Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 DÆGURTÓNLIST MORGUNBLAÐIÐ en vildu. Á dagskrá var sitthvað forvitnilegt, ekki síst að þar stigu á svið sveitir sem Iítið eða ekkert hafa látið á sér MARGUR hefur kvart- að yfir því að fátt sé um að vera á tónlistar- sviðinu og vist má til sanns vegar færa að minna ber á lifandi tón- list en oft áður. Það er þó heilmikil gerjun í gangi og þó stór hluti þeirra gerjunar byggist á tónlist sem ekki fellur vel að tónleikahaldi, þ.e. danstónlist, er vissulega af nógu að taka þegar halda á tón- leika. Reyndar má halda því fram að helsti Þrándur í Götu lifandi tónlistar sé ekki hug- mynda.urrð heldur frekar skort ur á að- stöðu. Nýgræðingur í Tjamarbwi Margir minn- ast Unglist- f >*» ar, hátíðar sem haldin var í Reykjavík fyrir skönnnu. Þar var margt á seyði, ekki ^ómerk- Iast tón- leikar í Tjarn- aýbíói þár sem <*jpokkr- eftir Árno ar Motthiosson sveitir komu fram méð ráðsettari neðanjárðarsveitum. Tjarnárbíó er reyndar afskaplega vel til tón- leikahalds fallið, eini ókosturinn reyndar hvað það er lítið því mnn fíprri knminst atí bera í bland við aðrar sem iðjað liafa við ýmis- legt. Fyrir hlé réð ný- græðingur ríkjum, Mo- ondog, Panorama, Ork- uml, Soma, Á túr og Mósaík, en eftir hlé komu ráðsettari liljóm- sveitir eins og Botn- leðja, Kolrassa krókríð- andi og Maus, en fyrsta sveit eftir hlé var reyndar nýsveit, Stjörnukisi, sigursveit síðustu Músíktilrauna. Reyndar skemmtilegt að allar sveitirnar eftir hlé voru sigursveitir, sem segir sitt um stöðu Músíktilraunanna. Fyr- ir hlé voru líka forðum tilraunasveitir fjöl- mennar, Panorama, Á túr og Mósaík. Segja má að helsti straumur í neðanjarð- ar- og nýbylgjurokki sé að allir séu að spila allt, eða að minnsta kosti var því svo farið fyrri partinn, þegar BlL bresku gítar- poppi frá Moondog, sem var reyndar eina sveitin sem ekki kunni íslensku þetta kvöld, einskonar •'ýávlgjugniggi frá Pa- norama, argandi pönki frá Orkumli, krafta- poppi frá Soma, fram- úrstefnufirringu frá Á túr og bráðmerkilegu samkrulli af stráka- poppi og stúlku frá Mósaík. Eftirminnilegustu nýsveitirnar voru Á túr og Mósaík, sú fyrri fyr- ir miklar framfarir í lagasmíðum, þó þær reyni kannski full mik- ið að stinga í stúf, og Mósaík, þar sem togast á venjuleg, les: leiðin- leg, strákasveit, og bráðskemmtileg og frumleg stúlknasveit. Vonandi tekst að bræða þessar tvær saman því nóg er um hæfileika í sveitinni og liugmynd- ir. Vonandi veit á gott að tónleikarnir voru í Tjarnarbíói og rétt að skora á þá sem því ráða að leggja bíóið undir ungmennalist, ekki ve it mÚTGÁFUTÍÐ stendur sem hæst og í nógu að snúast fyrir tónþyrsta. Meðal sveita sem send frá sér sínar fyrstu breiðskífur á þessu ári eru Dead Sea Apple og Stripshow. Þær tóku höndum sam- an til að kynna plöt- urnar og halda sam- eiginlega útgáfu- tónleika í Borgar- leikhúsinu annað kvöld. Fyrstir troða upp þeir félagar í Dead Sea Apple með aðstoðarmönn- um, en þá tekur Stripshow við og flytur lög af sinni breiðskífu með til- heyrandi skrauti og ljósum. HLJÓMSVEITIN Todmobile tók sér frí fyrir þremur árum á meðan liðsmenn sinntu öðrum straumum og hugmyndum. í sumar, þremur árum siðar, ákváðu liðsmenn siðan að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið, tóku upp breiðskífu og fara nú um landið og leika á tón- leikum Iíkt og forðum. Todmobile leikur á ellefu til tólf tónleikum og Eiður Arnarson bassaleikari sveitarinnar segir að ferðin taki alls um mánuð, en reyndar séu fyrstu vikumar tvær mjög stífar, en síðan tíu daga hlé áður en hefðbundnir útgáfutón- leikar verða haldnir í Islensku ópemnni. Eiður segir að vel hafi tekist að snúa hljómsveitina i gang aftur eftir fríið langa, „menn komu inn fullir áhuga og kunnu gömlu lög- in ennþá býsna vel“, segir hann, en sveitin er eins skipuð og forð- um utan að í stað Eyþórs Arnalds Still- upp- steyp- usög mSTILLUPP- STEYPA hefurver- ið öðrum hljómsveit- um iðnari við útgáfu og heggur enn í sama knérunn því fyrir skemmstu kom út sjötomma með sveitinni. Stillupp- steypa á þó ekki nema helming plöt- unnar því Hafl- ertríóið á helming. Þýska fyrirtækið Musical Tragedies gefur plötuna út, en útlit hennar, sem vekur nokkra furðu, er liður í útgáfuröð fyrirtækisins og er plata Stilluppsteypu og Hafler tríósins, sem er reyndar skip- að einum manni, AndrewM. McKenzie, fjórt- ánda platan í þeirri syrpu. Lag Stillupp- steypu heitir That would be, en lag Hafler tríósins I was there. Stilluppsteyp- uliðar reka einnig plötuútgáu samhliða spiliríi, svokallaða FIREInc, en sú gaf út fyrir skemmstu 7“ Craters með Rep- tilicus. Birgitta Jónsdóttir semur ljóð og flytur sjálf í einu laginu, en alls eru lögin þijú. er Vihjálmur Goði sem leikur á gítar, „danglar í bongó“, syngur bakraddir og nokkur lög einn síns liðs; „kemur mjög sterkur inn“, segir Eiður. Hann segir að fyrstu tónleikarnir hafi verið á íslafirði og mikill sviðsskrekkur. „Þetta var eins og við værum öll að stíga á svið í fyrsta skipti, nema nýi maðurinn, hann var af- slappaðastur allra," segir Eiður og hlær við. Eiður segir að líkt og endranær leggi sveitin mikð í sviðsbúnað tónleika sinna um landið gervallt, en sérstaklega verði mikið lagt í tónleika hennar í íslensku óper- unni. Áður en að þeim kemur á Todmobile þó eftir að spila víða, á Laugarvatni annað kvöld, í Kefla- vík á þriðjudag, á Selfossi á mið- vikudag, Akranesi fimmtudag og föstudag í Vestmannaeyjum, en þá kemur tíu daga frí og svo út- gáfutónleikar 5. desember eins og áður er getið. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Todmobile tekur upp þráðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.