Morgunblaðið - 17.10.1996, Page 50

Morgunblaðið - 17.10.1996, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ r,:T?TT,___> HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM FRUMSYNING: KLIKKAÐI PROFESSORINN DJÖFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Q JIi IIUniRASIIU E SHEEN Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaður" en á sér þá ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli í grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ★ ★ ★ 7 2 H.K. DV ★ ★ ★ Ó.H.T. Ras 2 j ★ ★ ★ U.M. bagur-Timinn ★ ★ ★ M.R. Daqsliós I % M Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir a uuiiKonsnarar vida og i^amu- og uengism Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gilair fyrir tvo. Einhversstaðar á jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna að senda boð til félaga sinna í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgosið í Vatnajökli er búið. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. STORMUR Sýnd kl. 9. EKKI MISSA AF ÞESSUM HUNANGSFLUGURNAR KVÍKMYNDÁHATÍÐ HASKOLABIOS OG \ I Mikil og góð skemmtun. ★ ★★ HK.DV ÍÓ.H.T Rá FLOWER OF MY SECRET LE CONFESSIONNAL SKRIFTUNIN Kanadíski leikstjórinn Robert LePage (Jesús frá Montreal) er einn athyglisveröasti leikhúsmaður samtímans en hefur einnig skapaö sér ™a‘fh i kvikmyndagerðinni. Le Confessionnal er sterk mynd SIÐUSTU SYNINGAR KEÐJUVERKUN hreyfimynda- iJpélagið mm sot MiRgp r leit ungs manns að 'érþpruna sinum. Rætur framtíðar Hggja í fortíðinni og leitin að sjálfum sér leiðir oft til uppgötvanna um aðra. Aðalhlutverk Lothaire Blutheau og Kristín Scott Ttomas (Fjögur brúðkaup og |JÍfc jarðaför). fö Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Enskur texti. Sýnd kl. 5. Islenskur texti Sýnd 11.15 FARENHEIT 451 Er dökk framtíðarsýn Francois Truffauts og á sér stað í fasistaríki í framtiðinni þar sem bækur eru eiturlyf almúgans og því ólöglegar. Meginstarf brunaliðsins er að hafa upp á hinum ólöglega varningi og gera að bráð eldsins. ÓBLÍÐ og villt náttúra Suðu- reyju Nýja Sjálands verður bak- svið framhaldsmyndar Júra- garðs Stevens Spielbergs, „The Lost World“, sem gerist sex árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk leika Jeff Gold- blum, Julianna Moore og sir Ric- hard Attenborough. Yfirvöld í Nýja Sjálandi samþykktu að veita Spielberg leyfi til að kvik- mynda á eyjunni, í einum stærsta Júragarðurinn 2 á Nýja Sjálandi þjóðgarði heims sem þar er, Fiordland. Fyrri myndin, sem sló öll aðsóknarmet, var tekin á eyj- unni Kauai á Hawaii. Fiordland er víðáttumikið landsvæði, 1,2 milljónir hektara að flatarmáli, og býður upp á mjög fjölbreytta náttúru, regnskóga, vötn, granít- fjöll og hundruð metra háa fossa. „Yið skoðuðum landsvæði um allan heim og erum mjög ánægð- ir með að hafa fundið þetta svæði,“ sagði kynningarfulltrúi myndarinnar, Don Levy, og bætti við að Iokaákvörðunin um staðar- val hafi komið frá Spielberg. Tökur í Fiordland hefjast í des- ember og standa í fimm daga. Leikarar og risaeðlur koma ekki við sögu á Nýja Sjálandi heldur verður þeim bætt inn í bak- grunnstökurnar eftir á. -kjarni málsins! UTT EDi^L GENSiNG Skerpir athygli - eykur þol Virkar m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrn un. Einnig gott fyrir aldrada

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.