Morgunblaðið - 19.11.1996, Side 23
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VILBORG Dagbjartsdóttir, sem hlaut Verðlaun Jónasar Hall-
grímssonar, sést hér ásamt Birni Bjarnasyni menntamálaráð-
herra og Einari B. Pálssyni prófessor og Gísla Júlíussyni yfirverk-
fræðingi sem tóku við sérstökum viðurkenningum.
málið sem við hefðum tiltækt á ein-
hveijum tilteknum sviðum. Ég held
hins vegar að fáir hafi áhyggjur af
því að hér verði tvítyngd þjóð að því
marki að hún geti skiigreint tilveru
sína og sjálfsmynd sína nákvæmlega
jafnt á tveimur tungumáium. Allt
þetta tal um að bömin kunni svo
mikið í ensku er að nokkru úr lausu
lofti gripið, orðaforðinn sem notaður
er í þessum bíómyndum sem ensku-
þekkingin kemur úr er gríðarlega
fátækur og þegar orðaforði bamanna
er kannaður kemur í ljós að hann
er milli eitt og tvö þúsund orð en
menn þurfa á tuttugu til þijátíu þús-
und orðum að halda til að geta tjáð
sig um daglega hluti.“
Frá Friðriki Þór Friðrikssyni kvik-
myndagerðarmanni kom skörp
ádrepa um hvað kynni að gerast ef
haldið yrði áfram að sýna hér 250
kvikmyndir á ári, 2 íslenskar og nán-
ast allar hinar úr sömu áttinni. í
ræðu sinni sagðist Friðrik óttast um
íslenska æsku í þessu umhverfi.
„Sagt er að þegar fólk hugsi á ensku
kunni það tungumáiið. Hvernig eiga
ungir þegnar þessa lands að hugsa
á íslensku ef stór hluti umhverfís
þeirra mótast af enskri tungu?
Bandarískir kvikmyndaframleiðend-
ur hafa gert undirmeðvitund okkar
að nýlendum sínum og þurfa ekki
að beita gömlum aðferðum við ný-
lendukúgun sína. Nú nægir þeim að
einoka þá auðlind sem frístundir
fólks eru, það er að fá að drepa tím-
ann fyrir fólki án þess að borga veiði-
gjald í því andvaraleysi sem hér rík-
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 23
VIÐ afhendingu Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar lék Fífil-
brekkuhópurinn tónlist Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónasar,
þar á meðal var frumflutt lag við ljóðið Astu. I Iok athafnarinnar
var Ásta flutt aftur og söng þá Gradualekór Langholtskirkju með.
ir. Hér á landi fá sumir leyfi til að
sjónvarpa efni án þess að greiða fyr-
ir þann skaða sem þeir valda inn-
lendri menningu. Sums staðar í Evr-
ópu, eins og til dæmis í Frakklandi,
greiða menn fyrir sjónvarpsrás eins
og um afnot af auðlind væri að ræða.
Þetta fé rennur síðan til innlendrar
kvikmyndagerðar."
Ennfremur sagði Friðrik: „Þó að
ráðamenn segist vera allir af vilja
gerðir til að efla hag íslenskrar tungu
er ljóst að það verður ekki gert nema
með þjóðarátaki. Tafarlausra að-
gerða er þörf. Hér duga ekki töfra-
lausnir markaðsspekinga sem eru
þýddar upp úr ritum milljónaþjóða.
Meðal annars vegna smæðar okkar
getum við ekki vænst þess að fijáls
samkeppni komi tungunni til bjarg-
ar. Því miður hefur það sýnt sig að
hinar fijálsu sjónvarpsstöðvar hafa
ekki fjárhagslegt bolmagn til að auka
hlut íslensks dagskrárefnis sem
stendur undir nafni.“
Að sögn Heimis Pálssonar lýsti
Björn Bjarnason menntamálaráð-
herra áhyggjum sínum af einsleitni
þess sjónvarpsefnis sem boðið væri
upp á fyrir íslensk böm og gæti það
haft miður góð áhrif á málkennd
bama, sú heimsmynd sem blasti þar
við væri einnig mjög einfölduð og
fjarri íslenskum veruleika. „Menn
höfðu greinilega nokkrar áhyggjur
af stöðu íslenskrar tungu en það var
hins vegar enginn uppgjafartónn í
mönnum, það gætti miklu frekar
bjartsýni um að þetta horfði allt til
betri vegar.
PANTAÐU VINSÆLU
SKRAUTSKILTIN Á
HÚSIÐ EÐA SUMAR-
BÚSTAÐINN FYRIR
3. DESEMBER...
...0G ÞÚ FÆRÐ ÞAU
AFHENT FYRIR JÓL!
Málmsteypan
HELLA hi.
KAPLAHRAUNI 5 »220 HAFNARFJÖRÐUR
SÍMI 565 1022 »FAX 565 1587
megnið af höfundarrétti verkanna
og fái því ríflegar greiðslur af
plötusölu og flutningi í ljósvaka-
miðlum.
