Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 37 BRIDS U msjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni MÁNUDAGINN 30. september spiluðu 19 pör Mitchell. Úrslit urðu þessi: N/S Kristinn Magnússon - Halldór Kristinsson 251 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 245 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 244 A/V Sigurleifur Guðjónsson - Oddur Halldórsson 258 Vigdís Guðjónsdóttir - Elín Jónsdóttir 252 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 250 Meðalskor 216. Fimmtudaginn 3. október mættu 24 pör. Úrslit urðu sem hér segir: N/S Eysteinn Einarsson - Bergsveinn Breið^örð 303 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 268 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 241 A/V Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 255 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 230 Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 224 Meðalskor 216. Reykjanesmót í tvímenningi verður haldið í Þinghól, Kópavogi, laugard. 12. okt. og hefst kl. 11.00. Skráningu lýkur 11. okt. Skráning hjá Sigurjóni Harðarsyni, hs. 565 1845, vs. 568 1332, Óla Þór Kjart- anssyni, hs. 421 2920, vs. 421 4741, Karli Einarssyni, hs. 423 7595, vs. 423 7477. -kjarni málsins! Götumessa á Eiðistorgi í TILEFNI af kirkjuviku, sem nú er haldin hátíðleg í Reykjavíkurpróf- astsdæmum, verður haldin götu- messa á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 10. október kl. 17. Það er Seltjarnarneskirkja sem stendur fyrir messunni. Prestur kirkjunnar, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, og sr. Hildur Sigurðardóttir þjóna fyrir altari ásamt héraðspresti, sr. Gylfa Jónssyni, en starfsfólk kirknanna að- stoðar. Fermingarböm lesa bænir og hljómsveitin Nýir menn leikur létt lög í messunni. Kl. 16.30 munu böm úr Tónlistarskóla Seltjamamess leika nokkur lög þar til messan hefst kl. 17. „Markmið kirkjuviku er að kynna starfsemi kirkjunnar og einnig að ná til sem flestra sem ekki sækja kirkju að staðaldri og því er götu- messan tilraun til að ná til þeirra með þann boðskap sem kirkjan er send út með,“ segir í fréttatilkynn- ingur frá Seltjarnarneskirkju. Samskipti ástvina VILHELMÍNA Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um ferli og hegðunar- mynstur í samskiptum ástvina í sal Píramítans fimmtudagskvöld kl. 20.30. Amerískir dagar AMERÍSKIR dagar, Americana ’96, verða haldnir í Reykjavík, Hafnarfirði, Suðurlandi og á Akur- eyri dagana 9.-20. október nk. Skemmtidagskrá verður haldin í Kringlunni dagana 9.-13. október. Þar verða fyrirtæki með kynningu á ýmsum vörum auk þess sem skemmtiatriði eins og amerískir sveitadansar, tískusýningar, tónlist og fleira verður í boði fyrir gesti. Einnig verða tilboð og kynningar á matvörum í Fjarðarkaupum í Hafn- arfirði, KÁ og Kjarvali á Selfossi og KEA á Akureyri á tímabilinu. Þetta er fímmta árið sem Americ- ana dagamir eru haldnir en sniðið á þessari hátíð hefur verið með ýmsu móti. Flest sem á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna heyrir undir Americana, þar á meðal menning og saga Bandaríkjanna auk vöru og þjónustu. Um fjörutíu fyrirtæki taka þátt í Americana ’96 og hafa þau aldrei verið fleiri. Fyrirlestur um uppeldisstefnu CHRISTOPHER Clouder, formaður samtaka Rudolfs Steiner - Wald- orfsskóla í Evrópu, heldur fyrirlestur um ungt fólk og siðferði í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi í kvöld, miðvikudaginn 9. október, kl. 20. Nýsköpunarsjóðir Evrópusambandsins Námskeið um möguleika fyrirtækja og umsóknarferli: Námskeiðið er ætlað fyrirtækjum og stofnunum, sem stefna að því að sækja um styrki til þess að taka þátt í samstarfsverkefnum innan 4. rammaáætlunar ESB á sviði nýsköpunar og þróunar. Þátttökugjald er 3.000 kr. Staður: Tæknigarður, Dunhaga 5. Mánudagur 14. öktóber: Möguleikar og þjónusta við umsækjendur: 16.00 Gögn afhent - Opnun námskeiðs. 16.15 Almenn kynning á 4. rammaáætlun Evrópusambandsins og aðgerðir innan hennar til handa litlum og meðalstórum fyrirtækjum. 17.00 Hverjir geta tekið þátt í nýsköpunarverkefnum ESB? 17.30 Kaffihlé. 