Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 B 29 Jón Jónsson hefur störf 25 ára og byrjar þá að greiða í lífeyrissjóð. í upphafi eru mánaðalaun hans 116.667 kr. á mánuði, 83.333 kr í dag- vinnu og 33.333 kr. í yfirvinnu. Fyrstu 12 starfsárin hækka laun hans B-deild Lífeyrisj. starfsm. ríkisins A-deild Lífeyrisj. starfsm. ríkisins Almennir lífeyrissjóðir i um 2% af byrjunarlaunum á ári og 0,9% af byrjunarlaunum eftir það. ö Að auki hækka laun hans árlega um 0,8% umfram verðlag í almennum kjarasamningum. Eftir 43 ára starf eru launin komin upp í 249.636 kr. á mánuði og þá fer hann á ellilaun, 68 ára gamall. Ellilífeyrir kr. 139.083 á mánuði1* Ellilífeyrir kr. 189.353 á mánuði Ellilífeyrir kr. 125.160 á mánuði w Starfsfélagi Jóns, Ari Arason, sem hóf störf með honum á sömu launum verður fyrir slysi 35 ára svo hann verður 100% öryrki. Örorkulífeyrir Kr. 23.024 á mánuði Kr. 77.681 á mánuði Kr. 73.592 á mánuði 1 Slysið leiðir Ara til dauða 40 ára. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Makalífeyrir Barnalífeyrir Kr. 34.798 á mánuði Kr. 5.397 á mánuði Kr. 38.840 á mánuði Kr. 7.500 á mánuði2) Kr. 36.796 á mánuði Kr. 5.397 á mánuði 1) Ellilaun í B-deild hækka samhliða almennum launahækkunum, sem er 0,8% á ári í þessu 2) Barn 100% öryrkja fær u.þ.b. 7.500 kr. í lífeyri, en tiltekna dæmi. Fái eftirmaður Jóns launahækkun hækka ellilaun hans um sömu upphæð._10.000 kr. við andlát föður fram til 22 ára aldurs. BARNA MYNDATÖKUR FYRIR JÓLIN BARNA ^FJÖLSKVtDU LJÓSMYNDIR ' * 588 7644 Kennarar álykta um samræmd próf PULLTRÚARÁÐ Kennarasambands Islands sem kom saman 18. nóvem- ber varar við þeirri tilhneigingu að nota niðurstöður samræmdra prófa sem algildan mælikvarða á gæði skólastarfs. Slíkt mat gefur afar ófullkomna mynd af skólastarfi, heft- ir sjálfstæði skóla og rýrir möguleika þeirra á að nýta sér mismunandi aðstæður og tækifæri, segir í áiyktun fulltrúaráðsins. Fulltrúaráðið vekur sérstaka at- Leiðrétt í GREIN Jóhönnu Sigurðardóttur á bls. 28 í Morgunblaðinu í gær misrit- aðist ein tala í þriðja dálki í töflu sem fylgdi með greininni. Þar á að standa 61.800 krónur, en ekki 81.800. Þetta leiðréttist hér með. hygli á að fjölmargir þættir hafa áhrif á það hvernig nemanda gengur í skóla sínum. Auk vel menntaðra og hæfra starfsmanna skóla gegna foreldrar lykilhlutverki jafnframt því sem framlag sveitarfélaga og ríkisins til starfsaðstæðna í skólum verður seint ofmetið. Fulltrúaráð Kennarasambands ís- lands áréttar þá stefnu sambandsins að hver einstakur skóli eigi að meta nám og starf nemenda í samræmi við þau markmið sem sett eru fram í skólanámskrá. Fulltrúaráð leggur áherslu á gildi staðlaðra könnunarprófa við mat á kunnáttu nemenda og innra mat á skólastarfi. Mikilvægt er að Qöl- breytni slíkra prófa geri skólum kleift að velja sér viðeigandi próf út frá þeim áherslum sem lagðar eru á skólanámskrá. Samanburður á lífeyrisréttindum MISTÖK urðu við uppsetningu á töflu með samanburði á lífeyris- réttindum í grein á miðopnu blaðs- ins í gær. í þeim dæmum sem tek- in voru víxluðust heiti á dálkum þannig A-deiid varð B-deild og öfugt. