Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 1
HEILLANDIHOLT Menningar legur dyravönðup 8 SUNNUDAGUR SUNNVDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 M®t$mtM®Mfo BLAÐ B KAE ISKIR r^œsU>/?vœ^ Draumur eða veruleiki? Stundum þarf maður að klípa sig til að komast að hinu síðarnefnda og þannig var það með Ragnar Axelsson, ljósmyndara og Svein Guðjónsson, blaðamann, þegar þeir stóðu í móttöku glæsihótelsins Riu Palace Macao, á Punta Cana í lýðveldinu Dóminikana í Karíbahafí. En töfrar Dóminikana leynast víðar en á afgirtum svæðum glæsihótela. Þar býr líka glaðvært og heillandi fólk, sem brosir með augunum. SJA BLS. 16 -17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.