Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 17 NEYTENDUR Lesendur spyrja Hvert er farið með dótið úr geymslunni? LESANDI hringdi og sagðist hafa verið að taka til i geymslunni. Hann vill gjarnan fá við því svar hvemig hann á að losna við gömlu þvottavél- ina, fötin og annað dót sem hann vill henda? Svar: Ragna Halldórsdóttir um- hverfisfræðingur hjá Sorpu segir að gámastöðvar Sorpu séu sjö talsins á höfuðborgarsvæðinu og þangað geti almenningur komið með vel flokkaðan úrgang, allt að 2 rúm- metmm og þá endurgjaldslaust. Hún segir að fyrirtæki geti síðan losað allt að fjóra rúmmetra af úr- gangi en gegn gjaldi. Greitt er með klippikorti sem fæst á skrifstofu Sopru, sendibílastöðvum og á nokkrum bensínstöðvum. „Forsenda endurvinnslu er góð forflokkun áður en komið er á flokk- unarstöð. Það bæði styttir dvöl á stöðinni, auðveldar losun og hindrar biðraðamjmdun,“ segir Ragna. Þegar komið er á flokkunarstöð með úra- gang á að fara með hvem flokk í sinn gám en þeir era allir vel merkt- iri Hún segir að engir aðskotahlutir megi vera með úrgangnum því það eyðileggi hráefnið og valdi skemmd- um. „Aðskotahlutur í pappírsgámi veldur verðfalli á eriendum markaði, steypuklossi í garðaúrgangi brýtur greinatætarann og svo framvegis. Morgunblaðið/Júlíus Diljá Anna aðstoðar foreldrana við flokkun á sorpi. Flokkar úrgangs: Dagblöð - tímarit - skrifstofupappír bylgjupappír, hreinn og þurr timbur málmar án olíu (ekki bílhræ) gras - tijágreinar grjót - gler nyljahlutir s.s. hús- gögn og heimilistæki hjólbarðar (ekki á felgum) teppi - dýnur - dúkar- úllur og húsgögn kælitæki eldavélar þvottavélar einnota umbúðir s.s. dósir og glerflöskur skór Fatnað er farið með til Rauða krossins Gámastöðvarnar eru opnar frá 12.30-19.30 nema stöðvarnar að Ánanaustum og Sævar- höfða opna fyrr eða klukkan 9.00 virka daga. Nýtt Skólajógúrt í stórar dósir MS skólajóg- úrt hefur um árabil verið selt í litlum dósum. Þessa dagana er skólajógúrt að koma á mark- að í 400 gramma dósum. Um er að ræða tegundirnar sem eru með ferskjum og súkkulaði og jarð- arbeijum. Varan er framleidd hjá Mjólkurbúi flóamanna. Geisladiskaút- sala í Bónus í MORGUN hófst geisladiskaút- sala í Bónus í Holtagörðum. Um er að ræða 300 titla og kosta geisladiskamir frá 99 krónum. Á laugardaginn mun hljómsveitin Sixties leika í versluninni frá 13-15. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. - kjarni málsins! Brillance 80% fastur hárlitur. Hárlitunamæring fylgir. Poly Color HHSSfi&ð vörurnar i snyrtivöru- SÆÆlú búðum og ' ,4%' apótekum. 2 STK. 2.980 FliiSJAKKI OG LEITUR HLIFTARjAKKI MUNSTRAÐAR BBFQQ IJilBoð MANN OG LEDURHANSKAR LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.