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Samanburðurinn er birtur aftur eins og hann átti að vera. Jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar að hefjast JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur hefst 2. des- ember að Njálsgötu 3. Opið verð- ur alla virka daga frá kl. 14-18. í fréttatilkynningu frá Unni Jónasdóttur, formanni Mæðra- styrksnefndar, segir að að gefnu tilefni sé tekið fram að þörfin sé ekki minni en á undanförnum árum. Mæðrastyrksnefnd Reykja- víkur hafi ávallt notið velvilja og gjafmildi fyrirtækja og einstakl- inga enda byggist starfsemi nefndarinnar á framlagi samborg- aranna. Fatamóttaka er á Sólvallagötu 48 á miðvikudögum frá kl. 14-18 og segir í tilkynningu að allan fatnað, nýjan og vel með farinn, vanti tilfinnanlega. 7.900 Húsgagnagerð í 88 ár * Smiðjuvegi 2, Kópavogi 1 SImi 567 21 10 1 Fax 567 1688 http. www.skima.is/gks StfiQiauglýsingar FÉLAGSÚF I.O.O.F. 19 = 17711258 = O I.O.O.F. 3 = 17811258 = Dd I.O.O.F. 10 = 17711258 = □ Helgafell 5996112519 VI 2 □ Gimli 5996112519 I 1 atkv. Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Vantar þig kraft - ertu orkuiítill? Meðhöndla m.a. síþreytuslen, alls lags kvilla, eins og vöðva- bólgu, meiðsli í hálsi, gyllinæð, þreytu í fótum, ristilbólgu, getu- leysi, stress og fleira. Sigurður Einarsson, orkumiðill og svæðanuddari, sími 555 2181. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánud. kl. 16.00: Heimilasam- band. Reidun Morken talar. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Filadeifía Hátíðarsamkoma Samhjálþar í dag kl.16.30. Samhjálparvinir gefa vitnisburð, Samhjálþarkórinn syngur og það verður niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. Dagská vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og bibliulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbburinn kl. 18.00 fyrir öll börn á aldrinum 3ja-12 ára. Unglingasamkoma kl.20.30. Rauðarárstíg 26, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Þórdís Ágústsdóttir. Fyrirbæn í lok samkomunnar. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matsala eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Somhjólp Samhjálparsamkoma Árleg hátíðarsamkoma Sam- hjálpar í Fílad ;lfíu, Hátúni 2, verður í dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Mikill almennur söng- ur. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og kór þeirra tekur lagið. Skírnarathöfn. Ræðumað- ur Gunnbjörg Óladóttir. Lokaorð Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Pýramídinn - andleg miðstöð LiljaTorp spámiðill Vinn með Tarot og les úr áru fólks og hvernig fyrri lif tengjast þér í dag. Tek einnig 4-6 manna hópa í lest- ur. Simi 588 1415. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 25. nóvember kl. 20.00. Athugið breyttan tíma. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson flyt- ur erindi um séra Sigurjón P. Árnason, fyrrverandi sóknar- prest í Hallgrímskirkju. Stjórnin. Ungt fólk mejðhlutverk YWAM - Ísland Fjöiskyldusamkoma í Aðal stræti 4B kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um 1. Korintubréf. Almenn samkoma f Breiðholts- kirkju kl. 20.00. Sr. Magnús Björnsson predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Guðbjörg Hermanns- dóttir, talnaspekingur Einstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja talnaspeki. Nám- skeið verður haldið helgina 30. nóv. og 1. des. frá kl. 10-17 báða daga. Verð 7.500. Takmarkaðurfjöldi. Sími 588 1415. KROSSINN Sunnudagur: Samkoma ( dag kl. 16.30. Burnie Sanders frá USA préd- ikar. Allir hjartanlega vel- komnir. