Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 B Í 5 Dágbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 24. til 30. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla Islands. Mánudagurinn 25. nóvember: Einar B. Pálsson, prófessor eme- ritus, flytur erindi kl. 17 í stofu 158 í húsi verkfræðideildar að Hjarðarhaga 2-6 sem nefnist: „Matsatriði í umhverfismálum.“ Aðalfundur Hollvinasamtaka Háskóla íslands verður haldinn í Skólabæ, Suðurgötu 26, og hefst hann kl. 17. Þriðjudagurinn 26. nóvember: Vilmundur Guðnason flytur fyrirlestur á námskeiði um fitu- efnaskipti á þriðju hæð í Lækna- garði kl. 16.15 og nefnist hann: „Erfðir, apó E, alzheimers.“ Clarence E. Glad, Ph. D. heldur erindi um guðfræði Nýja testa- mentisins í málstofu í guðfræði í Skólabæ, Suðurgötu 26 kl. 16. Erindið nefnir hann: „Trú og sam- félag í ritum frumkristni." Miðvikudagurinn 27. nóvem- ber: Stofnfundur hollvinafélags guð- fræðideildar verður haldinn í stofu V í aðalbyggingu Háskólans kl. 20.30. Þeir sem hafa hug á að gerast stofnfélagar geta gert það á fundinum eða haft samband við skrifstofu Hollvinasamataka Há- skóla Islands í síma 551 4374. Fimmtudagurinn 28. nóvem- ber: Stofnfundur hollvinafélags raunvísindadeildar verður haldinn í stofu 101 í Odda kl. 17. Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræð- ingur frá Raunvísindastofnun Há- skólans, heldur erindi með mynd- um þar sem hann segir frá „nýaf- stöðnu gosi og hlaupi í Vatna- jökli“. Þeir sem hafa hug á að gerast stofnfélagar geta gert það á fundinum eða haft samband við skrifstofu Hollvinasamataka Há- skóla íslands. Aðalfundur íslenska málfræð- ifélagsins verður haldinn í Skólabæ Suðurgötu 26 kl. 20.30. Fundar- efni: Skýrsla stjórnar, skýrsla gjaldkera, stjórnarkjör og önnur mál. Föstudagurinn 29. nóvember: Ingi Agnarsson sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun flytur fyrir- lestur í stofu G-6 að Grensásvegi 12 kl. 12.20 og nefnist hann: „Köngulærnar". Laugardaginn 30. nóvember: Líffræðistofnun Háskólans stendur fyrir ráðstefnu um „rann- sóknir í sameindaerfðafræði" kl. 9-17 í Odda, hugvísindahúsi Há- skólans. Þar munu 19 vísindamenn flytja erindi um fjölbreytileg við- fengsefni þar sem rannsóknarað- ferðir sameindaerfðafræðinnar eru nýttar. Fjallað verður um rann- sóknir á veirum, bakteríum, plönt- um, dýrum og mönnum. Auk þess verða 27 rannsóknarverkefni kynnt með veggspjöldum. Ráð- stefnan er öllum opin en þátttöku- gjald er kr. 500. Rannsóknastofa í kvennafræð- um gengst fyrir „Námskeiði um alnetið út frá kvennafræðilegu sjónarhorni" í samvinnu við Endur- menntunarstofnun og hefst það kl 10 og er til kl. 16 í Odda stofu 103. Kennari: Dr. Anne Clyde, prófessor í bókasafns- og upplýs- ingafræði. Stofnfundur hollvinafélags tannlæknadeildar verður haldinn á 2. hæð í Læknagarði kl. 14. Þeir sem hafa hug á að gerast stofnfé- lagar geta gert það á fundinum eða haft samband við skrifstofu Hollvinasamtaka Háskóla íslands í síma 551 4374. Handritasýning Árnastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu- dögum frá kl. 14 til 16 frá 1. októ- ber 1996 til 15. maí 1997. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 25.