Morgunblaðið - 17.10.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 17.10.1996, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Far- eöa Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeð- limir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. BALTASAR KORMAKUR • GiSLI HALLDORSSON • SIGURVEIG JONSDOTTIR ATH! Djöflaeyjan í Stjörnubíói er sýnd í A-sal á öllum sýningum. SYND I A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX Sýnd kl. 7.10 og 9.10. SUNSET PARK LIÐIÐ Sýnd kl. 11.10. MARGFALDUR multipllcity. Skemmtanir ■ ASTRÓ Á fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin Sól Dögg fyrir gesti veitingastaðar- ins. ■ GREIFARNIR leika á föstudagskvöld i Miðgarði, Skagafirði , og á laugardags- kvöldi á Langasandi, Akranesi. Nú fer hver að verða síðastur að bera hljómsveitina aug- um því hún hættir um miðjan nóvember. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSI Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin ísmaður- inn og Cra/.y Max. Aldurstakmark er 18 ára. A laugardagskvöld er barinn opinn. ■ HÓTEL VENUS, BORGARNESI Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Tres Amigos. ■ CAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Poppers létta rokk- og popp- tónlist. Hljómsveitin er skipuð Þorfinni Andreassen, Sigurði Hannessyni, Matthí- asi Ólafssyni og Bjarna Jónssyni. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gloss. Hljómsveitina skipa Helga J. Úlfars- dóttir, Matthías Baldursson, Freyr Guð- mundsson, Hjalti Grétarsson, Kristinn Guðmundsson og Finnur P. Magnússon. ■ ÓMAR DRIÐRIKSSON heldur tónleika jr-til að kynna nýjan geisladisk sinn í Kántríbæ, Skagafirði, laugardagskvöld. Tónleikarnir heíjast kl. 23 en kl. 22 verður kynning á áfengum gosdrykkjum. Að tónleikunum lokn- um verður dansað við undirleik frá hljóm- sveitinni Ómum en hana skipa Ómar Drið- riksson, Sigurvald Helgason og Halldór Halldórsson. ■ NÆTURGALINN Smiðjuvegi 14, Kópa- vogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Haraldar Reynissonar en hann er kunnur trúbadorleikari. Á sunnudag kl. 15 verður sýndur leikur úr enska boltanum á breiðtjaldi. ■ THE DUBLINER Fimmtudagskvöldið verður til heiðurs söngkonunum Sinéad O’Connor og Dolor- es O’Riordain (Cranberri- es) með D.J. Tee frá Manc- hester. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika svo James- son. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld leikur Sig- rún Eva og hljómsveit og á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hunang. Sigrún Eva og hljómsveit leika einnig á sunnudagskvöld en á mánu- dagskvöld leikur Birgir Birgisson með Sigrúnu Evu. Á þriðjudagskvöld leika Ingi Gunnar og Eyjólfur Krist- jánsson. ■ HÓTEL SAGA Mímis- bar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á fostudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudags- kvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal föstu- dagskvöld er einkasamkvæmi en á laugar- dagskvöld verður haldið upp á 35 ára af- mæli Siglfirðingafélagsins. Opið á dansleik kl. 23.30. Hljómsveitin Gautar frá Siglu- firði leika. í Sunnusal föstudagskvöld verð- ur skemmtikvöld með hagyrðingnum Hákoni Aðalsteinssyni frá kl. 20.30. Að því loknu verður dansleikur með Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar. Á fimmtudagskvöldum i Skrúði verða Fondue-kvöid í október og nóvember þar sem boðið er m.a. upp á osta-, skelfisk-, nauta-, grænmetis- og jarðarbeija- fondue. Verð í hádegi 1.450 kr. og 2.340 kr. á kvöldin. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu VII- hjálms leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. ■ CATALÍNA, Hamra- borg 11, Kópavogi Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnurkvöld. ■ HÖRÐUR TORFA er um þessar mundir í sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndis- legu mennirnir og leika þeir á fimmtudagskvöld á Herðubreið, Seyðisfirði, föstudagskvöld á Valaslgálf, Egilsstöðum, laugardags- kvöld á Hótel Tanga, Vopnafirði, sunnudagskvöld á Hafnarbarnum, Þórs- höfn, mánudagskvöld á Hótel Norðurljósum, Rauf- arhöfn, þriðjudagskvöld í Grunnskólanum á Kópa- skeri og á miðvikudagskvöld leika félagarn- ir í Hlöðufeili, Húsavik. Allir tónleikamir hefjast kl. 21. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Spooky Boogie og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Spur. Sunnudagskvöld leikur Swing- tríóið sem samanstendur af þeim Carl Möll- er, Guðmundi Steingrimssyni og Geir Ól- afssyni. Á miðvikudagskvöld leikur hljóm- sveitin Hunang. ■ HANA-STÉL, Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstu- dags- og laugardagskvöld verður skagfirsk sveifla með Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar. Báða dagana mun enski söngvar- inn Paul Somers skemmta. MJÖLL Hólm og Ingvar Þór skemmta á Hana- Stéli laugardagskvöld. Verðl .995 EINFALT - ÖRUGGT - ÞÆGILEGT Póstsendum Verð 1.195 Itt Ármúla 38 (Selmúlamegin), s. 553 1133 íawsa 50-J50 stk. diskageymslur Taka aðeins 1/4 af plássi venjulega mátans. 20-150 stk. diskatöskur Upplagt í bílinn og ferðalagiö. geisladiskageymslur og töskur Einfaldir og meðfærilegir plötuvasar. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin DAUÐASOK FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 4.45. ÍSLENSKTTAL SAMmm Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar iilmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum. Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot). Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners). Edda Bjðrgvinsdóttir NO NAME andlít ársins. NO NAME ■ COSMETICS- Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Ingólfs Apótek, Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.