Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.11.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1996 B 21 ATVIN NUAUGIYSINGAR Leikskólar Reykjavíkurborgar Lmtxá7 HAFNARFJARÐARBÆR óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Álftaborg/Safamýri Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í afleysingar í 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir, í síma 581 2488. Bakkaborg/Blöndubakka Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar til starfa. Einnig leik- skólasérkennara eða þroskaþjálfa í stuðn- ingsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Erna Steinarsdóttir, í síma 577 1240. Laufskálar/Laufrima Leikskólakennarar eða þroskaþjálfar óskast í tvær 50% stöður fyrir hádegi, vegna stuðn- ings við einhverf börn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Björk Ólafsdóttir, í síma 587 1140. Leikgarður/Eggertsgötu Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sólveig Sig- urjónsdóttir, í síma 551 9619. Lindarborg/Lindargötu Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ragnheiður Halldórsdóttir, í síma 551 5390. Múlaborg/Ármúla Leikskólakennara og annað uppeldismennt- að starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigríður Pálsdóttir, í síma 568 5154. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277., Fjármálastjóri Óskum eftir að ráða fjármálastjóra á aðalskrifstpfu Rauða kross íslands. Fjármálastjórinn er jafnframt yfirmaður almennrar skrifstofu en undir hana heyrir fjármáláumsýsla og þjónusta viö aðrar einingar skrifstofunnar, deildir félagsins og almenning. Starfið er rauði kross Islands krefjandi og áhugavert. Fjármálastjórinn . heyrir undir framkvæmdastjóra. Rauöi kross Islands er hluti af AlþjóOahreyflngu starf fjármálastjóra er fjölþætt og felst RauOakrossins og RauOa m a, j aQ stýra almennu skrifstofunni, hálfmánans. gerö fjárhagsáætlana, uppgjörum , Félagsmenn t RauOa ábyrgð á að meðferð fjármuna sé í krossi Islands eru 18 samræmi við stefnu félagsins.fjárhags- þúsund 150 deildum um |egrj ábyrgð á fjáröflunarverkefnum, landallt. umsjón með fasteignum og viðhaldi á Félagiö stariaraö þeim. margvíslegum verk- efnum á sviOi mannúöar \/iö leitum að viðskiptafræðingi með innan lands og utan. góða strafsreynslu í þetta mikilvæga starf. Mikilvægt er að viðkomandi hafi góða skipulagshæfileika og eigi auðvelt með mannleg samskipti. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „RKI-Fjórinólastjóri" fyrir kl.17 mánudaginn 2. desember. Hagvangur hf Skerfan 19 108 Reykjavík S(mi: 581 3666 Brófsími: 568 8618 Netfang hagvang@tir5kyrr.is Heimasíöa http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RÁDNSNGARNÓNUStA Rétt þekking á réttum tfma -fyrir rétt fyrirtæki Verkfræðingar - tæknifræðingar Vegna aukinna umsvifa óskar Marel hf. að ráða verkfræðinga/tæknifræðinga í fram- leiðsludeild fyrirtækisins. Undanfarin ár hefur framleiðsludeild Marel hf. vaxið mjög mikið. Nú vinna þar rúmlega 80 manns. Deildin skiptist í innkaup, sam- setningu og smiðju og við hana starfa nú þegar fjórir verk- og tæknifræðingar. Vinnan snýr aðallega að verkefnum tengdum innkaupum, smíðum, samsetningu og fram- leiðsluskipulagningu. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Eldri umsóknir skulu endurnýjaðar. Umsóknum skal skilað til Marel hf., Höfða- bakka 9,112 Reykjavík fyrir mánudaginn 25. nóvember nk. Mareihf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 563 8000 - fax 563 8001. Langar þiq til að dvelja eriendis við nóm og störf? AU PAIR í BANDARÍKJUNUM Ef þú vilt víkka sjóndeildarhringinn og læra erlent tungumál er ársdvöl sem au pair í Bandaríkjunum ógleymanleg reynsla sem þú býrð að alla ævi. Mörg hundruð íslensk ungmenni hafa farið sem au pair á okkar vegum s.l. 6 ár. Og ekki að ástæðu- lausu því engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Lágmarksaldur er 18 ár. AU PAIR í EVRÓPU Einnig bjóðum við au pair vist í Austurríki, Bret- landi, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, Noregi, Spáni, Sviss, Svíþjóð og Þýskalandi. Dvalartími er 6 - 12 mánuðir, en einnig er hægt að komast í sumarvist í 2 - 3 mánuði. Lágmarksaldur er 18 ár. STARFSNAM Work Experience Programme Við bjóðum málaskóla og starfsnám hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu á Suður-Englandi og í Austurríki. Þetta er kjörin leið til að læra tungu- mál og öðlast um leið starfsreynslu í ferðaþjónustu. Málanámið er 20 - 28 kennslustundir á viku í 2 - 4 vikur. Nemendur fara síðan til starfa hjá fyrir- tækjum í 2 - 11 mánuði. Lágmarksaldur er 18 ár. Þeir sem fara til Austurríkis geta sótt um styrk úr LEONARDO DA VINCI áætlun Evrópusambandsins. Styrkupphæðin rennur að fullu til greiðslu á skóla- gjöldum, uppihaldi og ferðum. Hafðu samband í síma 562 2362 eða líttu inn og við veitum þér allar núnari upplýsingar. Við erum að bóka í brottfarir í janúar, febrúar, 1 AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA4 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG aupair@skima.is Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu inn- heimtufulltrúa (100% starf) í innheimtu- og greiðsludeild bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur reynslu af vinnu við tölvur, er töluglöggur og getur unnið sjálfstætt að verkefnum. Reynsla er æskileg af svipuðum störfum. Um kaup og kjör fer samkvæmt samningum við STH. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri inn- heimtu- og greiðsludeildar. Umsóknir skulu hafa borist til deildarinnar eigi síðar en 28. nóvember nk. Bæjarstjórirm íHafnarfirði. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Ljósmæður - hjúkrunarfræðingar Ljósmæður - Tvær stöður hjúkrunarfræðinga með hjúkrunarmenntun Ljósmæður óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi á St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Bakvaktir skiptast á milli Ijós- mæðra. Hluti af starfinu er mæðravernd á Heilsugæslustöðinni í Stykkishólmi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. ***** Vinsamlegast hafið samband og fáið nánari upplýsingar um starfsumhverfi og verkefni spítalans sem og launakjör. Upplýsingar gef- ur hjúkrunarforstjóri, Margrét Thorlacius, í síma 438 1128 (vs.) eða 438 1636 (hs.). íslenska járnblendifélagið hf. Starfsmaður ítölvudeild íslenska járnblendifélagið hf. óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Viðkomandi skal m.a. annast uppsetningar á vél- og hugbúnaði, sinna notendaþjónustu, aðstoða við rekstur netkerfis og vinna við kerfisþróun og forritun ásamt því að sinna ýmsum störfum er til falla í tölvudeild fyrirtækisins. Tölvuumhverfið er: Windows NT Server Windows95/NT útstöðvar Oracle SMS og SQL Server Office Exchange Fjölnir Krafist er menntunar í kerfis- eða tölvunar- fræði. Allar frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Jónasdóttir í síma 432 0200 á milli kl. 7.30 og 16.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir berist íslenska járn- blendifélaginu hf., Grundartanga, 301 Akra- nesi, fyrir 20. nóvember næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.