Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 B 23 ATVIN NUAUGÍ YSINGA R Vélstjóri Vélstjóri með 1. stig óskar eftir plássi á dag- róðrarbáti, sem rær frá Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar „ V - 18188“, fyrir 1. desember. Verk-/tækni- fræðingur óskast! Óskum eftir að ráða rafmagnsverk- eða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í for- ritun iðntölva og góða þekkingu á PC tölvum. Raftákn ehf., Glerárgötu 34, 600 Akureyri, sími462 4 766. Vélstjóri á frystitogara Fyrsta vélstjóra vantar á frystitogarann Sigurbjörgu ÓF 1 frá Ólafsfirði. Vélarstærð 1980 KW, WÁRTSILA DIESEL. Skriflegar umsóknir sendist til Magnúsar Gamalíelssonar hf., Hornbrekkuvegi 3, 625 Ólafsfirði, fax 466 2537. Frekari upplýsingar gefur Sigurgeir Magnús- son í símum 466 2337 í vinnutíma og 466 2165 eftir kl. 17.00. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum verður svarað. 4 -nrnrtnEnn? r>' W3na? n' ^mjia^rlnrí Jj; .U‘*rfrr:5r, Skjól, Kleppsvegi 64 Lausar stöður Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða þrjár 50-60% stöður á blönd- uðum vöktum. Nauðsynlegt er að störf geti hafist sem fyrst. Þá eru lausar 2-3 stöður sjúkraliða frá næstu áramótum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Hólmavíkurhreppur Tæknifræðingur Hólmavíkurhreppur auglýsir eftir tæknifræð- ingi til starfa hjá hreppnum. Starfssviðið nær yfir almenn störf bæjartæknifræðings, svo sem stjórnun og eftirlit með verklegum fram- kvæmdum á vegum sveitarfélagsins, hönnun, áætlanagerð, gerð útboðsgagna o.s.frv. Auk þess mun tæknifræðingurinn taka við störfum byggingafulltrúa. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Hólma- víkurhrepps, Hafnarbraut 19, 510 Hólmavík, í síðasta lagi föstudaginn 29. nóvember 1996. Nánari upplýsingar veita Stefán Gíslason, sveitarstjóri, og Bjarni S. Einarsson, tækni- fræðingur, í síma 451 3510. Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Sölumenn staðsettir f Reykjavík sem fara í söluferðir fyrir jólin um landið, óskast. Mjög seljanleg vara. Upplýsingar í símum 587 3278 og 893 8325. 1 InoireL /A0/\ Smurbrauð Hótel Sögu ehf. vantar reyndan starfsmann í smurbrauðsstofu sem fyrst. Þetta er fullt starf og er unnið á vöktum. Þeir, sem hafa áhuga og reynslu, vinsamleg- ast leggið inn umsóknir hjá starfsmanna- stjóra milli kl. 13.00 og 16.00 virka daga. Framhaldsskóla- kennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir: Kennara vantar í fullt starf til að kenna stærð- fræði frá upphafi vorannar 1997. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum framhaldsskólakennara. Umsóknir skal senda Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 4, 300 Akra- nesi, fyrir 16. desember nk. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 431 2544. Skólameistari. MENNTASKÓUNN ( KÓPAVOGI Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn Digranesvegur • IS 200 Kópavogur • Island Simi /Tel: 544 5530, 544 5510 • Fax: 554 3961 Raungreinakennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir 1 'h stöðu kennara í stærðfræði og raungreinum á vorönn 1997 Um launakjör fer eftir samningum ríkis og Hins íslenska kennarafélags. Umsóknir berist skólanum í síðasta lagi 4. desember. Nánari upplýsingar veitir aðstoðarskóla- meistari í síma 544 5510. Skólameistari. David Pitt efh. Við erum að leita eftir snyrtifræðingi í framtíðarstarf. Umsækjandinn þarf að vera mjög áhugasam- ur og gæddur mikilli lífsgleði. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt og vera frjáls til að ferðast, vera snyrtilegur, með fágaða fram- komu og góða þjónustulund, auk þess að geta unnið undir álagi. Kostur væri ef við- komandi hefði reynslu af sölumennsku auk þess að búa yfir kunnáttu í ensku. Handskrifuðum umsóknum skal skila eigi síð- ar en 3. desember nk. og senda í pósthólf 1297, 121 Reykjavík. Fyrirspurnum er ekki svarað í gegnum síma. dp Do/vid Pitt ehf. pósthólf 1297, 121 Reykjavík. Afgreiðsla Óskum að ráða snyrtilegt og duglegt starfs- fólk til afgreiðslustarfa í bakaríi. Hafir þú áhuga, sendu þá inn umsókn til afgreiðslu Mbl. fyrir 26/11, merkta: „B - 4064“. Handknattleiksdeild Stjörnunnar 75% starf Handknattleiksdeild Stjörnunnar óskar eftir starfskrafti til að annast daglegan rekstur deildarinnar með framkvæmdastjóra félags- ins. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálf- stætt, hafa haldgóða tölvukunnáttu og vera lipur í mannlegum samskiptum. Umsóknum óskast skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. desember nk., merktum: „S -15339“. SjUKRAHUS R.EYKJAVÍKUR Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast sem fyrst til starfa á öldr- unardeild Hvítabandsins. Fyrirhugað er að deildin flytji í mars 1997 á Landakot. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag sam- kvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Hólm, deildarstjóri, í síma 552 9020 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 525 1888. Ritstjóri Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða ritstjóra að blaði, sem kemur út reglulega. Viðkomandi þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði: • Hafa þekkingu á þjóðmálum. • Hafa reynslu af blaðamennsku og/eða framsetningu efnis. • Vera gæddur skipulags- og stjórnunar- hæfileikum. Umsóknum skal skila til skrifstofu Liðsauka fyrir 4. desember nk. Skrifstofan er opin kl. 9-14 virka daga. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 fíeykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 Ræstingar Ræstingardeild Securitas óskar eftir ræst- ingarfólki til starfa nú þegar eða frá 1. des- ember. Okkur vantar duglega og vandvirka einstaklinga á aldrinum 20-50 ára, til starfa við fyrirtækjaræstingar íeftirtalin hverfi í Reykjavík: Skeifuna/Voga/Heima, Grafarvog, Hlfðar- hverfi, miðbæ. Vinnutími frá kl. 16 mánudaga til föstudaga, tvo til fjóra tíma á dag. Vesturbær: Vinnutími frá kl. 19 mánudaga til föstudaga fjórir tímar á dag. Frekari upplýsingar um ofangreind framtíðar- störf og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 10.00 og 11.30 til og með 28. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.