Morgunblaðið - 17.10.1996, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 21
ERLEIMT
Hershöfð-
ingjar
grunaðir
um glæpi
YFIRSAKSÓKNARI rúss-
neska hersins, Valentín Pan-
ítsév, lýsti í gær miklum
áhyggjum sínum vegna glæpa-
fárs í röðum háttsettra for-
ingja. Sagði hann að 15 hers-
höfðingjar og flotaforingjar
væru meðal þeirra sem nú
sættu rannsókn vegna gruns
um glæpsamlegt athæfi. Þykir
þetta staðfesta frásagnir af lé-
legu siðferði og agaleysi.
Tengdasonur
Hoxha hand-
tekinn
ALBANSKA lögreglan hefur
handtekið tengdason Envers
heitins Hoxha, fyrrverandi ein-
ræðisherra landsins. Sagði inn-
anríkisráðherra landsins að
fundist hefði heima hjá tengda-
syninum fé sem talið væri að
hryðjuverkahópur fyrrverandi
félaga í öryggislögreglu komm-
únista hefði stoiið.
Mafíumenn
dæmdir
DÓMSTÓLL á Sikiley úrskurð-
aði í gær í málum 79 félaga í
mafíunni. Hlutu sumir þeirra
22 ára fangelsisvist fyrir vopn-
uð rán, fíkniefnasölu og fjárk-
úgun. Allir sakborningar eru
úr röðum sömu glæpafjölskyld-
unnar er nefnist Santapaola.
BIG PACK
Micra FJbecb Inuit
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670,
Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100.
■1
^ÁÐSTEFiVUNIÐURSTi
Notkun HP-skannans er einföld og auðskilin.
Þú sérð þetta gert einu sinni og kannt það síðan
Skjalið birtist á skjanum. Þu getur lesið það inn í
t.d. Word eða Excel. unnið með textann, prentað
t.d. Word eða Excel, unmð með textann, prentað
skjalið út eða sent það í tölvupósti.
Þu setur skjalið í HP-skannann, litið galdratæki
á milli lyklaborðs og skjás. Skjalið er skannað
nær samstundis inn í minni tölvunnar.
m
^fWLCTT
p^Ckaro
HP-skanninn setur prentuð gögn
á tölvutækt form á einfaldan og ódýran hátt
Nýi HP-skanninn er
' JBBi lykilatriöi í pappírslausum viðskiptum
bylting í meðferð og úrvinnslu prentgagna með tölvum
galdratæki sem opnar nýja möguleika fyrir tölvunotendur
Nýi HP-skanninn kostar aðeins
19.900 kr.
HEWLETT
PACKARD
Viðurkenndur þjónustu- og söluaðili
Upplysingatækni
Ármúla 7, sími 550 9090
Blær liðinna tíma
^ er okkar
sétt tími! simní
■w 1 I .1 A
' BÓKAHILLA
^ 23.200,->
■w 11.1
' FATASKÁPUR
38.500,
■W ■ l.l A
' STEREO-SKÁPUR
V 19.900,->
VV I I ,1 A
' 7 SK. KOMMÓÐA
20.300,-.
Íififiííí Dfe
W 1M A
r 6 SK. KOMMOÐA
N 17.600,-.
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SiMI 553 7100