Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 47
I DAG
Arnað heilla
(\/\ÁRA afmæli. Níræð-
í/Vfur er á morgun, föstu-
daginn 18. október, Pétur
F. Jóramsson, Hlóvangi,
Faxabraut 13, Keflavík,
áður til heimilis á Ásabraut
14. Eiginkona hans var El-
inbjörg Geirsdóttir en hún
lést árið 1984. Pétur tekur
á móti ættingjum og vinum
á afmælisdaginn í Odd-
fellowhúsinu, Grófmni 6,
Keflavík frá kl. 18 til 21.
/? |\ÁRA afmæli. Sex-
Ovftugur er í dag,
fimmtudaginn 17. október,
Jónas Ragnar Franzson,
starfsmaður Miðness og
Keflavíkur h/f, lengst af
sem skipsljórnarmaðíir,
Heiðarbraut la, Reylga-
nesbæ. Eiginkona hans er
Guðrún K. Guðmunds-
dóttir, starfsmaður flug-
eldhúss Flugleiða. Þau eru
að heiman.
Pétur Pétursson, Ljósm.st.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júní í Háteigs-
kirkju af sr. Valgeiri Ástr-
áðssyni Skarphéðinn Óm-
arsson og Linda Arilíus-
dóttir. Heimili þeirra er í
Kambaseli 29, Reykjavík.
Pétur Pétursson, Ljósm.st.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 28. september í
Kópavogskirkju af sr. Ægi
Fr. Sigurgeirssyni Sif
Garðarsdóttir og Jóhann-
es Ævarsson. Heimili
þeirra er á Kópavogsbraut
87, Kópavogi.
ÁRA afmæli. Átt-
ræð verður á morg-
un, föstudaginn 18. októ-
ber, Ráðhildur Jónsdótt-
ir, Hlíðarhvammi 11,
Kópavogi. Eiginmaður
hennar var Sigurður
Gunnlaugsson, sem lést
árið 1988. Hún tekur á
móti vinum og vandamönn-
um í Samkomuhúsinu
Garðaholti, Álfanesi, á af-
mælisdaginn frá kl. 17-20.
Ljósm.stofa Reykjavíkur Nína
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júlí í Kópavogs-
kirkju af sr. Ægi Sigur-
geirssyni Aldís Haralds-
dóttir og Eyþór Kristján
Guðjónsson. Heimili þeirra
er á Huldubraut 26, Kópa-
vogi.
O/AÁRA afmæli. Átt-
ÖV/ræður er í dag,
fimmtudaginn 17. október,
Sveinbjörn Ólafsson,
Álfaskeiði 30, Hafnar-
firði. Eiginkona hans er
Borghildur Þorláksdótt-
ir. Þau hjónin verða að
heiman á afmælisdaginn.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. ágúst í Dóm-
kirkjunni af sr. Vigfúsi Þór
Árnasyni Elín Rósa Finn-
bogadóttir og Steingrím-
ur Waltersson. Heimili
þeirra er í Álfheimum 26,
Reykjavík.
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cttir Frances Drakc
VOG
eftir Frances Drake
Afmælisbarn dagsins: Þú
kannt að meta lífsins gæði
og leggur hart að þér til
að njóta þeirra.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Einhver mælir sér mót við
þig í dag, en mætir svo ekki
á tilsettum tíma. Láttu það
ekki ergja þig eða spilla sam-
bandi við aðra.
