Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ( FRÉTTIR Réttur til heil- brig’ðisþj ónustu verði tryggður Morgunblaðið/Ásdís FJÖLDI fólks kynnti sér Euronetið þegar skrifstofa þess var opnuð í Hinu húsinu. Þingnefndir fái heimild til sjálf- ! stæðra rannsókna SAMTÖK stéttarfélaga ásamt samtökum fatlaðra, aldraðra, ör- yrkja og nemenda hafa ákveðið að standa að undirskriftasöfnun um allt land og krefjast þess að réttur allra landsmanna til heil- brigðisþjónustu verði tryggður með ákvæði í stjórnarskrá lýðveld- isins íslands. Mótmælin beinast gegn frumvarpi til laga, sem ligg- ur fyrir Alþingi um rétt sjúklings en þar kemur fram að sjúklingur skuli eiga rétt til fullkomnustu meðferðar innan fjárhagsramma hvers tíma og rétt á meðferð sem miðast við ástand hans, aldur og horfur á hveijum tíma. Það er Húmanistahreyfingin sem á frumkvæðið að undirskrifta- söfnuninni og hefur verið Ieitað til einstaklinga og félagssamtaka um að taka höndum saman og safna undirskriftum 16 ára og eldri um allt land. Á undanfömum árum og misserum hafa réttindi almenn- ings til heilbrigðisþjónustu verið brotin í vaxandi mæli, segir í frétt frá samtökunum. Þá segir, „Þjón- usta við aldraða, sjúka og öryrkja hefur verið skert og fjöldi sjúkl- inga bíður eftir aðgerðum og sjúkrahússplássi. Öll umfjöllun um heilbrigðis- og tryggingamál snýst um fjármál og sjúklingurinn, mað- urinn, virðist skipta litlu máli. Hið kaldranalega viðhorf að sjúklingar og aldraðir séu baggi á þjóðinni skýtur upp kollinum, rétt eins og hver og einn verði ekki gamall og allir geti ekki orðið sjúkir." Því sé nauðsynlegt að tryggja rétt fólks til heilbrigðisþjónustu með ákvæði í stjómarskrá, þannig að slík grandvallar mannréttindin verði ekki afnumin eða skert með laga- setningu á hveijum tíma. Meðal þeirra, sem standa að undirskriftasöfnun eru Sjálfs- björg, Landssamband fatlaðra, Landsamband aldraðra og Félag einstæðra foreldra. BSRB, Húm- anistahreyfingin, Verkamannafé- lagið Hlíf, Verkamannafélagið Dagsbrún, Bandalag sérskóla- nema, Prestafélag íslands, Nem- endafélag Menntaskólans í Kópa- vogi og Óryrkjabandalag íslands. Baráttufundur á Ingólfstorgi Þann 24. október nk. á degi Sameinuðu þjóðanna, verður efnt til baráttufundar á Ingólfstorgi. Þá verður efnt til almennra bréfa- skrifta til alþingismanna með áskoran um að vinna að jafnrétti í heilbrigðisþjónustu. Efnt verður til málþings og fundarhalda og verkalýðsfélög hvött til að taka baráttuna upp á sína arma. Evrópskt upplýsinga- net í Hinu húsinu EVRÓPSKT upplýsinganet, Euro- desk, var formlega opnað í Hinu húsinu, Aðalstræti 2 i Reykjavík, í síðustu viku. Markmið upplýs- inganetsins er að dreifa annars vegar upplýsingum frá fram- kvæmdastjórn ESB og hins vegar að veita ungu fólki og þeim sem starfa með því upplýsingar um evrópsk samtök, lesefni og styrki. Eurodesk upplýsinganetið er samstarfsverkefni aðildarríkja innan Evrópusambandsins og Evr- ópska efnahagssvæðisins og er stutt af framkvæmdastjórn ESB. Upplýsingar úr Eurodesk netinu eru bæði veittar á skrifstofu í Hinu húsinu og í gegnum síma. Þjónust- an er