-30. nóvember: 25. nóv. kl. 12.30-16 og 28. nóv. kl. 8.30-12.30. Innskyggnir - sjálfsmat. Námskeið um notkun sjálfsmats í fyrirtækjum. Kennar- ar: Haraldur Á. Hjaltason, rekstr- arráðgjafi hjá VSÓ rekstrarráðg- jöf, og Guðrún Ragnarsdóttir, gæðastjóri hjá Landsvirkjun. 25. og 26. nóv. kl. 8.30-16. Verkefnastjórnun. „Project Mana- gement" sem stjórnunaraðferð í smærri verkefnum fyrirtækja. Kennari: Tryggvi Sigurbjarnarson ráðgj af arverkfræðingu r. 25.-26. nóv. og 2.-3. des. kl. 16-20. Arðsemi verkefna og fjár- festinga. Kennari: Páll Jensson prófessor HÍ. 25. og 28. nóv. kl. 17-20. Flutningur máls og framkoma í ræðustóli. Kennari: Margrét Páls- dóttir málfræðingur. 26. og 27. nóv. kl. 8.30-12.30. ATM gagnanet fyrir kröfur fram- tíðar. Kennarar: Davíð Gunnarsson hjá Pósti og síma og Öm Orrason hjá Kerfisverkfræðistofu HÍ. Starfa báðir við AMUSE tilrauna- verkefnið. 26. og 27. nóv. kl. 13-16. Bætur fyrir líkamstjón - reglur nýju skaðabótalaganna. Kennari: Jóhannes Sigurðsson hrl. 27. og 28. nóv. kl. 15-18.30. Hvernig ráðast vextir og hluta- bréfaverð á markaði (Market Mo- vers). Kennari: Sigurður B. Stef- ánsson, forstöðumaður Verðbréfa- markaðs íslandsbanka. 27. nóvember kl. 13-17. Ný lög um starfsmenn ríkisins. Kennari: Gunnar Björnsson lögfræðingur, starfsmannaskrifstofu fjármála- ráðuneytisins. 27. og 28. nóv. kl. 16-19.30. alnetskynning. Kennari: Jón Ingi Þorvaldsson, kerfisfræðingur hjá Nýheija. 28. -29. nóv. kl. 8.30-12.30. Viðtalstækni fyrir blaðamenn. Kennari: dr. Sigrún Stefánsdóttir lektor og fjölmiðlafræðingur. 28. nóv. kl. 9-17. Notkun loft- mynda við kortagerð. Kennari: Guðmundur Hafberg og Stefán Guðlaugsson, verkfræðingar hjá Hnit hf. Notkun Excel 5.0 við fjármála- stjórn. Kennari: Páll Jensson pró- fessor HÍ og Guðmundur Ólafsson kennari HÍ. 28. nóv. og 4. og 5. des. kl. 16-20. Gagnagrunnskerfi. Kennari: Bergur Jónsson tölvunarfræðingur hjá Landsvirkjun. 2.-6. des. kl. 8.30-12.30. 2. og 3. des. kl. 16-19. Hlutafé- lagaréttur. Umsjón: Jakob R. Möll- er hrl. og Pétur Guðmundsson hrl. 3. og 4. des. kl. 8.30-16. Verk- efnastjórnun. „Project Managé- ment“ sem stjórnunaraðferð í smærri verkefnum fyrirtækja Kennari: Tryggvi Sigurbjarnarson ráðgj afarverkfræðingur. 3., 4. og 5. des. kl. 13-16. Margmiðlun - kynning og mögu- leikar. Kennarar: Guðmundur Ragnar Guðmundsson (hljóð, kvik- myndir og miðlun á netinu). net- fang: ragnarthis.is - http://this.is/ragnar og Bragi Halldórsson (hreyfimyndir og margmiðlunarhugbúnaður) net- fang: bragithis.is - http://this.is/bragi 4. og 5. des. kl. 16-19.30. Al- nets-kynning. Kennari: Jón Ingi Þorvaldsson, kerfísfræðingur hjá Nýheija. 4. og 5. des. kl. 15-18.30. Af- leiðusamningar (Derivatives). Kennari: Sigurður Einarsson Kaupþingi hf. og Siguijón Geirsson bankaeftirliti Seðlabanka íslands. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525 4923 eða fax 525 4080. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu o Gólflagnirhf. I Ð N AÐAROÓLF Smidjuvegur 70, 200 Kópavogur Simar: 564 1740, 892 4170, Fax: 554 1769 Lífeyrissjóáir Lapqri skattar >•*?. m1 -'tv. Iðgjöld launþega til lífeyrissjóða eru ekki skattskyld. Greiðir þú í lífeyrissjóð af 100.000 kr. mánaðarlaunum, lækka skattar þínir um 20.136 kr. á ári. , , - ■ tiiu, *scr ‘ ■ Wm - I t>að borqar siq sannarleqa að qreiðaí lífeyrissjðð! Samband almennra lífeyrissjóða «7 Landssamband lífeyrissjóða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.