Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Listaverkakort úr safni * Asgríms Jónssonar SAFN Ásgríms Jónssonar hefur Kortið er til sölu í Listasafni ís- gefið út listaverkakort eftir vatns- lands á þeim tíma sem safnið er litamynd Ásgríms, Brenna í Rúts- opið, klukkan 11-17 alla daga staðahverfi í Flóa, frá árinu 1909. nema mánudaga. Jólakort Bamahiálpar SÞ komm út JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin í verslanir. UNICEF hefur selt jólakort til fjáröflunar fyrir starfsemi sína allar götur síðan 1949. Barnahjálpin leggur mikla áherslu á að nota endurunnin efni í framleiðslu sína án þess þó að minnka gæði hennar. Listaverk prýða UNICEF kortin, bæði verk stóru meistaranna, nútímalist, höggmyndalist og klippimyndir. Þessi listaverk eru frá yfir 200 þjóð- löndum en ágóðinn af sölunni fer allur til starf- semi Barnahjálparinnar meðal barna víða um heiin. Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna var formlega stofnuð. Til að byrja með var aðalverkefnið að hjálpa börnum sem þjáðust eftir heimsstyrjöldina síðari. Árið 1953 fékk Barnahjálpin það hlutverk að vinna að langtíma þróunarstarfi meðal þurfandi barna um allan heim. Starf sjóðsins hefur breyst gegnum árin en þörfin fyrir neyðarhjálp, sem og varanlega hjálp, er jafn brýn núna sem áður. Hér á Islandi eru það Kvenstúdendafélag Is- lands og Félag íslenskra háskólakvenna sem sjá um sölu jólakorta Barnahjálparinnar. Skristofa þeirra er að Hallveigarstöðum, Túngötumegin og er opin fram að jólum milli kl. 16 og 18. Þar er hægt að nálgast jólakortin og aðra hluti sem Barnahjálpin selur auk þess sem kortunum hefur verið dreift í allar helstu bókabúðir landsins. R AÐ AUGL YSINGAR UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í uppsteypu og fullnaðarfrá- gang stjórnunarálmu Rimaskóla. Stærð húss: Flatarmál 1.600 m2 Rúmmál 6.700 m3 Verkinu á að vera lokið 15. ágúst 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Miðvikud. 11. desember 1996, kl. 15.00 á sama stað. bgd 156/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í innréttingar fyrir félagslegar leiguíbúðir. Um er að ræða tilraunaverkefni Reykjavíkur- borgar og Samtaka iðnaðarins (Hönnunar- stöð), og er frumsmíði innréttinganna til sýnis á Hallveigarstíg 1 þriðjud. 26. og miðvikud. 27. nóvember frá kl. 14.00 til 18.00 báða dagana, þar sem hönnuðir og fulltrúi framleið- anda frumsmíðinnar mun svara fyrirspurnum yæntanlegra bjóðenda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 26. nóvember nk. kl. 14.00 gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: Þriðjud. 17. desember 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 157/6 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. sjálfseignastofnunar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á fataskáp- um fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ. Árskóg- um 2 í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 26. nóv. nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: Fimmtud. 12. desember 1996 kl. 11.00 á sama stað. bgd 158/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í loftræsisamstæður og út- sogsblásara fyrir nýja sundlaug í Grafarvogi í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 12. desember 1996 kl. 14.00 á sama stað. bgd 159/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAFt fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Lögmaður óskar að taka á leigu 50-70 fm skrifstofuhúsnæði. Afhending ekki seinna en 15.-31. desember 1996. Æskileg staðsetn- ing í hverfum 101 eða 108. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Skrifstofa - 4805“, fyrir 29. nóvember nk. Til leigu Til leigu er 40 fm verslunar/þjónustuhúsnæði á annarri hæð við Laugaveg. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „T - 872“. Hafnarfjörður Eigum laust nú þegar mjög bjart og skemmti- legt ca 300 fm húsnæði á 2. hæð við Dals- hraun 15 í Hafnarfirði (sama hús og Byko). Húsnæðið gæti hentað vel fyrir skrifstofur, fyrirlestrasal (t.d. námskeiðahald), sýninga- sal eða undir hvers kyns félagstarfsemi. Hér er um að ræða húsnæði sem hægt er að innrétta eftir þörfum hvers og eins. Sjón er sögu ríkari. Áhugasamir leggi inn upplýsingar í pósthólf 496, 222 Hafnarfirði. Hamraborg - miðbær Til leigu um 100 fm verslunarhúsnæði á götuhæð á besta stað í miðbæ Kópavogs í Hamraborg 10. Næg bílastæði. Til afhend- ingar strax. Langtímaleiga. Allar nánari upp- lýsingar veitir Jóhann Hálfdanarson. Eignaborg, fasteignasala, Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500. Skeifan skrifstofuhúsnæði Gott 260 fm innréttað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Skeifunni. Húsnæðið skiptist í 8 stór skrifstofuherbergi, móttöku, kaffistofu og snyrtingu. Möguleiki á lyftu í húsinu. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. hÓLl Skipholti 50B, 2. hæð t.v. Sími 511-1600. Til leigu ca 150 fm gott verslunarpláss á jarðhæð á mjög góðum stað í Mörkinni (Skeifusvæðið) í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl., merkt: „M - 874“, fyrir 29. nóv. nk. Þyrping hf. Eiðistorg -2. hæð Óskað er eftir viðræðum við áhugasama aðila um rekstur skrifstofu- og/eða þjónustu- starfsemi á 2. hæð Eiðistorgs 11 (ofan Hag- kaups). Á næstu mánuðum er fyrirhuguð endurskipulagning þessa svæðis, en alls er um að ræða ca 1.300 fm. Hagstæð leiga. Kringlan - 3. hæð Til leigu er 42 fm rými. Margvísleg starfsemi kemur til greina. Laust fljótlega. Fyrirhugað er að skipuleggja ca 340 fm óinnréttað rými í norðurenda á 3. hæð Kringlunnar. Óskað er eftir viðræðum við aðila, er kunna að hafa áhuga á þjónustustarfsemi þar. Spöngin - Grafarvogi Óskað er eftir viðræðum við áhugasama aðila um uppbyggingu verslunar- og þjón- ustukjarna miðsvæðis í Borgarholti. Um er að ræða ca 3ja hektara lóð sem fyrirhugað er að byggja upp í áföngum á næstu árum. Síðumúli 34 Til leigu er ca 600 fm húsnæði í Síðumúla 34. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Var nýtt sem lagerhúsnæði, en býður upp á ýmsa möguleika. Laust fljótlega. Þyrping hf., Kringlunni 8-12, pósthólf 3300, 123 Reykjavík, sími 533 5151, fax 533 5110. Þyrping hf. var stofnað 1991 og er sjálfstætt fyrirtæki á sviði fast- eignaumsýslu í eigu Eignarhaldsfélagsins Hofs sf. VEIÐI Leiga á veiðirétti í Sogi Ungmennafélag íslands óskar eftir tilboði í veiðirétt í Sogi frá Álftavatni að Sogsbrú. Um er að ræða eina laxveiðistöng í Sogi ásamt silungsveiði í Álftavatni. Tilboðið óskast sent til þjónustumiðstöðvar UMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, fyrir 15. desember 1996. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri UMFÍ í síma 568 2929. Ungmennafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.