Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Asbest í íslenskum byggingum Úttekt ekki farið fram Stakir borðstofu- stólar ntíu 43tofno& i*?T4- muntc Borðstofu- borð Nýkomnar vörur KERFISBUNDIN úttekt á asbesti í húsum hefur ekki farið fram hérlend- is. Asbest var notað í ýmsar bygging- ar hér á landi þar til í lok áttunda áratugarins eða byijun hins níunda en notkun þess er bönnuð í dag. Eins og fram kom í fasteignablaði Morgunblaðsins á þriðjudag er um þessar mundir verið að rýma húsa- kynni ESB-dómstólsins í Lúxemborg þar sem hreinsa á asbest úr innviðum hússins. Jón Siguqonsson, yfirverkfræðing- ur hjá Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins sagði að asbest væri í mörgum húsum hér á landi, t.d. væri asbestklæðning utanhúss á húsi Rannsóknarstofnunar byggingariðn- aðarins. Víða í eldri húsum má búast við að asbest sé að finna í vegg- og loftklæðningum. Jón sagði að fyrst og fremst staf- aði hætta af því ryki sem myndast þegar unnið er við asbest en efnið væri ekki talið skaðlegt ef um væri að ræða óskemmdar, uppsettar klæðningar sem jafnvel væru málaðar og þar með ryk úr þeim bundið. Eins þyrftu menn að búa sig sér- staklega, vera með öndunargrímur og annan hlífðarbúnað, þegar farið væri að vinna við byggingarhluta þar sem einangrað er með asbesti. CjuCísmiðja ‘Jðansínu Jensj Laugavegi 206 (‘KCapparstígsmecjin), sími 551 8448. Mikið úrval af fallegum jólagjöfum Vandaður þýskur kvenfatnaður POIIIM dömuskór • dömustígvéi herraskór • regnhlífar x/ lyklakippur • seðlaveski filofax • handtöskur skjaiatöskur \ Ný seriding af glæsilegum vörum Póstsendum samdægurs) 5% staðgreiðsluafsláttur SKÓVERSLUNIN KRINCLUNNI SIMI 568 9345 íslenskar flíspeysur á böm og unglinga... Vorum aö fá sendingu í fjórum litum! Léttir flísjakkar úr mjúku og hlýju ítölsku HlTEC-flísefni, vönduð íslensk framleiðsla. Litir: Blátt, vínrautt, grænt og brúnt. Stærðir: 2-4-6-8 kosta 4.216-, st. 10-12-14 kosta 4.980- og XS-XL kostar 5.950- Opið virka daga 8-18 og laugardaginn 14/12 kl. 9-18 nrifsra-*rYB i ». * SriMI NÉ# Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 8006288. Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Gfafakort er áóó jólaðiöl. & tískuverslun Rauöarárstíg 1, sími 561-5077 Opið laugardag kl. 10 - 20 og sunnudag 13-17 /(ot(/(i /enm: Silkiklútur, peysa, jakki, taska eða kápa? Bankastræti 9 Sœvar Karl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.