Ted Perry nefnir ýmis dæmi um
það sem hann telur óhóflegar kröfur
flutningsréttarfyrirtækja, ekki síst
vegna þess að hans mati séu fyrir-
tækin ekki að sinna kynningu á
verkunum eða gæta réttar höfunda
á einn eða annan hátt. Hann tekur
sem dæmi útgáfu Hyperion á verk-
inu Briséis eftir Emmanuel Chabrier
sem BBC hafí hljóðritað. Hann seg-
ir að þegar diskurinn hefi verið
kominn út hafi borist krafa um
300.000 króna greiðslu frá flutn-
ingsréttarfyrirtækinu UMP, sem
hafi enga þjónustu veitt vegna
verksins. Þetta segir hann ekki síð-
ur fáránlegt vegna þess að nokkrir
áratugir eru síðan höfundarréttur á
verkum Chabries hafi fallið úr gildi,
en hann lést árið 1899. Hyperion
hafí neitað að borga, en UMP hafí
þá krafíð BBC um greiðslu og vegna
stöðu sinnar hafí því ekki þótt stætt
á öðru en borga fyrir, en áður hafði
það greitt UMP fyrir upptökuleyfí
og flutning í útvarpi.
Að sögn Perrys hafa sumir út-
gefendur ákveðið að hætta að gefa
út seinni tíma tónlist eða draga
verulega út því þar sem tónlistin
hafí svo lítinn markhóp að ótækt
sé að gefa út með það fyrir augum
að þurfa að selja 1.500 til 2.000
eintök til þess að greiða flutnings-
réttargjald og eiga síðan eftir að
hafa fyrir öðrum kostnaði. Hann
segir að iðulega komi fyrir að ekki
séu til flutningshæfar útfgáfur af
viðkomandi tónverkum. Flutnings-
réttarfyrirtækin láti það sig þó
engu varða, krefjist fullrar greiðslu
fyrir engu að síður og krefjist þess
síðan að fá þeim að kostnaðarlausu
eintakið sem útgefandinn hefur
látið útbúa fyrir upptökurnar.
Þannig hafí Hyperion orðið fyrir
verulegum búsifjum í miðju kafi
þegar kom í ljós að í þriðju sinfón-
íu Roberts Simpsons, en Hyperion
hefur gefið út heildarverk hans,
hafði höfundur hafi gert ýmsar
verulegar breytingar á verkinu án
þess að flutningsréttarfyrirtækið
hafi hirt um að breyta þeim nótum
sem það síðan leigði til flutnings.
Perry segir að að meðaltali sé
tæpra þriggja milljóna króna halli
á síðustu þremur diskum Hyperion
með verkum Simpsons.
Gerhard Ortmann hjá CPO segir
frá því að metsöluplata CPO sé
óperan Hernám Mexíkó eftir Wolf-
gang Rihm, en svo dýrt hafi verið
að taka hana upp að halli á útgáf-
unni sé hálf önnur milljón. Flutn-
ingsréttarfyrirtækið Universal Ed-
itions/Schott geti þó vel við unað,
því það hafi fengið ríflega 400.000
kr. greiddar fyrir flutningsréttinn.
Robert von Bahr nefnir sem
dæmi að BIS hafi fyrir skemmstu
gefið út upprunalega útgáfu, Carls
Orffs á Carmina Burana og greitt
fyrir 10% af söluverðmæti hvers
disks. Þegar fyrirtækið hugðist
prenta texta verksins með, sem er
miðaldaljóð, hafi flutningsréttar-
fyrirtækið, Schott & Co., krafist
þess að fá að auki fjórðung sölu-
verðs hvers disks, þó að textinn
hafi í raun verið höfundaréttarrlaus
í 600 ár. Undir lok bréfíns er sú
herhvöt frá Robert von Barhr að
lífsnauðsyn sé að flutningsréttar-
.fyrirtæki og útgáfur vinni saman
að viðgangi sígildrar tónlistar og
taki höndum saman um að sem
mest sé gefíð út af seinni tíma tón-
list; flutningsréttarfyrirtækin og
útgáfurnar séu á sama báti og
ættu því að starfa saman en ekki
glíma um flutningsréttargreiðslur.
Þeir sem tryggdu
ökutæki sín hjá
0Skandia
Eftir 1. nóvember 1996
annast Tjónaskoðun VÍS
skoðun ökutækja sem tryggð voru
hjá Skandia. Skoðunarstöðvar VÍS
er að finna um land allt.
Nánari upplýsingar í símaskrá.
VÍF vátrygging hf.
Nú veistu hvert þú ferð þegar þú vilt fallegan húsbúnað
Habitat í Kringlunni er með fulla verslun af húsgögnum og smávörum sem gera hús að hlýlegu heimili.