Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Frá Grunnskólanum f Þorlákshöfn Kennara vantar til bóklegrar kennslu í 4. bekk ásamt kennslu í heimilisfræði frá 1. janúar 1997 vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingarveita skólastjóri ívs. 483 3621/ hs. 483 3499, og/eða aðstoðarskólastjóri, í vs. 483 3621/hs. 483 3820. Skólastjóri. Vínveitingastaður ímiðborginni Framsækinn vínveitingastaður í miðborginni óskar að ráða rekstrarstjóra á aldrinum 25-50 ára. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé hugmyndaríkur og tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu. Þarf að hafa góða framkomu. Spennandi starf fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. nóvember, merktar: „M - 18190“. Símavarsla - móttaka Óskum eftir hressum, duglegum og sam- viskusömum starfskrafti í símavörslu, mót- töku, pantanir o.fl. í boði er rúmlega 50% starf á ferskum og fjölbreyttum vinnustað. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember nk., merktar: „Hárgreiðslu- stofa - 069“. Frá Reyðarfjarðar- hreppi Á vorönn 1997 er ein kennarastaða við Grunnskóla Reyðarfjarðar laus til umsóknar. Um er að ræða kennslu yngri bekkja og enskukennslu. Flutnings- og húsnæðisstyrkur í boði. Umsóknarfrestur er til 8. desember. Frekari upplýsingar gefa skólastjóri, Þórodd- ur Helgason, s. 474 1247, 474 1344 og aðstoðarskólastjóri, Ásta Ásgeirsdóttir, s. 474 1247 og 474 1445. Einstakt tækifæri Til sölu er 50% hluti af vöruumboði, sem hefur mikla sérstöðu á markaðinum. Miklir möguleikar fyrir góðan aðila sem hefur reynslu af sölu- og markaðsmálum. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 15252“, fyrir mánaðamót. „Au pair“ - England ísiensk fjölskylda í Reading óskar eftir „au pair“ frá og með janúar 1997 í 3-5 mánuði til að gæta 2ja barna, sex ára og 10 mán- aða, og vinna létt heimilisstörf. Þarf að vera eldri en 18 ára og má ekki reykja. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. desember, merktar: „Reading - ’97“. Listfræðingur Var að Ijúka 5 ára námi við Edinborgarhá- skóla og vantar vinnu. Er með MA Honours gráðu í listasögu og MSC gráðu í klassískri fornleifafræði. Upplýsingar veitir Hilmar í símum 892 9366 og 456 1205. Netfang: hilmar@snerpa.is Umboðsmenn vantar um landið allt til léttra starfa fyrir líknarfélag við vinnu að góðu málefni. Ef þú hefur tíma aflögu, þá sendu okkur örlitl- ar upplýsingar um sjálfa(n) þig, s.s. nafn, síma, heimilisfang og annað, er máli skiptir, til: F.G.F., pósthólf 7270, 127 Reykjavík. Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar Staða hjúkrunarforstjóra Heilsugæslustöðin í Ólafsfirði óskar að ráða hjúkrunarforstjóra til afleysingastarfa í a.m.k. 12-14 mánuði frá 1. mars 1997 eða eftir nánara samkomulagi. Hafir þú áhuga á fjölbreyttu og gefandi starfi, hafðu þá samband við hjúkrunarforstjóra eða forstöðumann í síma 466 2400. „Au pair“ Þýskaland Þýsk fjölskylda í Norður-Þýskalandi (nálægt Osnabruck) með þrjú börn (3ja, 5 og 7 ára) óskar eftir „au pair“ frá og með janúar 1997. Þýskukunnátta væri góð, en þó ekki skilyrði. Má ekki reykja. Umsóknir sendist skriflegar með mynd til: Frau Dorothee Anders, Danziger Strasse 18, 49134 Wallenhorst, Þýskalandi. „Au pair“ f Noregi „Au pair“ óskast frá jan. 97 til ísl. fjölskyldu með 4 börn, 6 mán.-8 ára. Þarf að vera barn- góð, reyklaus og hafa bílpróf. Nánari upplýsingar fást í síma 551 2068 eða 0047 32847084. Ef þú hefur áhuga, skrifaðu þá bréf fyrir 5. des. nk. til Ragnhildar Magnúsdóttur, Berg- flodtvegen 86, 3400 Lier, Noregi. Netfang: ragnhildur@internet.no Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhóla á Kirkjubæjarklaustri sem fyrst. Upplýsingar um starfið veita Hildur Helga- dóttir í síma 587 8407 og Hanna Hjartardótt- ir í síma 487 4633 (487 4635) Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. og umsókn- um skal skilað skriflega til stjórnar Klaustur- hóla, c/o Hanna Hjartardóttir, 880 Kirkjubæj- arklaustri. Nú er rétti tíminn til að skoða framtíðina Við bjóðum framtíðarsölustarf með tækifæri til að vaxa í starfi. Þetta gæti verið þitt tæki- færi til betri framtíðar. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Tannréttinga- sérfræðingur óskar eftir aðstoð í 50-70% starf frá 3. jan. ’97. Óreglulegur vinnutími. Æskilegt að umsækjandi hafi réttindi aðstoð- armanns tannlæknis eða sambærilegt nám. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 29. nóvember, merktar: „Tannréttingar”. K.AOAUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST 4-5 herb. íbúð óskast strax Fjögurra manna fjölskyldu vantar 4-5 her- bergja íbúð til leigu í Heimahverfi eða á Stóragerðissvæðinu, helst til lengri tíma. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 553 4188 eða 553 5842. íbúð óskasttil leigu Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu í Fossvogi eða austurhluta Kópavogs frá nk. áramótum. Er einhleyp, barn- og gæludýra- laus kona á miðjum aldri í góðu starfi. Býð góða umgengni og skilvísar mánaðar- greiðslur fyrir snyrtilega íbúð. Tílboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „í - 18191“. íbúðaeigendur í Kópavogi T akið eftir - góð leiga í boði Fjögurra manna fjölskyldu utan af landi bráð- vantar 4-5 herbergja íbúð. Góð meðmæli og öruggar tryggingar. Upplýsingar í síma 564 1487 og í vinnusíma 561 7766. HÚSNÆÐI í BOÐI Búseti hf. í Mosfellsbæ auglýsir lausar íbúðir fyrir nýja og eldri félaga 3ja herb. fél. kaupleiga, Miðholti 9, íb. 0301. 4ra herb. fél. kaupleiga, Miðholti 1, íb. 0101. 4ra herb. fél. kaupleiga, Miðholti 13, íb. 0103 Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í Miðholti 9. Opið er mánud. og miðvikud. frá kl. 17-19. Sími 566 6870 - bréfsími 566 6908. ÞJÓNUSTA Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðar- lausu! L ■ EIGUIISTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í sfma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.