17.35 Aðstoð og upplýsingar hjá Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna. 18.00 Kynning á þremur undiráætlunum ESB: Upplýsingatækni (ESPRIT). Iðnaðar- og efnistækni (Brite/Euram). Nýting niðurstaðna (Innovation). 19.00 Endir á fyrsta degi námskeiðs. Dagur 2. Þriðjudagur 15. október: Umsóknarferlið: 16.00 Umsóknartækni - Inngangur. 16.10 Fyrstu skrefin - verkefnishugmynd og val samstarfsaðila. 17.00 Að skrifa góða umsókn - lykilatriði. 17.30 Kaffihlé. 17.40 Mat umsókna og samningaviðræður við ESB. 18.10 Fjárhagsáætlanir við umsóknargerð. 18.30 Úmræður og fyrirspumir. 19.00 Endir á námskeiði. Leiðbeinendur verða: Oni Hlöðversson, starfsmaður framkvæmdastjómar ESB, DG III, Hellen Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Rannsóknaþjónustu Háskólans og Sigurður Tómas Björgvinsson, deildarstjóri Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna. Skráning er í símum 525 4900 og 525 4923. Kynningarmiðstöð Endurmenntunarstofnun Evrópurannsókna Háskólans RAOAUGÍ YSINGAR Waldorfskólinn - Ungt fólk og siðferði Fyrirlestur um uppeldisstefnu Rudolfs Steiner í kvöld, 9. október, kl. 20.00 heldur Christop- her Clouder, formaður samtaka Rudolfs Steiner - Waldorfskóla í Evrópu, fyrirlestur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Auglýsing um aðalskipulag Garðabæjar 1995-2015 Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjórnar ríkisins og með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að aðalskipulagi Garðabæjar. Skipulagstillagan nær yfir allt land í lögsögu Garðabæjar. Tillaga að aðalskipulagi Garðabæjar 1995- 2015, ásamt greinargerð, liggur frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 9. október til 20. nóv- ember 1996. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Garðabæ fyrir 4. desember 1996 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Skipulagsstjóri ríkisins. Verslunarhúsnæði Glæsileg verslunarhúsnæði til leigu á einum besta stað í borginni. Glæsilegir útstillingar- gluggar og mikil umferð. Ýmsar stærðir í boði. Upplýsingar í síma 568 4910 frá kl. 10-18. Háþrýstispil Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðið okkur að auglýsa eftir háþrýstistpilum 10-20 tonna. Upplýsingar í síma 426 8658. auglýsingar FÉLAGSÚF □ Glitnir 5996110919 III - 1 I.O.O.F. 9= 1781098'AS B.K. ÉSAMBAND (SLENZKRA ____r KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Ræöumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. I.O.O.F. 7 = 17810098'/2 =9.0 □ Helgafell 5996100919 IVAt 2 Frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma i kvöld kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Pýramítinn - andleg miðstöð Ástarfíkn Er hægt að elska of mikið? Hvað er ást? Vilhelmína Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um ferli og hegðunar- mynstur í samskiptum við ástvini í Pýramítanum, þann 10. okt. kl. 20.30. Pýramítinn, Dugguvogi 2. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERDAFÉLAG & ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 9. okt. kl. 20.30 Myndakvöid Ferðafélagsins Austfirðir Fyrsta myndakvöld Ferðafélags- ins i vetur í félagsheimilinu í Mörkinni 6 (stóra sal) verður til- einkað ferðum á Austfirði. Ina Gísladóttir, fararstjóri og for- maður nýstofnaðrar Ferðafé- lagsdeildar á Austfjörðum, sýnir frá velheppnuðum ferðum sum- arsins. Hún mun sýna og segja frá skemmtilegu og fjölbreyttu svæði þar sem koma við sögu ferðirnar: Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður - Seyðis- fjörður er farin var ( ágúst og ferðin á Gerpissvæðið í lok júní. í síðarnefndu ferðinni var farið í Viðfjörð, Hellisfjörð, út á Barðs- nes og víðar. ( upphafi mynda- kvöldsins mun Höskuldur Jóns- son kynna nýjar sýningarvélar félagsins með myndum af foss- um Skógaár, en vélarnar bjóða m.a. upp á þann möguleika að sýna tvær myndir samtímis. Missið ekki af þessu fyrsta myndakvöldi vetrarins, en allir eru velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Góðar kaffiveitingar i hléi. Aðgangseyrir: 500 kr. (kaffi og meðlæti innifalið). Myndakvöldið hefst kl. 20.30. Munið göngu Hornstrandafara F.í. um Gagnheiði laugardaginn 12. október kl. 10.00 og árshátíð Feröafélagsins laugardaginn 23. nóvember i stóra salnum, Mörk- inni. Ferðafélag íslanas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.