Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 21 ERLEIMT Hershöfð- ingjar grunaðir um glæpi YFIRSAKSÓKNARI rúss- neska hersins, Valentín Pan- ítsév, lýsti í gær miklum áhyggjum sínum vegna glæpa- fárs í röðum háttsettra for- ingja. Sagði hann að 15 hers- höfðingjar og flotaforingjar væru meðal þeirra sem nú sættu rannsókn vegna gruns um glæpsamlegt athæfi. Þykir þetta staðfesta frásagnir af lé- legu siðferði og agaleysi. Tengdasonur Hoxha hand- tekinn ALBANSKA lögreglan hefur handtekið tengdason Envers heitins Hoxha, fyrrverandi ein- ræðisherra landsins. Sagði inn- anríkisráðherra landsins að fundist hefði heima hjá tengda- syninum fé sem talið væri að hryðjuverkahópur fyrrverandi félaga í öryggislögreglu komm- únista hefði stoiið. Mafíumenn dæmdir DÓMSTÓLL á Sikiley úrskurð- aði í gær í málum 79 félaga í mafíunni. Hlutu sumir þeirra 22 ára fangelsisvist fyrir vopn- uð rán, fíkniefnasölu og fjárk- úgun. Allir sakborningar eru úr röðum sömu glæpafjölskyld- unnar er nefnist Santapaola. BIG PACK Micra FJbecb Inuit FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. ■1 ^ÁÐSTEFiVUNIÐURSTi Notkun HP-skannans er einföld og auðskilin. Þú sérð þetta gert einu sinni og kannt það síðan Skjalið birtist á skjanum. Þu getur lesið það inn í t.d. Word eða Excel. unnið með textann, prentað t.d. Word eða Excel, unmð með textann, prentað skjalið út eða sent það í tölvupósti. Þu setur skjalið í HP-skannann, litið galdratæki á milli lyklaborðs og skjás. Skjalið er skannað nær samstundis inn í minni tölvunnar. m ^fWLCTT p^Ckaro HP-skanninn setur prentuð gögn á tölvutækt form á einfaldan og ódýran hátt Nýi HP-skanninn er ' JBBi lykilatriöi í pappírslausum viðskiptum bylting í meðferð og úrvinnslu prentgagna með tölvum galdratæki sem opnar nýja möguleika fyrir tölvunotendur Nýi HP-skanninn kostar aðeins 19.900 kr. HEWLETT PACKARD Viðurkenndur þjónustu- og söluaðili Upplysingatækni Ármúla 7, sími 550 9090 Blær liðinna tíma ^ er okkar sétt tími! simní ■w 1 I .1 A ' BÓKAHILLA ^ 23.200,-> ■w 11.1 ' FATASKÁPUR 38.500, ■W ■ l.l A ' STEREO-SKÁPUR V 19.900,-> VV I I ,1 A ' 7 SK. KOMMÓÐA 20.300,-. Íififiííí Dfe W 1M A r 6 SK. KOMMOÐA N 17.600,-. SUÐURLANDSBRAUT 22 • SiMI 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.