Naut
(20. apríi - 20. maí)
Deilur geta komið upp milli
ættingja um fjölskyldumál í
dag, en þér tekst að miðla
málum. Varastu óþarfa
eyðslu við innkaupin.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní)
Þrátt fyrir erfið samskipti við
starfsfélaga, sem sífellt er að
skipta um skoðun, tekst þér
að ljúka áríðandi verkefni í
dag.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Hafðu öiyggið í fyrirrúmi í
vinnunni í dag þótt freistandi
væri að reyna nýjar leiðir til
lausnar á vandasömu verk-
efni.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Ef þú ert á faraldsfæti í dag
máttu búast við óvæntum
töfum. Láttu það samt ekki
spilla skapinu. Þér liggur
hvort eð er ekkert á.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Nú er ekki rétti tíminn til að
taka óþarfa áhættu í fjármál-
um. Reyndu að hafa hemil á
útgjöldunum. Ánægjuleg tíð-
indi berast í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Varastu hverskyns glæfra-
mennsku í peningamálum,
því þú verður brátt fyrir
óvæntum útgjöldum. Láttu
skynsemi ráða ferðinni.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hugurinn er á reiki, og þú
átt erfitt með að einbeita
þér. Breytingar geta orðið á
fyrirhuguðu ferðalagi, en þær
verða til bóta.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú þarft að fylgja tillögum
þínum i vinnunni vel eftir tii
að tryggja þeim stuðning.
Óvæntan gest ber að garði í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú sættir þig ekki við ráð, sem
þér eru gefín í dag, og ættir
að láta eigið hyggjuvit vfsa
leiðina. Vertu heima í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Ók
Þér er óhætt að neita vini um
umbeðið lán, því þú hefur
annað við peninga þína að
gera. Ástvinir fara út saman
þegar kvöldar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2*
Einhver nákominn á erfítt
með að gera upp hug sinn í
áríðandi flölskyldumáli. Óvænt
þróun mála veldur breytingum
fyrirætlunum þínum.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator, fébg laganema.
Bhavani (Lorraine Nelson)
er bandarísk söngkona. Hún hefur sungið í óperum,
tekið þátt í leiksýningum og búið til sjónvarps- og
útvarpsþætti. Hún söng um árabil bandarisk þjóðlög
víða um Bándarikin og Kanada. Hún hefur sjálf samið
og gefið út nokkur tónbönd með eigin tónlist eftir að
hún kynntist jóga og hugleiðslu. Bhavani er í stjórn
Kripalujóga-miðstöðvarinnar sem er ein stærsta og
þekktasta jóga- og heilsumiðstöð í Bandaríkjunum.
Tónleikar í Tjarnarbíói
með Bhavani ásamt kór Móður Jarðar mánudagskvöldið 21. okt. nk.
Meiriháttar söngkvöld þar sem fiytjendur og áhorfendur verða eitt.
Stjórnandi kórsins er Esther Helga Guðmundsdóttir. Tónlist með meiriháttar
friðar- og kærleiksboóskap.
Ókeypis kynningarkvöld með Bhavani
verður i jógastöðinni Heímsljósi í kvöld, fimmtud. 17. okt.. kl. 20-22.
Allir velkomnir á meðan húsriim leyfir.
Helgarnámskeið með Bhavani 18.-20. okt.: Röddin sem lykili að vellíðan.
Losað um röddina með einföldum æfingum sem opna líkamann.
Helgarnámskeið með Bhavani 25.-27. okt., einkum ætlað söngvurum,
leikurum, kennurum og öðrum, sem nota röddina mikið að atvinnu.
Miðar ú tónleikana eru seldir í
jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15,
alla daga ó milli kl. 13-19.
Sími 588-4200.
IÓGASTÖÐIN
HEIMSLIÓS
Sértilboð til
London
4. nóvember frá kr.
16.930
Nú bjóðum við síðustu sætin á sértilboði
þann 4. nóvember, hvort sem þú vilt aðeins
flugsæti eða gista á einu vinsælasta hótelinu
okkar, Inverness Court, einföldu og góðu hóteli
skammt frá Oxfordstræti. Öll herbergi með
sjónvarpi, síma og baðherbergi. Að auki getur
þú valið um fjölda annarra hótelkosta í
hjarta Lundúna.
Síðustu sœtin 4. nóvember
Verð kr.
16.930
Flugsæti. Verð með flugvallasköttum,
mánudaga til fimmtudaga í október.
Verð kr.
19.930
M.v. 2 i herbergi, Inverness Court
hotelmeð morgunveröi, 4. nóv.,
3 nætur. Skattar innifaldir.
Austurstræti 17, 2. hæð. Simi 562 4600