öllum opin og án endur- gjalds. Hægt er að nýta sér hana frá morgni til kvölds alla virka daga. Netfang evrópska upplýs- inganetsins er: eurodeskitn.is Sími 555-1500 Sumarbústaður Til sölu góður ca 50 fm sumarbústaður í landi Jarðlangsstaða í Borgarfirði. Eignarland hálfur hektari. Verð: Tilboð. Garðabær Stórás Gott ca 200 fm einbhús auk 30 fm bllsk. Mögul. á tveimur Ib. Ekkert áhv. Skipti möguleg á 3ja herb. íb. Lyngmóar Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. Reykjavík Baughús Glæsileg ca 90 fm 3ja herb. íb. I tvíb. með góðu útsýni. Áhv. ca 2,8 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. Skipholt Góð ósamþ. einstaklíb. ca 48 fm í fjölb. Verð 2,7 millj. Hafnarfjörður Sævangur Glæsilegt einbhús á einni hæð ca 180 fm auk tvöf. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,0 millj. Breiðvangur Mjög góð 5 herb. ca 112 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 8,4 millj. Álfaskeið Einbýlishús á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Ath. skípti á lítilli fb. Reykjavíkurvegur Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Lítið áhv. Verð 4,3 millj. Vantar eignir á skrá Fasteignasala, Strandgötu 25, Hfj. Árni Grétar Finnsson, hrl. LAGT hefur verið fram á Alþingi framvarp til laga um breytingar á þingsköpum Alþingis sem miðar að því að heimila fastanefndum þingsins að fjalla um og rannsaka að eigin framkvæði önnur mál en þau sem þingið vísar til þeirra. Flutningsmenn era fimm þing- menn þingflokks jafnaðarmanna og er Jóhanna Sigurðardóttir fyrsti flutningsmaður. Hún segir frumvarpið vera lið í stjómkerfis- breytingum sem jafnaðarmenn leggi til að ráðist verði í. Megin- markmiðið sé að koma á virkum aðskilnaði löggjafar- og fram- kvæmdavalds. Jóhanna segir skil- in þarna á milli ekki vera nógu skýr sem sé ástand sem beinlínis sé hættulegt lýðræðinu. Nú sé svo komið að megnið af nýrri löggjöf sé verk embættismanna en ekki hinna þjóðkjörnu fulltrúa á lög- gjafarsamkomunni. Auk þess eigi sér stað í vaxandi mæli framsal valds frá Alþingi til framkvæmda- valdsins með því að lög eru af- greidd með mjög opnum heimild- með ítarlegri kynningum á dag- skrá Sjónvarpsins. Einnig felur verkefnið í sér endurskoðun á öll- um kynningum og þar með ímynd um um reglugerðarsetningar ráðu- neyta. Jóhanna segir þetta vera ugg- vænlega þróun, segja megi að þingið sé orðið „stimpilstofnun fyrir ríkisstjórnina“. Veikleiki lög- gjafarvaldsins gagnvart fram- kvæmdavaldinu komi einkar skýrt fram þegar ríkisstjómin styðst við mjög stóran þingmeirihluta eins og nú er. Þetta ástand segir Jóhanna kalla á að þingið styrki stöðu sína gagnvart framkvæmdavaldinu, einkum til að efla aðhald og eftir- Iit með reglugerðasetningum þess. Starfi fyrir opnum tjöldum í greinargerð með frumvarpinu segir að helzta nýmæli þess sé sú tillaga að þingnefndir geti tekið mál er varða framkvæmd laga meðferð opinberra fjármuna og önnur mikilvæg mál er almenning varða til sérstakrar rannsóknar er að öllu jöfnu fari fram fyrir opnum tjöldum. Slíkt fyrirkomulag þekk- ist víða erlendis. að mótun ímyndar og hvers kyns kynningar