Morgunblaðið - 17.10.1996, Page 17

Morgunblaðið - 17.10.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 17 NEYTENDUR Lesendur spyrja Hvert er farið með dótið úr geymslunni? LESANDI hringdi og sagðist hafa verið að taka til i geymslunni. Hann vill gjarnan fá við því svar hvemig hann á að losna við gömlu þvottavél- ina, fötin og annað dót sem hann vill henda? Svar: Ragna Halldórsdóttir um- hverfisfræðingur hjá Sorpu segir að gámastöðvar Sorpu séu sjö talsins á höfuðborgarsvæðinu og þangað geti almenningur komið með vel flokkaðan úrgang, allt að 2 rúm- metmm og þá endurgjaldslaust. Hún segir að fyrirtæki geti síðan losað allt að fjóra rúmmetra af úr- gangi en gegn gjaldi. Greitt er með klippikorti sem fæst á skrifstofu Sopru, sendibílastöðvum og á nokkrum bensínstöðvum. „Forsenda endurvinnslu er góð forflokkun áður en komið er á flokk- unarstöð. Það bæði styttir dvöl á stöðinni, auðveldar losun og hindrar biðraðamjmdun,“ segir Ragna. Þegar komið er á flokkunarstöð með úra- gang á að fara með hvem flokk í sinn gám en þeir era allir vel merkt- iri Hún segir að engir aðskotahlutir megi vera með úrgangnum því það eyðileggi hráefnið og valdi skemmd- um. „Aðskotahlutur í pappírsgámi veldur verðfalli á eriendum markaði, steypuklossi í garðaúrgangi brýtur greinatætarann og svo framvegis. Morgunblaðið/Júlíus Diljá Anna aðstoðar foreldrana við flokkun á sorpi. Flokkar úrgangs: Dagblöð - tímarit - skrifstofupappír bylgjupappír, hreinn og þurr timbur málmar án olíu (ekki bílhræ) gras - tijágreinar grjót - gler nyljahlutir s.s. hús- gögn og heimilistæki hjólbarðar (ekki á felgum) teppi - dýnur - dúkar- úllur og húsgögn kælitæki eldavélar þvottavélar einnota umbúðir s.s. dósir og glerflöskur skór Fatnað er farið með til Rauða krossins Gámastöðvarnar eru opnar frá 12.30-19.30 nema stöðvarnar að Ánanaustum og Sævar- höfða opna fyrr eða klukkan 9.00 virka daga. Nýtt Skólajógúrt í stórar dósir MS skólajóg- úrt hefur um árabil verið selt í litlum dósum. Þessa dagana er skólajógúrt að koma á mark- að í 400 gramma dósum. Um er að ræða tegundirnar sem eru með ferskjum og súkkulaði og jarð- arbeijum. Varan er framleidd hjá Mjólkurbúi flóamanna. Geisladiskaút- sala í Bónus í MORGUN hófst geisladiskaút- sala í Bónus í Holtagörðum. Um er að ræða 300 titla og kosta geisladiskamir frá 99 krónum. Á laugardaginn mun hljómsveitin Sixties leika í versluninni frá 13-15. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. - kjarni málsins! Brillance 80% fastur hárlitur. Hárlitunamæring fylgir. Poly Color HHSSfi&ð vörurnar i snyrtivöru- SÆÆlú búðum og ' ,4%' apótekum. 2 STK. 2.980 FliiSJAKKI OG LEITUR HLIFTARjAKKI MUNSTRAÐAR BBFQQ IJilBoð MANN OG LEDURHANSKAR LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.