Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 51 §AGA BIOHOLL http://www.islandia.is/sambioin ALFABAICKA 8 SÍMI 5878900 DAUÐASOK hlfdl/iTl FYRIRBÆRIÐ DJOFLAEYJAN GULLEYJA PRUÐULEIKARANNA Það er erfitt að vera svalur s\ þegar pabbi? ^ þinn er Guffi Landsbanka fá 25% Stórbrotin mynd eftir ieikstjóra While Vou Were Sleeping og Cool Runnings. Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðirtekur lögin í sinar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp i fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Trainspottmg Sveitarstjórnamenn, forsvarsmenn fyrirtækja, félaga og stofnana Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til við- tals dagana 2122. og 24. október 1996 sem hér segir: Mánudagur 21. október: Húsavík kl. 09.30 Hótel Húsavík Laugar kl. 15.00 Skrifstofa hreppsins Mývatnssv. kl. 17.00 Hótel Reynihlíð Þriðjudagur 22. október: Þórshöfn kl. 12.00 Hafnarbarinn Raufarhöfn kl. 15.00 Hótel Norðurljós Kópasker kl. 17.30 Öxi Fimmtudagur 24. október: Dalvík kl. 09.30 Ráðhúsið Hrísey kl. 11.45 Skrifstofa hreppsins Akureyri kl. 14.00 Hótel KEA Þeir, sem óska að nýta sér þetta, hafi samband við skrif- stofur ofangreindra sveitarfélaga eftir því, sem við á og panti tíma eigi síðar en 2 dögum fyrir auglýstan viðtalstíma. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra. Barrymore syngur ekki NÝ MYND Woodys Allens, „Everyone Tells Me I Love You“, sem frumsýnd verður síðar í haust, mun sjálfsagt koma mörgum á óvart þar sem hún er dans- og söngvamynd. Aðalleikaramir urðu allavega mjög undrandi þegar þeir mættu á töku- stað og tónlistarstjóri myndarinnar hóf að útdeila söngnótum án allra útskýringa Astæðan er sú að Allen láðist að geta um hvere- konar mynd þeir væm að fara að leika í. „Ég sagði þessu fólki ekki að ég væri að gera dans- og söngvamynd og spurði þau ekki einu sinni hvort þau gætu dansað og sungið," segir Allen um leikarana Juliu Roberts, Drew Barrymore, Goldie Hawn, Alan AJda, Tim Roth og Ed Norton. Leikaramir, allir nema einn, ákváðu samt að láta þetta ekki slá sig út af laginu og ákváðu að takast á við verkefnið. Drew Barrymore var sú eina sem sagði: „Ég get ekki sungið og mun aldr- ei reyna það.“ Það endaði með að Allen fékk unga skólastelpu til að syngja fyrir leikkonuna sem í staðinn þurfti einungis að látast syngja. kwstle alley Sýnd kl. 9 og 11. B.l. 16 ára. Sið. sýningar B Sýnd kl. 9 og 11 B.i. i6. Sœtir sófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALA GERINN Smiðjuvcgi 9 (gul gataj-Kópavogi-sími 564 1475 Opið mán,- fös. 10-18, lau. 11-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.