Morgunblaðið - 17.11.1996, Side 3

Morgunblaðið - 17.11.1996, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996: B 3 ISLANDSKEPPNI I PERLUNNI HÁRGREIÐSLA, HÁRSKURÐUR OG FÖRÐUN 16. OG 17. NÓVEMBER 1996 DAGSKRA LAUGARDAG: KL. 13:00 HÚSIÐ OPNAÐ Litakeppni Uppgreiösla á siðu hári Andlitsmálun fyrir krakka Barnaballettsýning frá Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur MYNDLYSTARSYNING UNDIRFATASÝNING DAGSKRA SUNNUDAG: KL. 10:00 HÚSIÐ OPNAÐ ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI H.M.F.Í Daggreiðsla, kvöldgreiðsla, tískulina, listræn útfærsla, frjáls greiðsla - mótað form. PARAKEPPNI ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI F.Í.S.F Dagförðun, kvöldförðun, tísku- og samkvæmisförðun. Barnaballett og andlitsmálun fyrir börn. KL. 18:00 KEPPNI LÝKUR KL. 19:00 FORDRYKKUR, KVÖLDVERÐUR OG VERÐLAUNAAFHENDING Danssýning frá Dansskóla jóns Péturs og Köru Ómar Diðriksson og félagar leika létta tónlist MOTTAKA PANTANA í KVÖLDVERÐINN ER HjÁ FREYJU í SÍMA 562 0200 TAR4. Schwa rzkopf lOréal IMTlERMiATIONAL, INC. TECHNIQUE PROFESSIONNELLE Eftirtaldir kjólameistarar sýna: Inga Kristín Guðlaugsdóttir „Hátíska sjötta áratugarins" académie scientifique de beauté. Paris . Isabelle Lancrav P A R I S / GATINEAU NO NAME COSMETICS Guðrún Erna Guðmundsdóttir „Smábörn á stangli" Selma Ragnarsdóttir „Hilitary dress" Hulda Kristinsdóttir „Kiólar hvað” MAKE UP FOR EVER WELEDA jurtasymphonian hlaut gullverðlaun Þýska lyfjafræðinga, sem yfirburða vörumerki náttúruafurða árið 1996 Lyfjatímaritið " Pharmazetutschen Rundschau" fjallaði um málið nýverið (5/96). Að auki hefur VUeleda fengið fjölda viðurkenninga fyrr og nú frá OKO-TEST rannsóknarfyrirtækinu Þýska. KOMIÐ í PERLUNA OG KYNNIST ÞESSUM FRÁBÆRU VÖRUM... Eitthvað fyrir alla fjölskylduna ! Hreinar vörur, engin aukaefni... Þú færð ekkert betra. Gigtarolíur og græðismyrsl, andiitskrem og maskar, fótasmyrsl, tannkrem, baðolíur, nuddkrem og alltfyrir barnið. Einu sinni Weleda, alltaf Weleda. UMBOÐ OG DREYFING: ÞUMALÍNA WELLA <a) SAMTOK IÐNAÐARINS Eftirtalin félög eru aðilar að S.l. FÉLAG ÍSLENSKRA SNYRTIFRÆÐINGA HÁRGREIÐSLUMEISTARAFÉLAG ÍSLANDS FÉLAG MEISTARA OG SVEINA í FATAIÐN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.