Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KIARVAL, SELFOSS + HELLA GILDIR TIL OG MEÐ 20. OKTÓBER Verð Verð Tilbv. á nú kr. áðurkr. mælie. River hrísgrjón, 1,3 kg 210 247 161,50 kg Heinz BBQ sósur 69 119 151,60 kg Mars, 4stk. 169 213 KodakG.filma, 100asa, 36 m. 459 659 Head and sh. sjampó, 200 g 249 303 1.245 kg Coigate tannburstarTotal 149 209 Chum hundam., 3 teg. 75 91 187,50 kg Whiskas kattam., 3 teg. 78 102 195 kg KHB VERSLANIR GILDIR 10.- 24. OKTÓBER Appelsínur 129 182 129 kg Perur 119 158 119 kg KHB kaffijógurt, 0,51 85 99 170 kg KK paprikusíld, 600 g 179 250 298 kg Kjarnafæði hvítlaukspylsa 599 670 599 kg Kjarnafæði reykt folaldakjöt 579 698 579 kg Frón súkkulaði María, 245 g 99 125 400 kg Skuggi lakkrísborðar, 400 g 196 320 490 kg KH, BLÖNDUÓSI, OG BORG HF., SKAGASTRÖND GILDIR 17.- 24. OKTÓBER Mills kavíar190g 159 205 837 kg Mills kavíar mix 175 g 89 nýtt 794 kg Hob-Nobs súkkul.kex 250 g 89 152 358 kg Súkkul.kremkex Oxford 500 c 159 234 318 kg VanillukremkexOxford 500 g 159 234 318 kg Húsavíkurjógúrt 500 ml 89 100 178 Itr Vínber græn 299 538 299 kg Vínber blá 299 520 299 kg KEA NETTÓ GILDIR 17.- 20. OKTÓBER Nautainnanlærisvöðvi, UN1 998 1.685 998 kg Texas hamborgarar, 140 g 115 nýtt 821 kg Súrsæt sósa frá KEA, 360 g 98 nýtt 272 kg Hunt’s tómatsósa, 1,13 kg 119 162 105 kg Hunt’s pizza sósa, 361 g 96 114 265 kg Swiss Miss, 567 g dós 229 349 403 kg Swiss Miss MM, 737 g 229 350 310 kg Newman's popp, 297 g 119 139 400 kg SAMKAUP, MIÐVANGI OG NJARÐVÍK QILDIR 17.- 20. OKTÓBER Reykt úrb. svínalæri 798 1.067 798 kg Reykt folaldakjöt m. beini 259 388 259 kg Lifrarpylsa 349 nýtt 349 kg Myllan heilhveitibrauö 119 189 119 kg Blá vínber 199 385 199 kg Maarud hot zone flögur 80 g 138 nýtt 1.725 kg Maxwell House, 500 g 278 299 556 kg Pepsi 2 I 139 155 69,50 Itr Sórvara Tricosportsokkar 179 295 179 Barnanáttföt 995 nýtt 995 NÓATÚNS-VERSLANIR GILDIR 17.- 20. OKTÓBER Ódýrt saltkjöt 299 499 299 kg Oxford rúgkex, 225 g 69 89 306 kg Tuborg léttöl, 500 ml 49 79 98 Itr Dönsk lifrarkæfa, 300 g 98 129 327 kg Bacon í sneiðum 599 899 599 kg; Jacobs pítubr., fín/gróf, 6 stk. 98 129 Slátur, 5íkassa 2.875 nýtt WC-pappír, 8 rúllur 129 nýtt BÓNUS GILDIR 17.- 24. OKTÓBER Kornbrauð, 700 g 97 169 138 pk. Formsteik, 250 g 98 169 392 kg Bajonskinka 698 899 698 kg Bónus hangiálegg 1.199 1,599 1.199 kg Aldan fersk ýsuflök 399 459 399 kg Bónus flatkökur 35 44 Sérvara í Holtagöröum Springf. kuldagalli f/fulloröna 3.559 Kuldagalli barna 2.997 Mjúkurfóðraðurregngalli 1.699 Kökuform, 3 stk. 680 Straubretti 987 Málband, 3 metrar 129 Sharp myndb.tæki m/skartt. 25.900 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 17.-23. OKTÓBER Verð Verð Tilbv. á nú kr. áðurkr. mælle. Lambaskrokkur 'h '96 398 498 398 kg Beauvais rauðkál/rauðr. 