Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 5.W VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag er gert ráð fyrir norðaustanátt með rigningu eða slyddu, einkum austanlands og norðantil á Vestfjörðum. Þurrt veður annarsstaðar á landinu. Hiti frá 1 til 5 stig. Yfir helgina og í byrjun næstu viku lítur út fyrir að kólni með norðanátt og snjókomu norðanlands, en þurru veðri syðra. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík A símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Vegurinn yfir Skeiðarársand verður að öllu óbreyttu lokaður milli kl. 20.00 í kvöld og 8.00 í fyrramálið. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: 987 millibara lægðasvæði um 500 km suðsuðaustur af Hornafirði hreyfist litið. 1030 millibara hæð yfir Norðaustur Grænlandi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður 9 rigning 8 skýjað 11 rígning á síð.klst. 8 léttskýjað 12 þokumóða -7 skýjað -4 heiðskfrt 10 þokumóða 9 þokumóða 10 skýjað 21 alskýjað 14 skýjað 19 léttskýjað 18 alskýjað 12 rigning Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Oriando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg °C Veður 8 skúr á síð.klst. 12 rigning 14 skúr 17 þokumóða 10 skýjað 18 léttskýjað 23 skýjað 14 skýjað 19 skýjað 16 skýjað 13 skýjað 17. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 2.50 0,4 9.02 3,7 15.23 0,6 21.24 3,4 8.23 13.12 17.59 17.33 ÍSAFJÖRÐUR 4.54 0,4 10.58 2,0 17.37 0,4 23.17 1,8 8.36 13.18 17.58 17.39 SIGLUFJÖRÐUR 1.25 1,3 7.17 0,4 13.35 1,3 19.47 0,3 8.18 13.00 17.39 17.21 DJÚPIVOGUR 6.09 2,2 12.34 0,6 18.25 2,0 7.54 12.42 17.28 17.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Rigning Slydda % V Skúrir Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld * * é é é 4 . * * é á * * ****** é t * é * é é Hfeimild: Veðurstofa Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Rigning austanlands og slydduél á annesjum norðanlands, en annars þurrt og lengst af bjart veður á suðvestur- og vesturlandi. Heldur kólnandi veður. í dag er fimmtudagur 17. októ- ber, 291. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þá sleppti ég þeim í þrjósku hjartna þeirra, þeir fengu að ganga eftir eigin geðþótta. Bústaðakirkja. Mömmumorgúnn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund kl. 17. Koma má bænarefnum til sókn- arprests eða í s. 553-2950. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæ- lifell var væntanlegur í nótt og Akureyin í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ránin fór á veiðar í gær. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara a.v.d. frá kl. 16-18. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Leikfimi í Vík- ingsheimilinu kl. 10.40 í dag. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13, skráning fyrir þann tíma. Miða- pantanir á haustfagnað- inn 25. október er á skrifstofu s. 552-8812. Á dagskrá er kvöldverður, skemmtiatriði og dans. Vitatorg. í dag kl. 14 heldur sjúkraþjálfari í öldrunarþjónustu fyrir- lestrana „Hreyfíng bætir ellina" og „Forvarnir byltna“. Kaffi íd. 9, bók- band og útsaumur kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, handmennt kl. 13, brids, fijálst og bocciakeppni kl. 14, kaffiveitingar kl. 15 og lestrarhringur kl. 15.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 9.30 boccia, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 fé- lagsvist, kaffiveitingar og verðlaun. Á morgun föstudag verður haust- fagnaður með borðhaldi. Á dagskrá er m.a. tisku- sýning upplestur og dans. Furugerði 1. Bandalag kvenna verður með kvöldvöku í kvöld kl. 20 þar sem ýmis skemmtiat- riði verða á dagskrá. Kaffiveitingar og dans. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. (Sálm. 81, 13.) Árskógar 4. í dag kl. 13 er blómaklúbbur og verður kynnt jólaföndur. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Barðstrendingafélagið er með félagsvist í „Kot- inu“, Hverfisgötu 105, 2. hæð,’ í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Allir hjartanlega velkomnir. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 20. október nk. kl. 15 í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 111. Kaffiveitingar. Félag kennara á eftir- launum. í dag kl. 17 byrjar leshópur (bók- menntir) kl. 14 og æfrng hjá sönghóp kl. 16 í Kennarahúsinu v/Lauf- ásveg. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58, er með bænastund í dag kl. 17. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús á fimmtudagskvöldum í sumar á Skólavörðustíg 6B frá kl. 20.30. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnar- firði verður með kaffí- sölu í Álfafelli v/Strand- götu sunnudaginn 20. október kl. 15. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund for- eldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menning- armiðstöð nýbúa, Faxa- feni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Daníelsbók lesin og skýrð. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Samveru- stund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Seljakirkja. Fræðslu- stund um líf unglingsins í kvöld kl. 20.30. Sr. Sig- urður Arnarson flytur erindi um trúna og traustið. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús i safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.30. 11. TTT fyrir 10-12 ára kl. 17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. Lára G. Oddsdóttir flytur hug- leiðingu, íhugun og bæn. Landakirkja. TTT fyrir 10-12 ára. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 trúhneigður, 8 þétt, 9 drekka, 10 veiðar- færi, 11 jarða, 13 ham- ingja, 15 sveðja, 18 gos- efnið, 21 púki, 22 verk, 23 starfshópur, 24 hem- ils. - 2 trosna, 3 illkvittna, 4 sópa, 5 nýtt, 6 baldin, 7 draga, 12 folald, 14 klaufdýr, 15 jafningur, 16 gróða, 17 sundfugl- um, 18 kirtla, 19 ná- komin, 20 skyld. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sarps, 4 hræða, 7 undri, 8 rælar, 9 lof, 11 náir, 13 agað, 14 eflir, 15 traf, 17 togi, 20 æfa, 22 tímir, 23 subbu, 24 arðan, 25 auðan. Lóðrétt: - 1 spurn, 2 ræddi, 3 skil, 4 horf, 5 ærleg, 6 afræð, 10 orlof, 12 ref, 13 art, 15 tútta, 16 armóð, 18 ofboð, 19 Iðunn, 20 ærin, 21 aska. dö PIONEER DEH 425 Biltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi i • 4x35w magnari s • Útvarp/hljóðsnældutæki S • Laus framhlið-þjófavörn ___ • Aðskilin bassi og diskant £ Verð kr. I ■5JUUf“stgr. • Loudness • BSM • 24 stööva minni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.