Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 I DAG Arnað heilla pT/~|ÁRA afmæli. í dag, tl\/miðvikudaginn 9. október, er fimmtug Þor- björg Bernhard, fulltrúi hjá Islandsbanka, Engja- teigi 17, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Sig- urjón Gunnarsson, taka á móti gestum í Listhúsin'u, Laugardal, Engjateigi 17-19, laugardaginn 12. október, frá kl. 18-21. BRIPS llmsjön Guómundur Páll Arnarson ÁTTATÍU manns tóku þátt í íslandsmótinu í einmenn- ingi, sem haldið var í húsa- kynnum BSÍ um síðustu helgi. Baráttan um fyrsta sætið var geysihörð allt til enda, en þegar upp var stað- ið fagnaði ísfirðingurinn Arnar Geir Hinriksson sigri með 1.924 stig. Næstur kom Þórir Leifsson með 1.909 stig, en þriðji varð Erlendur Jónsson með 1.889 stig. „Ég var makker- heppinn," sagði Arnar Geir eftir mótið. Kannski er eitt- hvað til í því, en er ekki galdurinn í einmenningi ein- mitt í því fólginn að ná því besta út úr makker, sem maður þekkir ekki neitt. Hér er þó toppur, sem Arn- ar Geir getur skrifað alger- lega á eigin reikning. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKG1096 V K10842 ♦ ÁD ♦ - Vestur ♦ D5 V ÁG63 ♦ G873 ♦ Á83 Austur ♦ 4 V D ♦ 109654 ♦ G109542 Suður ♦ 8732 ▼ 975 ♦ K2 ♦ KD76 Amar Geir hélt á spilum norðurs. Makker hans í suð- ur var Ragnheiður Nieisen, en vestur var Eggert Bergs- son og austur Gunnlaugur Sævarsson. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður Eggert Arnar GunnlaugurEaguh. I tlgull Dobl 5 tlglar! Pass Pass 6 tíglarí Pass 6 spaðar hobl Pass 7 lauf Pass 7 tlglar Dobl Allir pass Sjö tíglar fóm 1.100 nið- ur, sem gaf NS auðvitað toppskor, því slemma vinnst ekki í NS. Eða hvað? Hvað gerist ef vestur spilar út lauf- ás gegn sex spöðum? Sagnhafi trompar með millispaða (geymir sexuna), tekur ÁK í spaða, spilar svo tígulás og tígli heim á kóng. Síðan hjarta að blindum. Ekki má vestur taka strax á ásinn, því þá verður hægt að svína hjartatíu síðar. Hjarta- kóngur á þvi slaginn. Nú fer sagnhafi heim á trompáttu, hendir tveimur hjörtum niður í KD í laufi, spilar síðasta laufinu og kastar hjarta úr borði!! Austur lendir inni og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Svo kannski borgaði fómin sig, þrátt fyrir allt! fTAÁRA afmæli. í dag, í/vfmiðvikudaginn _9. október, er fímmtugur Ár- mann Eiríksson, atvinnu- málafulltrúi í Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigrún Gisladóttir, skólaritarí í Öldutúnsskóla. Þau em að heiman. Ljósm. Tímaspegill HJÓNABAND. Gefín vom saman í Árbæjarkirkju 13. júlí af sr. Ágústi Einarssyni Kristín Evertsdóttir og Páll Róbert Matthiasson. Heimili þeirra er í Reykja- vík. Ljósm.st. Péturs Péturss. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Garðakirkju af sr. Gunnari Siguqóns- syni Anna Dóra Helgadóttir og Magnús Þórhalls- son. Með þeim á myndinni er Agnes Björk. Heimili þeirra er í Kambaseli 28, Reykjavík. Með morgunkaffinu HVAÐ áttu við meðþví að ÉG held að hann kunni vel óska þess að þú værir við þig. Hann sleikir ekki sungur aftur? hvern sem er. Farsi 3-24 01903 Farcut Cartoom/DWibuWd by UnívÐrsal Press SymtotM UAIS6lACS/cöOCtUA*LT „ þo2> cru 6tarfegre)na&kjpU- hér. SÁ gcvrtle Crci í>e/t ci bakto&Lnni*. " HÖGNIHREKKVÍ SI . 8rjála&& 31/ux 6AUO>arall Aans STJÖRNUSPA eftlr Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka siðferðis- kennd og berst gegn öllu ranglæti. Hrútur (21.mars- 19. aprfl) í* Þú fagnar aukinni samkeppni í vinnunni sem leiðir til þess að hæfíleikar þínir fá að njóta sín. Vinir veita þér stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur, sem á við vanda að stríða, þarfnast samúðar og stuðnings. Þiggðu heimboð sem þér berst frá áhrifa- manni í vinnunni. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú þarft að taka til hendi heima í dag. Gamall vinur kemur í heimsókn. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum til fjáröflunar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS(8 Hafðu samráð við ástvin áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Þið fínnið rétta svarið saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur heppnina með þér og nýtur velgengni í vinn- unni. Þróunin í málefnum fjölskyldunnar er einnig mjög hagstæð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að sýna stirðlyndum starfsfélaga skilning og þol- inmæði í dag. Óvænt þróun mála í vinnunni styrkir stöðu þína. Vog (23. sept. - 22. október) Þér vegnar vel ef þú ferð að rátum trausts vinar í dag. Láttu ekkert stöðva þig því þú ert á réttri leið að settu marki.___________________ Sporódreki (23. okt. - 21.nóvember) 9$8 Heimilið og fjölskyldan ættu að hafa forgang hjá þér í dag og ekki væri úr vegi að und- irbúa notalegt fjölskyldu- kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ef þú leggur þig fram tekst þér að leysa vandasamt verk f vinnunni í dag og styrkja stöðu þína. Gamall draumur er að rætast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stöðuhækkun, sem þú átt von á, dregst eitthvað, en aðeins tímabundið, og horf- urnar í fjármálum gætu vart verið betri. Vatnsberi (20, janúar -18. febrúar) ðh Haltu þínu striki þótt þras- gjarn vinur sé með einhverjar mótbárur. Þú hefur á réttu að standa og áform þín ná fram að ganga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef tilboð sem þér berst virð- ist ótrúlega gott, ættir þú að hugsa málið og lesa vel smáa letrið til að koma í veg fyrir vonbrigði. Stjömuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. J iiiiiiiiUíiííiiiliíí! p.0 m ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. /fA' Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 - 5622901 og 5622900 Laus hetta meö rennilás Stormflipi m. riflás Mjúkt stroff Teigja i mittið' Þaegilegt sniö Teigja undir fót Riflás á stormflipa yfir rennilás Endurskinsboröi aftan og framan Teigjustroff Sterkir bamagallar með lausu fóðri, nýtast allt árið. Vetð aðeins 3.978- Hlýir og þægilegir, stæröir 98 til 116 Þrælsterkir gallar á yngstu börnin. Ytrabyrði úr sterku Beaver-nælonefni. Fóðrað með hlýju flísfóðri sem taka má úr þegar hlýnar í veðri. Fást í tveimur litasamsetningum í rauðu, gulu, bláu og grænu. Verð aðeins 3.978- Opið virka daga 8-18 og á laugardögum 9-14 NGSEN Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. li - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.