580 g 75 108 129 kg Djöflaterta 850 g 268 383 320 kg Axamúslí375g3teg. 145 198 390 kg Súrmjólk 79 89 79 Itr Oxford Bitesize kökur 200 g 98 nýtt 490 kg BuglesSourCream 148 185 850 kg HAGKAUP GILniR 17.-23. OKTÓBER Basmati hrísgrjón, hvít 149 209 149 kg Kelloggs Frosties, 350 g 178 239 500 kg Kornflögur, 750 g 219 263 288 kg Homeblest súkkul.kex, 200 g 69 94 345 kg Quality Street konfekt, 500 g 598 - 696 1.196 kg Magnumí3teg. 219 389 Cappucc. skyndikaffi 10 bréf 169 222 Cadb. Fingers 3 á verði 259 nýtt tveggja VÖRUHÚS KB, BORGARNESI GILDIR 17.-23. OKTÓBER Baconhleifur 393 nýtt 393 kg Brauðskinka, búnt 697 1.098 697 kg Kókóskúlur, 540 g 235 nýtt 440 kg Crawford's kremkex, 500 g 158 nýtt 316 kg Rúbin kaffi, rautt, 500 g 305 387 610 kg Gior Gio, sveppir, 198 g 32 41 160 kg Dancake rúllutertur, 3 teg. 139 210 139 st. Kraft uppþvottalögur, 500 ml 65 95 160 Itr KAUPGARÐUR í MJÓDD QILDIR TIL 20. OKTÓBER i DIA læri 598 797 598 kg Goða Londonlamb 799 1.089 799 kg Nautapottréttur 598 698 598 kg Svínakarbonaði 498 598 598 kg í Þykkvabæjar franskar, 700 g 99 135 141 kg Brazzi appelsínus., 2 Itr 159 178 79,50 Itr Perur, 1 kg í öskju 98 139 98 kg Mandarínur 149 269 149 kg ÞÍN VERSLUN EHF. KEÐJA SAUTJÁN MATVÖRUVERSLANA GILDIR 17.-23. OKTÓBER Verð Verð Tilbv. á nú kr. áðurkr. mælie. Læri í plastpoka 598 nýtt 598 kg Kjötbollur í sósu 595 695 595 kg Sperglarheilir, 425 g 178 191 419 kg Sperglarskornir, 411 g 98 105 238 kg Kavli hrökkbr., blár + frukost 89 108 89 pk. Kavli kavíar venjulegur, 150 g 109 139 727 kg Kavli kavíar mix, 140 g 89 109 636 kg Prins Lu kex, 2x175 g 139 149 397 kg 11-11 VERSLANIR. GILDIR 17.-23. OKTÓBER 4stk. slátur(3 lifrarp./1 blóðm.) 489 nýtt 458 kg Fjölskyldubrauð, Árbæjarbak. 88 132 Hob Nobs súkkul.kex, 250g 98 149 392 kg Kókómjólk, 'A Itr 35 45 180 Itr Pringles snakk, 200 g 168 nýtt 10 stk. ávaxtastangir Emmes 188 288 Reach Control tannburstar 128 179 WC-rúllur, 8 stk. 124 nýtt HRAÐHÚS ESSO GILDIR 17.-23. OKTÓBER Rúðuskafa með bursta 160 260 260 st. Vinnuvettlingar, loðfóðraðir 420 685 680 st. Sóma hamborgari + ’AI Pepsi 195 305 350 st. Mjólk 1 Itr 63 68 63 st. Krembrauð, 40 g 35 50 875 kg KÁ. 11 VERSLANIR Á SUÐURLANDI GILDIR TIL 17.- 22. OKTÓBER Tab-xtra, 2 Itr 149 175 74 Itr Heinz tómatsósa, 567 g 89 124 157 kg GM Bugles snakk, 3 teg. 175 g 169 214 966 kg Ariel F. þv.efni, 2,1 kg + sokk- ar 789 nýtt 376 kg Muellers spaghetti, 454 g 64 87 141 kg Green Giant aspas heill, 425 g 198 245 465 kg Sunsweet sveskjur, 400 g 118 152 295 kg Hunt’s pizzasósur, 361 g 119 139 329 kg KKÞ, MOSFELLSBÆ GILDIR 17.-22. OKTÓBER Nautahakk 419 799 419 kg Nautagúllas 499 885 499 kg Borgarnes pizzur, 500 g 365 475 730 kg Kleinuhr. með súkkul. 