Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 B SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 j^TY | fj /\ (j(3[ y5 ll\JGA R Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausa stöðu við grunnskóla í Reykjavík: Selásskóli Sérkennara vantar eftir áramót vegna barns- burðarleyfis. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 567 2600. 22. nóvember 1996. Fræðslustjórinn í Reykjavík. SANDGERÐISBÆR Grunnskólinn í Sandgerði Vegna forfalla vantar kennara við skólann sem fyrst. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla í 1. bekk. Enska og náttúrufræði í efri bekkjum. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í símum 423 7439 og 423 7436. Skólanefnd. ST. JÓSEFSSPlTALI SU3I HAFNARFIRÐI Deildarlæknir Staða deildarlæknis á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staða þessi er til 6 eða 12 mánaða og fylg- ir henni vaktaskylda eftir nánara samkomu- lagi. Staðan býður upp á rannsóknavinnu í tengslum við sérfræðinga deildarinnar. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir lyflækn- ingadeildar, Jósef Ólafsson, í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Kennsla í stærðfræði og tölvuf ræði Kennara vantar til afleysinga á vorönn 1997 í stærðfræði og tölvufræði Tölvunetstjóri Einstaklingur með tölvumenntun óskast til umsjónar með Novell-netkerfi skólans og til að aðstoða kennara við tölvunotkun í kennslu, þar á meðal í notkun internets. Mögulegt er að samtvinna netstjórnina kennslu í tölvufræði og/eða stærðfræði. Allar upplýsingar veitir rektor. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans fyrir 1. desember. Sölumaður prentgripa naður I ipa 1 Við leitum að kraftmiklum og drífandi sölu- og markaðsmanni fyrir eina af stærstu prentsmiðjum landsins. í starfinu felst m.a. tilboða- og samningagerð, skipulagning söluherferða auk heimsókna til viðskiptavina. Við leitum að starfsmanni með: •- þekkingu á prentiðnaðinum »- reynslu af markaðssetningu *- reynslu af tilboðsgerð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa frumkvæði, metnað og lipurð í mannlegum samskiptum. /Eskilegt er að viðkomandi geti hafió störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veittar hjá Benjamín Axel Árnasyni hjá Ábendi. Farid verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vmsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 2. desember 1996. Á E> <5 >í Margmiðlun - grafísk hönnun Við leitum að grafískum hönnuði eða aðila með sambærilega menntun og/eða reynslu til að vinna með SCALA marmiðlunarhug- búnað. Um er að ræða hönnun og vinnslu á kynning- armyndum, skjámyndum og myndræna upp- setningu á gagnvirkum skjákerfum. Auk þess markaðsvinna til kynningar og sölu á SCALA hugbúnaðarkerfum. Viðkomandi fær einstakt tækifæri til að móta nýtt og spennandi starf í margmiðlunargeir- anum sem nú er í örum vexti, og verður því að geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Ekki er skilyrði að umsækjandi hafi unnið með SCALA hugbúnað. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Orlyg Jónatansson í síma 554 2727. elnethf. Auðbrekka 16, Kópavogitr ÖRVI Starfsráðgjafi f Örva Félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldis-, sálar- fræði- eða félagsfræðilegan bakgrunn, óskast til starfa sem fyrst. Starfsþjálfunarstaðurinn Örvi, sem sinnii starfsþjálfun fatlaðra, óskar að ráða starfs- ráðgjafa til starfa. Hlutverk starfsráðgjafa í Örva er að hafa umsjón með og annast faglegt starf staðar- ins. Starfsráðgjafar vinna að gerð starfspróf- ana og starfshæfingaráætlana og mati á árangri starfsþjálfunar. Starfsráðgjafar sjá um almenna ráðgjöf, fjöl- skyldutengsl og samskipti við stofnanir og annað fagfólk, sem tengist starfsemi Örva. Um er að ræða 50% starf og er vinnutími samkomulagsatriði. Tímasetning ráðningar er samkomulagsatriði en stefnt er að því að starfsmaður hefji störf á tímabilinu 15. desember 1996 til 15. janúar 1997. Umsóknum um ofangreind störf skal skilað til Örva, Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi, fyrir 3. desember nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður Örva í síma 554 3277. A KÓPAVOGSBÆR Foreldrar! Hafið þið tíma fyrir börn í viðbót öðru hvoru? Við á fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Kópavogs óskum eftir að kynnast fjölskyldu, sem finnst gaman að sinna börnum. Til okkar leita foreldrar sem hafa af ýmsum ástæðum þörf fyrir stuðningsfjölskyldu á þann hátt, að barn þeirra geti öðru hvoru dvalið hluta úr degi eða helgi hjá annarri fjölskyldu. Hafir þú áhuga á að vinna með börnum, getur hér verið um að ræða kjörið hlutastarf fyrir þig. Vinsamlegast hafðu samband við Kristínu Friðriksdóttur, félagsráðgjafa, eða Kristínu Hallgrímsdóttur, sálfræðing, á Félagsmála- stofnun Kópavogs í síma 554 5700. Starfsfólk fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Kópavogs. Kjararannsóknamefnd er sjúlfstæð stofnmt/fyrirtæki undir sameiginlegri stjóm samtaka vinnuveitenda og launþega. Starfssvið nefndarinnar er könnun á launum og vinnutíma á almennum vinnumarkaði. SÉRFRÆDINGUR KJARARANNSÚKNARNEFNDAR Laus er til umsóknar staða sérfræðings sem er fulltrúi vinnuveitenda hjá kjararannsóknamefnd. Starfesvið • Tölfræðivinna og þróun aðferða vegna launakannana og launasamanburðar. • Þarfagreining og gagnaúrvinnsla. • Samskipti við fyrirtæki og hagsmunaaðila. • Endurskoðun á gagnavinnslu. • Ýmis sérverkefni m.a. sem snúa að EES. Menntunar- og hæfniskröfur • Hagfræði-.viðskiptafræði-, tölfræði- eða félagsfræðimenntun ásamt framhaldsmenntun. • Góð tölfræði- og tölvukunnátta. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. • Áhersla er lögð á trúnað í starfi. í boði er spennandi og krefjandi starf. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Jón Birgir Guðmundsson í sima 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar:”Kjararannsóknarnefnd” fyrir 30. nóvember nk. RÁÐGARÐURhf ST)ÓRNUNAR(XiREKSIRARRÁÐGJÖF Furugoríl 5 108 R«yk|avik Slml 533 1800 Fai; 033 1800 Nttfang: rgmldlun8trnknnt.lt H«lmaa(ðat hHpt//www.tr*kn«t.l8/radaardur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.