Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 B 15 Málstofa í hjúkrunar- fræði VÍSBENDINGAR um gæði á öldrunarstofnunum er yfirskrift fyr- irlestrar sem haldinn verður mánu- daginn 18. nóvember kl. 12.15. Fyrirlesturinn flytja Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, Ingibjörg Hjaltadóttir og Hlíf Guðmundsdóttir, verkefnisstjórar. Kynnt verður tölvuvædd skrán- ing gagnasafnsins um heilsufar og hjúkrunarþörf aldraðra og hvemig hægt er að skoða þessar upplýs- ingar frá ólíkum sjónarhomum, tengja þær upplýsingasöfnun, hjúkrunargreiningum og meðferð- aráætlun; ennfremur hvemig hægt er á tölvutæku formi að greina vís- bendingar um gæði í hjúkmn ein- staklinga og sjúklingahópa á deild og/eða stofnun, milli landshluta og milli landa. Þannig er hægt að skil- greina umbótaverkefni á hverju stigi fýrir sig. Dæmi verða tekin frá íslenskum sjúkrastofnunum í samanburði við öldmnarstofnanir í Kaupmanna- höfn og milli landa í Evrópu. Málstofa í hjúkmnarfræðum er haldin í stofu 6. á 1. hæði í Eir- bergi, Eiríksgötu 34. KK og Magnús kynna nýja breiðskífu Á NÆSTU dögum kemur úr fyrsta tólf laga órafmagnaða breiðskífa Kristjáns Kristjánsson, KK, og Magnúsar Eiríkssonar er nefnist hún Ómissandi fólk. Af því tilefni halda þeir tónleika í Norræna húsinu í kvöld, sunnu- dagskvöld. Húsið verður opnað kl. 20.30 og hefjast tónleikamir kl. 21. Miðaverð er 1.000 kr. Bók, sem hefur verið ófáanleg um langt árabil, er nú komin út að nýju. Hér er á ferðinni hið merkasta rit, sem enginn ætti að vera án, sem hefur metnað til að rita fagurt ísienzkt mái. eftir Sigurð Kristófer Pétursson Höfundur bókar þessarar þóttist taka eftir því, að fagurt rit- mál væri háð einhverjum lögmálum, og tókst á hendur að finna og rannsaka þessi lögmál. Tekst honum að sýna fram á reglur þær, er ráðandi eru hjá góðum íslenzkum rithöf- undum að fornu og nýju, og ekki má rjúfa til tjóns fyrir fagurt mál og skipulagsbundna hrynjandi. Hægt er að panta bókina í síma 567 4120 Ég óska að fá...eint. HRYNJANDI ÍSLENZKRAR TUNGU @ kr. 3900,- send í póstkröfu. Sendingark. og VSK. innifalið. Nafn:. Heimili:________________________________________________ Póstnr:____________Staður:_____________________________ DÖGUN , Pósthólf 2128, 132 Reykjavík SIEMENS Nýjar þvottavélar á ótrúlegu kynningarverði. Fáðu þér eina! WM 21050SN WM 20850SN þvottavél! UMB0ÐSMENN 0KKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarf jörður: Rafstofan Hvítárs>ála Snæfellsbær: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúó ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Við bjóðum á næstu vikum þessartvær glæsilegu Siemens þvottavélar á sérstöku kynningarverði sem ekki verður endurtekið. Nú er lag að gera góð kaup. • 11 grunnkerfi fyrir suðuþvott, mislitan þvott, straufrítt og ullarþvott. •Stiglaus stilling á þeytivinduhraða: 500 - 800 sn./mín. (WM 20850SN), 600 -1000 sn./mín. (WM 21050SN). • Vatnsborðshnappur. • Skolstöðvunarhnappur. • Hagkvæmnihnappur (e). • Fíngangshnappur (aðeins á WM 21050SN). •Sérstakt ullarkerfi. • Frjálst hitaval frá köldu upp í 90° C. • Ryðfrítt stál í belg og tromlu. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafaida Reyðarf jörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guómundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt Vrk í Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarf jörður: Rafbúó Skúla, Álfaskeiði - kjarni málsins! J&lendingar eiga iterka&ta fjólk í heimi" - enda fjörum við létt með að byggja óterk cg vcnduð mannvirki 5 íilemk þramleiðila itemt tullkomlega iamanburð við erlenda. Framleiðendur vita að iilemkir neytendur vilja eingöngu vandaðar og iterkar vörur. Berðu al/íaf aaman verð og gœði. í&lenskur iðnaður á heiuumœlikvarða <ð) SAMTOK Tm IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.