240 g 99 119 496 kg Græn epli 99 129 99 kg Perur USA 119 149 119 kg Frissi fríski, 2 Itr 135 159 67,50 Itrí Pepsi Cola '/2 Itr 59 89 118 Itr FJARÐARKAUP GILDIR 17., 18. OG 19. OKTÓBER Ferskir kjúklingar 598 707 598 kg Nauta T-bein 998 1.498 998 kg Nauta-Prime 998 1.498 998 kg Kalkúnar 698 1.068 698 kg Hamborgarar 115 g, 5 stk. 398 nýtt 796 kg Rjómaís 1 Vi Itr 239 378 159 Itr Tab extra, 2 Itr 99 174 49,50 Itr Cocoa Puffs, 553 g 279 298 500 kg SKAGAVER VIKUTILBOÐ Lambagúllas 898 1.295 898 kgi 4 nautahamb. m/brauði 298 398 74,50 stk. Honig þasta + sósa 72 119 72 stk. Club kex 49 65 326 kg Anton Berg marsipan, 3 stk. 154 nýtt 51 stk. Maarud fótboltasnakk 99 279 660 kg Sunblest morgunmatur 139 nýtt 370 Itr Sérvara Kahrs eik Stuttgart 2.943 4.120 2.943J Hörpusilki hvítt, 4 Itr 2.423 3.029 605 Itr Whirlpool þvottavél AWG 59.900 nýtt . ■ .58.900 Mokkastell fyrir 6 1.190 1.690 1 .190 stk. KASKÓ, KEFLAVÍK HELGARTILBOÐ Jasmine hrísgrjón 89 nýtt 89 kg Þykkvabæjarfranskar, 1,5 kg 199 416 133 kg Libby’s tómatsósa, 567 g 81 99 142 kg Hellema súkkulaðikex, 5ÖÖ g 129 nýtt 325 kg Tilbúin pökkuð lifrarpylsa 325 349 325 kg Tilbúin bióðmör, pakkað 306 329 306 kg Hamborgarar m/brauði 299 319 75 Stk.j Lambasnitsel Nautapiparsteik 799 1.089 799 kg 1.089 1.399 1.089 kg Sórvara .Kuldagalli, barna, tvískiptur 4.485 5.980 Kuldag., barna, vattfóðraður 3.990 5.380 Telpnas., peysa+legg., 22-34 1.210 1.780 Apótekið opnar við hliðina á Bónus Ætla að bjóða lágt verð á lyfjum og gleraugum í VIKUNNI opnuðu tvö apótek á höfuðborgarsvæðinu, annað við hliðina á Bónus, Smiðjuvegi og hitt við hliðina á Bónus, Iðufelli. Auk feðganna Jóhannesar Jóns- sonar og Jóns Ásgeirs Jónssonar í Bónus eiga apótekin Guðmundur Reykjalín, Bessi Gíslason, Harald- ur Jóhannsson og Almar Grímsson. Áhersla verður lögð á að sem mest sé hægt að kaupa í sjálfsaf- greiðslu og verðið sé lágt. Þá eru einnig seld gleraugu í apótekinu við Smiðjuveg. Þrír sjóntækjafræð- ingar sinna þeirri deild verslunar- innar og að sögn eins þeirra Har- aldar Stefánssonar er verði haldið niðri með lægri álagningu en tíðk- ast og litlum lager. Hann segir sjóntækjafræðingana sem sjái um gleraugun í apótekinu auk þess reka tvær gleraugnaverslanir. Það tekur viku til tíu daga að panta gler sem koma frá Danmörku og á boðstólum eru milli 30 og 40 tegundir af umgjörðum sem koma frá Þýskalandi og Ítalíu. Haraldur tekur sem dæmi að í apótekinu sé hægt að fá algeng gler í lesgler- augu og umgjarðir frá 8.400 krón- um. Að sögn Guðmundar Reykjalín er stefna fyrirtækisins að bjóða lágt verð bæði af lyfseðilsskyldum lyijum og lausasölulyfjum og því séu engir tímabundnir afslættir í gangi. I apótekunum er vatnsvél þar sem viðskiptavinir geta fengið sér vatnssopa og það má segja að þetta sé ir vatnsdrykkju. Þá eru blóðþrýst- ingsmælingar í apótekunum, þar sem fingri er stungið inn í tæki. Slík þjónusta er ókeypis fyrir þá viðskiptavini sem þurfa á því að halda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.