Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 B 25 RAÐAUGi YSINGAR m SÖLU Fiskbúð til sölu á einum besta stað í borginni. Mikil umsvif. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember, merkt: „F - 1296“. Pípuorgel Til sölu fjögurra radda pípuorgel. Upplýsingar á Orgelverkstæðinu, Blikastöð- um, Mosfellsbæ, sími 566 8130. Ódýr húsgögn - notuð og ný Úrval af nýjum og notuðum húsgögnum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, sími 588 3131. Byggingameistarar Erum að fá notaða H-20 loftabita fyrir undir- slátt. Verð aðeins hver m. kr. 685 m/vsk. Eigum til afgreiðslu strax loftastoðir, u-járn, þrífætur, teina, mótarær, mótaklamsa, fjar- lægðarstóla, plaströr og kóna. Eigum einnig til sterkt og þétt veður- og öryggisnet. B.E.M. Ingólfur Steingrímsson, sími 896 6551. Mót heildverslun, símar 511 2300, 892 9249. Reykofn til sölu Til sölu uppgerður reykofn með sjálfstæðum reykgjafa og elementi fyrir bökun. Stærð 190x105x75 cm. Er með kjarnamæli, stiglausri stýringu á viftu, hitastýringu og tímaliða á hita. Ein hjólagrind. <# ISTÆKI ehf. +> Ármúla 5, símar 553 3550/897 8008. Firmastilan Fasteigna og fyrirtækjasala Gott fyrirtæki Til sölu stórglæsilegur pizzastaður með heim- sendingarþjónustu. Mánaðarvelta um kr. 4,0 millj. og fer vaxandi. Framtíðarfyrirtæki. Góð greiðlsukjör. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Firmasöl- unni, Ármúla 20, sími 568 3040. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Kertaverksmiðja (14012) Um er að ræða mjög rótgróna kertaverk- smiðju með mikla viðskiptavild. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er lagerstaðan mjög góð fyrir hátíð Ijóssins sem er framundan. Þetta fyrirtæki myndi henta til flutnings hvert Fallegur veitingastaður til sölu Nýstandsettur og fallegur veitingastaður, miðsvæðis í Reykjavík (póstnúmer 105). Vel búinn tækjum. Tekur 60 manns í sæti. Góð aðstaða fyrir veislueldhús. Fullt vínveitingaleyfi. Meiriháttar tækifæri fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Meðeigandi kemur einnig til greina. Afhending eftir samkomulagi. Aðeins traustir kaupendur koma til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., með upp- lýsingum um nafn, kennitölu og símanúmer í lokuðu umslagi, merkt: „Sala - veitinga- hús“, fyrir 26. nóvember. Þjónustumiðstöð Til sölu glæsileg þjónustumiðstöð með stórri glæsilegri sólþaðsstofu, annasamri hár- greiðslustofu, förðunarstofu, nuddpotti, gufubaði, Trimmformtækjum og stórri versl- un. Eigið húsnæði, jafnvel til sölu. Mikil velta, góð afkoma. Ótrúlegir möguleikar. Þekkt fyr- irtæki. Aðeins fyrir sterka og trausta kaup- endur. Glæsilegt og vel búið fyrirtæki. Gjafavörur og blóm Til sölu á fjölmennasta stað borgarinnar glæsileg gjafavöruverslun og blómabúð. Mikil velta og vaxandi viðskipti. Gríðarlegir möguleikar. Laus strax af sérstökum ástæð- um. Góð greiðslukjör. Mikil jólasala framund- an. Laugavegur Til sölu aðstaða og innréttingar hjá tveimur verslunum í sama húsi á besta stað. Hægt er að opna á milli og gera eina búð. Lítill eða enginn lager. Tilbúið fyrir desemberslag- inn. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. í einkasölu á íslandi: Ms. „Snekkar11 systurskip „Sindra" VE Frystitogari smíðaður 1988 í Frakklandi. Lengd 49,95 x breidd 12,30 m. Aðalvél: 2725 BHP Wartsila Vasa, dísel og svartolíu- kerfi. Togkraftur 32 tonn. Vinnsludekk fyrir bolfisk m. BAADER 182, 51, 150, 160, 184, 161, 185 og 694 vélum. Vinnsludekk fyrir uppsjávarfisk m. BAADER 485, 482, 35, 55 og 34 vélum. 4 x láréttir plötufrystar, 15 stöðva. Skipið er sérstaklega hannað fyrir veiðar í ís, með isgálga og upphituð dekk. Allar frekari upplýsingar hjá: B.P. skip ehf., Borgartúni 18, Reykjavík, sími 551 4160/fax 551 4180. Sigurberg Guöjónsson hdl., löggiltur skipasali. ÝMISLEGT Nuddarar athugið! Gott herbergi til leigu. Upplagt fyrir nudd eða aðra meðferðarvinnu. Hátúni 6a, 105 Reykjavík, sími 511 3100. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um- sóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í þjóðminjalögum nr. 88/1989 sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerð um Húsa- friðunarsjóð nr. 479/1993. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnað- ar vegna: - Undirbúnings framkvæmda, áætlanagerð- ar og tæknilegrar ráðgjafar og til fram- kvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum, sem hafa menningarsögulegt og listrænt gildi. - Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrú- ar 1997 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Þjóðminjasafni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562 2475 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins. Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna Umsóknir um styrki úr sjóðnum óskast sendar til einhvers okkar undirritaðra stjórnarmanna fyrir 1. desember nk.: Friðrik Sveinsson, Reykjalundi, 270 Mos- fellsbæ, Guðmundur H. Þórðarson, Smára- flöt 5, 210 Garðabæ, Ingólfur S. Sveinsson, Karfavogi 38, 104 Reykjavík. Rannsóknastofa Evrópu f sameindalíffræði Styrkir til doktorsnáms Á hverju ári eru veittir um 20 styrkir til dokt- orsnáms á ýmsum sviðum sameindalíffræði við EMBL (European Molecular Biology La- boratory) Heidelberg. Styrkirnir eru veittir til 31/2 árs. Nánarí upplýsingar, umsóknareyðublöð og kynningarbæklingar fást hjá Dean of Gradu- ate Studies, EMBL, Postfach 10.2209, D- 69012 Heidelberg, Þýskalandi, bréfasími: 00 49 6221 387306, tölvupóstfang: Clay- @embl-heidelberg.de. Umsóknarfrestur rennur út 8. janúar 1997 og er styrkjum úthlutað þremur mánuðum síðar. Miðað er við að styrkþegar hefji nám eigi síðar en 1. október. Veffang EMBL er: http: //www.embl-heidelberg.de/. Reykjavík, 21. nóvember 1996. Menntamálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.