Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 B 27 WtÆkXÞAUGL YSINGAR Netið 10 ára í tilefni af 10 ára afmæli Netsins eru fyrrver- andi Netkonur sérstaklega boðnar velkomn- ar á jólafund okkar þann 30. nóvember nk. Nánari upplýsingar hjá Félagaþjónustunni hf. í síma 568 8377. Foreldrasamtök fatlaðra Sveltur sitjandi kráka Foreldrasamtök fatlaðra halda fund um framhaldsskólann og möguleika fatlaðra til náms á Suðurlandsbraut 22, þriðju hæð, mánudag- inn 25. nóvember 1996 klukkan 20.30-23.00. Erindi og fyrirspurnir. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. KYNNINGARMIÐSTÖÐ EVRÓPURANNSÓKNA Orkurannsóknir Kynningarfundur um Orkurannsóknaráætlun ESB (Joule-Thermie) verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík 28. nóvember kl. 9.00- 13.00. Dagskrá: 09.00 Ávarp, dr. Þorkell Helgason, for- stjóri Orkustofnunar. 09.15 Joule kynning - hr. David Miles frá framkvæmdastjórn ESB. 10.15 Umræður og fyrirspurnir. 10.30 Kaffihlé. 10.45 Thermie kynning - hr. David Miles. 11.45 Umræður og fyrirspurnir. 12.30 Lokaorð. Skráning er hjá Rannsóknarráði íslands í síma 562 1320. Fullveldisfagnaður Nú endurvekjum við fullveldisfagn- aðinn í Sunnusalnum á Hótel Sögu 30. nóvember nk. Stúdentabollan framreidd kl. 19.00-19.30. - Samkvæmisklæðnaður - Hátíðin sett kl. 20.00: Formaður Hollvina- samtaka Hl. Veislustjóri: Ragnhildur Vigfúsdóttir. Magister bibendi: Stefán Karlsson. Tvísöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir og Þor- geir J. Andrésson við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. Hátíðarræða: Ólafur B. Thors. Fjöldasöngur: Valdimar Örnólfsson stjórnar. Kórsöngur: Háskólakórinn. Danshljómsveit: Saga Klass. Miðapantanir í síma 551 4374, bréfasími 551 4911, tölvupósti sigstef@rhi.hi.is. Hollvinasamtök Háskóla íslands, Stúdentafélag Reykjavíkur, Félag íslenskra háskólakvenna, Stúdentaráð Háskóla íslands, Félag prófessora, Félag háskólakennara. Fundarboð Stjóm Húsfélags alþýðu boðar til fundar á Hótel Sögu, A-sal fimmtudaginn 28. nóvem- ber kl. 20.00. Fundarefni: Erindi íbúðareigenda vegna við- gerða húsanna. Stjórnin. Hollvinasamtök Háskóla íslands Aðalfundur samtakanna verður haldinn mánudaginn 25. nóvember í Skólabæ, Suð- urgötu 26, og hefst kl. 17.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Brian Tracy International Fanný Jónmundsdóttir Síðasta PHOENIX- námskeiðið fyrir jól (The Phoenix Seminar on The Psychology of Achievement) Dagana 29., 30. nóv. og 2. des. Leiðin til árang- urs. Námskeið í mannrækt og sjálfsstyrkingu. Skráning og uppl. í síma 552 7755. Phoenix-klúbbfélagar ath.: Munið fundinn á Hótel Loftleiðum 25. nóvember kl. 20. Útboð - Laugardalsvöllur Þak yfir stúku að austan Knattspyrnusamband íslands óskar eftir til- boðum í að byggja þak úr stáli yfir stúku við Laugardalsvöll að austan. Helstu magntölur: Stál 42tonn Báruð stálklæðning 1.500 m2 Verklok verða í lok maí 1997. Gögn verða afhent hjá Knattspyrnusambandi íslands á skrifstofutíma frá miðvikudeginum 27. nóv. 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. desember 1996. W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiöjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 25. nóvember 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Jeppaútboð Tilboð óskast í nýlega jeppa, skemmda eftir umferðaróhöpp: Nissan Patrol GR SLX, diesel T 2,8, árgerð 1994. Nissan Double Cab, diesel 2,5, árgerð 1996. MMC Pajero langur, diesel T, intercooler, ssk., árgerð 1993. Ford Ranger, P-u SLX, árgerð 1991, töluvert breyttur. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Málningarvinna Málningarverktaki getur bætt við sig verkefn- um í sandsparsli og/eða málun. Arnar Óskarsson, málarameistari, símar 893 553 og 565 7460. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónashoJunarslöflin * * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Slmi 5671120 ■ Fax 567 2620 B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10685 Óskráð lyf fyrir sjúkrastofn- anir. Opnun 3. desember kl. 11.00. 10704 Gerð flóðvarnargarða og jöfn- un flugbrautar við Egilsstaða- flugvöll. Opnun 4. desember kl. 11.00. ★ 10708 Fyrirspurn - húsgögn fyrir Ríkiskaup. Opnun 5. desember kl. 11.00. Gögn verða afhent frá og með miðvikudeginum 27. nóvember. 10663 Rekstrarvörur fyrir tölvur - Rammasamningur. Opnun 10. desember kl. 11.00. ★ 10705 Símaskrárpappír. Opnun 10. desemberkl. 14.00. 10662 Einkennisfatnaður. Opnun 11. desember kl. 11.00. Gögn til sýnis og sölu á kr. 3.000. 10661 Eldsneyti fyrir bifreiðar. Opnun 12. desember kl. 11.00. 10682 Slökkvi- og eldvarnabúnaður - Rammasamningur. Opnun 17. desember kl. 11.00. ★ 10699 Ýmsar frætegundir fyrir Vegagerðina og Landgræðsl- una. Opnun 18. desember kl. 11.00. 10692 Smurþjónusta bifreiða - Rammasamningur. Opnun 7. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina. Opnun 14. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10698 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opnun 15. janúar 1997 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar í 1. hæð á Borgartúni 7. VJfRÍKISKAUP 0 t b o & § k i I 0 á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Nelfang: rikiskoup&rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.