á dagskránni. Heim- sóknin gagnaðist mér því mjög vel,“ sagði Áslaug Dóra. 5521150-5521370 LÁRUS t>. VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI JÓHSNN ÞÓRBARSON, HRL. LÖGGILIUR FASTEIGNASALI. Glæsileg eign á góðum stað: Steinhús, ein hæð - stór bílskúr Vel byggt og vel með farið um 160 fm. Góður bilskúr, rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð. Húsið stendur á einum besta stað f Norðurbænum í Hafnarfirði. Skipti möguleg. í gamla góða vesturbænum. f reisulegu steinhúsi stór, sólrik 3ja herb. 4. hæð. Tvennar svalir. Þarfnast nokkurra endurbóta. Rishæðin fylgir: Rúmgóð stofa, eitt herb., 2 geymslur og snyrting. Getur verið séríb. eða gott vinnupláss, t.d. fyrir listamann. Tilboð óskast. Á söluskrá óskast íbúðir, sérhæðir, einbhús, og raðhús, einkum miðsvæðis i borginni. Margskonar eignaskipti. Sérstaklega óskast 2ja-3ja herb. góð íbúð á 1. hæð eða í lyftuhúsi í Laugarneshv. eða nágrenni. Einbýlishús og raðhús óskast (smáíbúðahverfi, Fossvogi, vesturborginni. Fjársterkir kaupendur. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 Sex frábær fyrirtæki 1. Söluturn, mikil eigin framleiðsla. Góð arðsemi. Mikil og góð tæki I eigin eigu. Góð staðsetning. Þekktur söluturn. Verð 4,8 millj. 2. Skyndibitastaður. Mjög vel staðsettur í Hafnarfirði. Tækifærisverð ef samið er strax. 3. Kaffi- og veitingastaður til sölu i Hafnarf. Pöbb á kvöldin. Nýjar hljómlistargræjur. Pool-borð. Stórt sýningartjald. Fallegur staöur með föstum viöskiptavinum. Vaxandi velta. Skipti koma tii greina á t.d. sumarhúsi eða íbúð. 4. Kaffihús og pöbb í miðbænum. Léttur matur f hádeginu. Kökur og kaffi á daginn. öl og gleði á kvöldin. Stórlækkað verð. 5. Sólbaðsstofa á mjög góðum staö í borginni. Nýir 10 mín. bekkir. Fullkomið tölvukerfi. Aðstaða öll til fyrirmyndar. Lág húsaleiga. Hagstæð áhvílandi lán. 6. Líkamsræktarstöð í nágrenni Ftvíkur. Eróbikk, tækjasalur, Ijósabekkir, sauna o.fl. Mjög góð aðstaða. Myndir á skrifstofu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. HMIíLttLEEH T SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRiMSSON. Ríkissjónvarpið Nýtt verkefni í kynningardeild Sjónvarpsins," sagði Áslaug Dóra og tók fram að með því væri stuðlað að skýrari heild- armynd Sjónvarpsins. Hún sagði að starfið legðist vel í sig. „Auð- vitað er alltaf spennandi i að taka svona ómótað verkefni og ryðja með I því nýjar brautir. Þessi ) staða hefur ekki verið til hjá Sjónvarpinu hingað til en víða í ná- grannalöndunum sinna „uu, ,„u„ uu Uuuu mannmargar deildir þjónustu við áhorf- Áslaug Dóra svipuðu verkefni. Ég endur með fleiri og Eyjólfsdóttir kynnti mér eina slíka markvissari kynningum. „Markm- deild hjá breska ríkisjónvarpinu iðið er að ná betur til áhorfenda BBC. Þar er mikil áhersla lögð á i ASLAUG Dóra Eyj- ólfsdóttir og Haukur Hauksson upptöku- stjóri hafa verið ráð- in í nýtt verkefni í kynningardeild Rík- issjónvarpsins. Verk- efnið felur í sér við- amikla breytingu á öilu kynningarefni og framsetningu á dagskrá Sjónvarps- insv Áslaug Dóra sagði að ákveðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.