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Við minnum á útgáfutónleikana með Páli Rósinkrans i Borgar- ieikhúsinu annað kvöld kl. 20.00. IfEGURINN Kristið samfélag Kristið s a m f é I a g Sunnudagur 24. nóv. kl. 16.30: Samkoma í Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Mike Bellamy. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Tími kraftaverkanna er núna! Barnastarf meðan á samkomu stendur. Miðvikudagur kl. 20.30: Biblíulestur. Alllr velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00 Ásmundur Magnússon prédikar „Fyrstu skrefin" - Fyrirgefningir - í kvöld kl. 20.00. Lækningasamkoma á miðvikud kl. 20.00. Jódís Konráðsdóttii prédikar og biður fyrir fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnirog huglæknarnir Bjami Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Joan Reid, Margrét Hafsteins- dóttir, Maria Sigurðardóttir og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa öll hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson upp á um- breytingarfundi fyrir hópa. Bæna- og þróunarhringir eru í umsjá Friðbjargar Óskarsdóttur. Allar upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14-16 og á skrifstofunni, Garðastræti 8, alla virka daga. Einnig er tekið á móti fyrirbæn- um í sama síma. SRFÍ Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Samúel Ingimarsson prédikar. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Samúel Ingimarsson prédikar. Allir velkomnir. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Hugleiðslukvöld - Kristín Þorsteinsdóttir Hugleiðslukvöld í kvöld kl. 20.30. Kristín Þorsteinsdóttir ieiðir. Kynnt verður aðventudagskrá Sjálfeflis í desember. Allir velkomnir. Aðg. 350 kr. l* J £ Ej Haílveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð 24. nóvember kl. 10.30: Kjalarnes, Hofsvík - Brautarholt. Verð 1000/1200. Dagsferð 1. desember kl. 10.30: Þjóðtrú. Draugar, farið verður á slóðir irafellsmóra. Létt ganga um Kjós. Helgarferð 7.-8. desember. Aðventuferð Jeppadeildar í Bása. Lagt af stað frá Hvolsvelli kl. 10.00 á laugardagsmorgun. Jólaundirbúningurinn byrjar með aðventuferð í Bása. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Munið útivistarræktina alla mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00. Netslóð http://www.centrum.is/utivist FERÐXFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Frá Ferðafélagi íslands Sunnudagur 24. nóv. kl. 13.30: Gönguferð um Álftanes. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð kr. 600. Frítt fyrir börn m/fullorðnum. Miðvikudaginn 27. nóv. kl. 20. Tunglvaka - 69 ára afmæli Ferðafélagsins - komið með, allir velkomnir félagar og aðrir! 29. nóv. - 1. des.: Aðventuferð til Þórsmerkur. Brottför kl. 20 föstudag. Kvöldvaka - aðventu- stemmning. Farmiðarog upplýs- ingar á skristofunni. Ferðafélag (slands. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Stjörnuspeki Einkatímar i túlkun stjörnukorta hjá Þórunni Helgadóttur út frá karma, fyrri lífum, hæfileikum, samböndum, sálarhlutverki og ýmsu fieiru. Framvindutúlkun. Hvað er að gerast hjá þér næsta árið? Fyrri líf Einkatimar i upprifjun fyrri lifa í gegnum djúpslökun. Símatími í s. 554 1107 kl. 9—13 alla virka daga. Reikinámskeið í Rvík Reiki I og II 30. nóv. og 1. des. Tera Mai reiki I og II og Karuna reiki I og II saman 7. des. Reikimeistaranémskeið 8. des. Bergur Björnsson, reikimeistari, sími 562 3677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.