Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Far- eöa Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeð- limir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. BALTASAR KORMAKUR • GiSLI HALLDORSSON • SIGURVEIG JONSDOTTIR ATH! Djöflaeyjan í Stjörnubíói er sýnd í A-sal á öllum sýningum. SYND I A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX Sýnd kl. 7.10 og 9.10. SUNSET PARK LIÐIÐ Sýnd kl. 11.10. MARGFALDUR multipllcity. Skemmtanir ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin Sól Dögg fyrir gesti veitingastaðar- ins. ■ GREIFARNIR leika á föstudagskvöld i Miðgarði, Skagafirði , og á laugardags- kvöldi á Langasandi, Akranesi. Nú fer hver að verða síðastur að bera hljómsveitina aug- um því hún hættir um miðjan nóvember. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSI Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin ísmaður- inn og Cra/.y Max. Aldurstakmark er 18 ára. A laugardagskvöld er barinn opinn. ■ HÓTEL VENUS, BORGARNESI Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Tres Amigos. ■ CAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Poppers létta rokk- og popp- tónlist. Hljómsveitin er skipuð Þorfinni Andreassen, Sigurði Hannessyni, Matthí- asi Ólafssyni og Bjarna Jónssyni. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gloss. Hljómsveitina skipa Helga J. Úlfars- dóttir, Matthías Baldursson, Freyr Guð- mundsson, Hjalti Grétarsson, Kristinn Guðmundsson og Finnur P. Magnússon. ■ ÓMAR DRIÐRIKSSON heldur tónleika jr-til að kynna nýjan geisladisk sinn í Kántríbæ, Skagafirði, laugardagskvöld. Tónleikarnir heíjast kl. 23 en kl. 22 verður kynning á áfengum gosdrykkjum. Að tónleikunum lokn- um verður dansað við undirleik frá hljóm- sveitinni Ómum en hana skipa Ómar Drið- riksson, Sigurvald Helgason og Halldór Halldórsson. ■ NÆTURGALINN Smiðjuvegi 14, Kópa- vogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Haraldar Reynissonar en hann er kunnur trúbadorleikari. Á sunnudag kl. 15 verður sýndur leikur úr enska boltanum á breiðtjaldi. ■ THE DUBLINER Fimmtudagskvöldið verður til heiðurs söngkonunum Sinéad O’Connor og Dolor- es O’Riordain (Cranberri- es) með D.J. Tee frá Manc- hester. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika svo James- son. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur Sig- rún Eva og hljómsveit og á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hunang. Sigrún Eva og hljómsveit leika einnig á sunnudagskvöld en á mánu- dagskvöld leikur Birgir Birgisson með Sigrúnu Evu. Á þriðjudagskvöld leika Ingi Gunnar og Eyjólfur Krist- jánsson. ■ HÓTEL SAGA Mímis- bar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á fostudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudags- kvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal föstu- dagskvöld er einkasamkvæmi en á laugar- dagskvöld verður haldið upp á 35 ára af- mæli Siglfirðingafélagsins. Opið á dansleik kl. 23.30. Hljómsveitin Gautar frá Siglu- firði leika. í Sunnusal föstudagskvöld verð- ur skemmtikvöld með hagyrðingnum Hákoni Aðalsteinssyni frá kl. 20.30. Að því loknu verður dansleikur með Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar. Á fimmtudagskvöldum i Skrúði verða Fondue-kvöid í október og nóvember þar sem boðið er m.a. upp á osta-, skelfisk-, nauta-, grænmetis- og jarðarbeija- fondue. Verð í hádegi 1.450 kr. og 2.340 kr. á kvöldin. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu VII- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. ■ CATALÍNA, Hamra- borg 11, Kópavogi Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnurkvöld. ■ HÖRÐUR TORFA er um þessar mundir í sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndis- legu mennirnir og leika þeir á fimmtudagskvöld á Herðubreið, Seyðisfirði, föstudagskvöld á Valaslgálf, Egilsstöðum, laugardags- kvöld á Hótel Tanga, Vopnafirði, sunnudagskvöld á Hafnarbarnum, Þórs- höfn, mánudagskvöld á Hótel Norðurljósum, Rauf- arhöfn, þriðjudagskvöld í Grunnskólanum á Kópa- skeri og á miðvikudagskvöld leika félagarn- ir í Hlöðufeili, Húsavik. Allir tónleikamir hefjast kl. 21. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Spooky Boogie og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Spur. Sunnudagskvöld leikur Swing- tríóið sem samanstendur af þeim Carl Möll- er, Guðmundi Steingrimssyni og Geir Ól- afssyni. Á miðvikudagskvöld leikur hljóm- sveitin Hunang. ■ HANA-STÉL, Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstu- dags- og laugardagskvöld verður skagfirsk sveifla með Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar. Báða dagana mun enski söngvar- inn Paul Somers skemmta. MJÖLL Hólm og Ingvar Þór skemmta á Hana- Stéli laugardagskvöld. Verðl .995 EINFALT - ÖRUGGT - ÞÆGILEGT Póstsendum Verð 1.195 Itt Ármúla 38 (Selmúlamegin), s. 553 1133 íawsa 50-J50 stk. diskageymslur Taka aðeins 1/4 af plássi venjulega mátans. 20-150 stk. diskatöskur Upplagt í bílinn og ferðalagiö. geisladiskageymslur og töskur Einfaldir og meðfærilegir plötuvasar. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin DAUÐASOK FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.45. ÍSLENSKTTAL SAMmm Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar iilmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Edda Bjðrgvinsdóttir NO NAME andlít ársins. NO NAME ■ COSMETICS- Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Ingólfs Apótek, Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.