Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 77 « £ « i 3 I I I TILBOÐ TILBOD í tilefni að nýja DOLBY DIGITAL hljóðkerfum í öllum sölum og stærri sýningartjöldum í B og C sal, bjóðum við 300 kr. miðaverð í dag. KR Eín frægasta teiknimyndahetja allra tíma er komin á hvíta tjaldið JINGLE ALLTHEWAY 300 KR FRUMSYND Á MORGUN DIGITAL ENGU LÍKT HX DIGITAL TIL SIÐASTA MANNS ★★★ Á.Þ. Dags k'kit Guöni. Tak TILBOÐ KR. 300 RTíeJíl simi S51 9000 FRUMSYIUIIUG: EIIUSTIRIUI „Sayles er hér irteðvisína langbestu mynd... ... . .. .inviteivou. allir leikarar stanaá sig frábærlega" toreturnto SV,BMBL ★★★1/2 the scene ÓHT.Rás 2 ★★★ of uiecrime. EMPIRE ★★★★★ i 'Tli Skuggar fortiðar herja á litið bæjarsamfélag við landamæri Texas og Mexíkó þegar beinagrind finnst í eyðimörkinni. I kjölfar rannsóknarinnar opnast gömul sár á ný hjá bæjarfólkinu sem flest virðast tengjast þessari spennandi morðgátu á einn eða annan hátt. Lone Star er ein umtalaðasta mynd ársins og hefur hvarvetna fengið frábæra dóma. H Aðalhlutverk: Kris Kristoferson (Convoy). Matthew McConaughy (A Time To Kill) og Frances McDormand (Fargo). Leikstjóri: John Sayies. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fyrstu 200 sem kaupa mexíkóskan mat á B.K. kjúklingi, Grensásvegi, BOSTON kjuklingur I fá frímiða á myndina. HETJUDÁÐ DEN7.KI. WASHINGTON ★ ★★ Taka 2 ★ ★★ A.Þ. Dagsljós ★ ★★ Ó. H. T. Rás 2 GOURAGE UNDER Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. SAKLAUS FEGURÐ Siedi> Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Cjiinjncth Taltroio Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. 3 rnumaTivu h iviukuuh JINGLE ALLTHEWAY „FYRST snældan seldist ekki þá -i ákvað ég að dreifa henni ókeypis og fyrir vikið hafa mörg börn kynnst lögunum. Nú er það að verða al- ^ gengt að börn séu að biðja um óska- lög af henni í útvarpið," sagði Hörð- ur í samtali við Morgunblaðið. Nýja útgáfan er ekta útgáfa að hans sögn, sem allir geta spilað en svo virðist sem snældur séu búnar að glata vin- sældum sínum. Hörður gefur diskana út sjálfur og hefur hann alltaf haft þann háttinn á fyrir utan að tveir j fyrstu diskar hans höfðu annan út- ** gefanda. „Það er mjög mikilvægt að | eiga sjálfur útgáfuréttinn og að mínu J mati er það þess virði að gefa út sjálfur þó oft sé svona útgáfa áhættusöm fjárhagslega. Ég stend þó hvergi í skuld enda passa ég mig á að hafa alltaf að hafa efni á því sem ég er að gera.“ Fuglar eins og ég Bamagaman er fyrsta bamaplata , Harðar en hann hefur unnið mikið * með bömum í gegnum tíðina og sest | gjaman niður með þeim á þeim stöð- | um sem hann heimsækir og syngur og leikur fyrir þau. „Það er nú ekki alltof mikið um að vera til skemmtun- ar fyrir bömin úti í litlu sjávarpiássun- um. Svo koma svona fuglar eins og ég í heimsókn. Ég bæði syng fyrir þau og ræði um ýmis mál eins og myrkur, leti og annað. Böm eru alltaf að biðja um leiðsögn um lífið og á diskinum eru öll lögin með uppbyggi- ' legan boðskap. Kannski fer maður | bara að gefa meira út af bamaefni | ef þessi plata ætlar að seljast eins ' vel og nú stefnir í.“ Það hefur oft verið sagt um tón- leika Harðar að þeir séu eins og leik- sýning enda leggur hann mikið upp úr leikræna þættinum og bregður sér í líki persóna sem koma fyrir í lögum hans. Hann segir muninn á honum og popptónlistarmönnum vera þann að popparar byggi upp ákveðna ímynd I og setji öll lög og texta undir þá j ímynd. „Þá skiptir innihaldið ekki . lengur máli heldur er ímyndin orðin ' mikilvægari. Ég brýt þetta upp og boðskapurinn er mikilvægastur í mín- . um verkum og til að koma honum IMýjar plötur Ég er engin dægurfluga Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason hefur sent frá sér plötumar Bamagaman og Kossinn. Bamagam- an er fyrsta bamaplata Harðar og kom fyrst út á snældu fyrir tveimur árum. Þá fór hún hljótt en nú vonast Hörður til að hún nái eyrum fleiri bama sem best á framfæri nýti ég mér fjöl- breytileika leikhússins." Á diskinum koma öll lögin fyrir tvisvar. Fyrst er sungið en á síðari hluta disksins heyr- ist einungis undirspilið og því geta böm sungið lögin sjálf, annaðhvort texta Harðar eða einfaldlega búið til eigin texta eins og Hörður bendir á. „Þegar ég var bam og var að syngja vantaði mig alltaf undirleik.” Krefst hlustunar Framan á umslagi Kossins stendur skrifað, Hörður Torfa og allir yndis- legu drengirnir, og niðri í hægra horni em rauðar varir sem standa fyrir titilinn. Hörður tekur undir hugleiðingar blaðamanns um tví- ræðni textans á umslaginu. „Þetta eru yndislegu mennimir sem spila með mér á plötunni," segir hann. Umfjöllunarefni texta plötunnar em af ýmsum toga og til dæmis fjallar lagið Englaakur um unglingaofbeldi. Hörður vill að textar hans hafi boð- skap en fyrir vikið finnst mörgum tónlist hans ekki aðgengileg. „Ég vil heldur ekki að hún sé það,“ segir hann, „ég vil ekki vera einhver dæg- urfluga sem er vinsæl í dag og gleymd á morgun.” Hann fer árlega í tónleikaferð um landið og sér þá vel hvemig fólk venst tónlist hans. Hann segir að jafnan sé meira óskað eftir eldra efni frekar en því allra nýjasta. „Þeg- ar ég fer á stjá eftir eitt ár þá verð- ur fólk farið að biðja um efni af Kossinum." Hörður hefur ekki hljóm- gmnn alstaðar þar sem hann kemur að eigin sögn og til dæmis þýðir ekkert fyrir hann að leika á stöðum þar sem áfengi er haft um hönd. „Þá pakka ég bara saman og fer en það gerist mjög sjaldan enda eru félags- heimilin mínir helstu tónleikastaðir. Tónlistin mín krefst- þess að á hana sé hlustað og áheyrendur verða að fá tækifæri til þess.“ Hörður var fyrsti íslenski trúbad- orinn og gítarundirleikur hefur lengst af hljómað undir rödd hans. Nú kveður þó við annan tón því heil hljómsveit er honum nú til full- tingis. „Mig langaði að sýna mönn- um að lög mín og textar þoli það að vera leikin af heilli hljómsveit. Maður verður að breyta til, annars segir fólk að maður sé alltaf að gera það sama. Með svona viðbót undirstrikar maður fjölbreytileik- ann.“ miiiiiiiiTiiiiiiimiiiiiiiiiiiTiiriiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimrrrm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.