Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLÁÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 B 13 DÆGURTÓIMLIST GleAipönk Hljómsveitin Stjörnukisi. Morgunblaðið/Knstinn SIGURSVEITIN á síðustu Músíktil- raunum var rokksveitin Stjörnukisi, sem kom sá og sigraði þó hún hafí Ieikið þyngstu tónlistina sem í boði var í til- raununum. Síðan hefur sveitin leikið lítillega á tón- leikum og sendir á dög- unum frá sér tíutommuna Veðurstofuna. Stjörnukisar segjast vera að gefa út þriggja laga tíutommu, „með lögum sem við erum að kveðja", segja þeir og bæta við að platan sé gefin út í litlu upplagi, 300 tölusett- um eintökum, „nánast fyrir okkur og okkar nánustu". Þeir félagar Bogi Reynisson og Sölvi Blöndal segja lögin tekin upp seint á síðasta ári og upptökurnar því tæplega ársgamlar. „Útgáfan dróst á langinn af ýmsum orsökum; menn höfðu sitthvað annað að gera en gefa út, peninga skorti til að ljúka verkinu og svo tvístruðumst við um allar jarðir í sumar.“ Þeir segja þó rétt að gefa lögin út, þau standi fyrir sínu og reyndar sé sveitin enn að leika þau í dag, þó þau hafi tekið stakka- skiptum. „Þetta er bara hugs- að sem forsmekkur, því við erum að und- irbúa breiðskífu, en það kostar vinnu og peninga sem eru af skorn- um skammti." Mannaskipan í Stjörnukisa hefur haldist frá upphafi og þeir félagar segja að fyrir vikið sé sveitin orðin vel þétt og tónlistin hnitmiðuð þó þróunin sé ör. „Við höfum samið mikið undanfarið, einfaldari lög og galsafengnari, nánast gleðipönk;“ segir Sölvu en Bogi er ekki á sama máli, „Þetta er engin partítónlist," segir hann ákveðinn. ENGIIM PARTÍ- TÓNLIST S Hafmeyjar og S hanastél I | BRIMROKKSVEITIN geðþekka eftir að hafa veitt vel í mat og _ með lýsandi nafninu Brim, er í drykk útvöldum hópi vina og ■ þá mund að senda frá sér breið- vandamanna. | skífu. Margt verður gg gert til tilbreytingar , ® af því tilefni. Brim hélt eins- konar upphit- | unarútgáfutónleika .. ■ í Menntaskólanum við Hamrahlíð í lið- ■ inni viku og verða g eiginlegir útgáfu- _ tónleikar sveitar- I innar í Rósenberg- | kjallaranum næst- gg komandi laugar- ® dag. Breiðskífan | heitir Hafmeyjar og m hanastél, og þeir J Brimliðar hyggjast ■ leika lög af plötunni Ummmmmt AUKIN ÖKURÉTTINDI Leigubifreið —► Vörubifreið -► Hópbifreið Ökuskóli Islands býöur hagnýtt nám til Auklnna Okur^ttinda (tyleiraprófs) undir lelösögn fœrra og reynslumikilla fagkennara. Ökuskóli Islands býður þér aö slást í hóp ánœgðra nemenda í námi til auklnna ökuréttinda. Námskeiö eru aö hefjast! Ökuskóli íslands býður góða kennsluaðstöðu og úrvals œfingabifreiðar. Höldum námskeið úti á landi ef nœg þátttaka fœst. Gott verð og greiðslukjör. Ath. mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði félagsmanna sinna, einnig styrkir Atvinnuleysistryggingasjóður atvinnulausa til þátttöku. oQ^enns/c Hafið samband og við sendum allar nánari upplýsingar um leið. Okuskóli íslands T fyrirrúml Dugguvogi 2 Lágmarks h'rta- og viðhaldskostnaður Fullkomin hljóðeinangrun • Val á gólfefnum og innréttingum Stórar svalir eða einkagarður « Sér inngangur í hverja íbúð • íbúðir afhentar fullbúnar Þvottahús í íbúð • Skólar, leikskólar, félagsmiðstöðvar og verslanir í næsta nágrenni * Veitt gegn traustu fasteignaveði Athugið! Húsbréfaafföll lenda á seljanda en ekki þér Sölumenn verða í Berjarima 36 í dag milli kl 13 og 15 JZZL Ármannsfell hf. QP Leggur grunn nö góðrl fmmlfð Funahöfðs 18 • Sfml 577 3700 Ármannsfell kynnir nýjan byggingar- stað í Tröllaborg 15-17, þar sem þegar hefur verið hafist handa. Á þessum frábæra útsýnisstað verða reist stærri hús með 3ja - 4ra herbergja rúmgóðum íbúðum með stórum barnaherbergjum og sérlega stórum svölum. Húsin eru með innbyggðum bílskýlum sem íbúðakaupendur geta keypt með og auðveldlega breytt í bílskúra. Kynnið ykkur næsta áfanga Ármanns- fells og skoðið teikningar á skrifstofu félagsins að Funahöfða 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.