Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Brauðrist -heimilistæki standa undir nafni! Mínútugrill EURO og VISA raðgreiðslur BRÆÐURNIR LágmúIa 8 • Sími 533 2 800 TEFAL -fetiframar Reuter PALESTÍNUMAÐUR á lóð sinni í Ras al-Amoud-hverfinu í Austur-Jerúsalem þar sem ákveðið hefur verið að heimila bygg- ingu 132 íbúða fyrir gyðinga. A Aætlun um gyðingabyggð í A-Jerúsalem Arafat varar Israela við Gaza. Reuter. YASSER Arafat, leiðtogi Palest- ínumanna, sagði í gær, að áætlun ísraelsstjórnar um að byggja 132 íbúðir í Austur-Jerúsalem væri brot á samningum hennar við Frelsis- samtök Palestínumanna, PLO. Arafat sagði á blaðamanna- fundi, að samningsbrotið væri mjög alvarlegt en ákveðið hafði verið, að um framtíðarstöðu Aust- ur-Jerúsalem, sem ísraelar lögðu undir sig 1967, yrði rætt í sérstök- um viðræðum. Þær hafa hins veg- ar legið niðri síðan Benjamin Net- anyahu tók við stjórnartaumunum í ísrael í júní sl. Skipulagsnefnd Jerúsalems- borgar samþykkti í fyrradag að leyfa byggingu 132 íbúða í Ras al-Amoud-hverfínu þar sem 11.000 Palestínumenn búa. Þarf einnig ráðherrasamþykki við framkvæmdunum en talið er, að það geti tekið nokkra mánuði. Eins og „tímasprengja“ Faisal al-Husseini, helsti fulltrúi PLO í Jerúsalem, segir áætiunina vera „tímasprengju“, sem sprung- ið geti með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Átti hann þá meðal annars við uppþotin í september þegar Israelar opnuðu forn jarð- göng nálægt helgistöðum músiima en þau kostuðu 60 Palestínumenn og 15 ísraela lífið. Á þeim tæplega 30 árum, sem liðin eru síðan ísraelar tóku Aust- ur-Jerúsalem, hafa þeir umkringt borgina með ísraelskum íbúða- hverfum en nú ætla þeir í fyrsta sinn að hasla sér völl inni í hverf- um araba. PLO vill, að Austur- Jerúsalem verði höfuðborg hins palestínska ríkis en ísraelar líta á hana sem hluta af sinni „eilífu" höfuðborg. ar & glœrur^ Við rýraura til fyrir nýrri vöru og seljum nokkra rafeindavarpa og glærur (sýningartæki) með verulegum afslætti næstu daga. Tækin sem um ræðir eru m.a. eftirtalin: Raleindavarpar Vard áður: TilboAavarð: InfDCUB LP 550 halogen 640 x 480 kr. 650.000 kr. 300.000 Infocua LP 210 metal halide 640 x 480 kr. 570.000 kr. 450.000 3M MP 8020 metal halidB 640 x 480 kr. 980.000 kr. 550.000 Raf eindagl ■ nr Infocus PB 550 640 x 480 video/tölvur kr. 420.000 kr. 260.000 InfocuG PB 3600 640 x 480 kr. 360.000 kr. 160.000 Infocus PB 2600 640 x 480 kr. 220.000 kr. 110.000 InfocuB PB 820V 800 x 600 video/tölvur kr. 510.000 kr. 350.000 3M PB 6450 640 x 480 vidBo/tölvur kr. 510.000 kr. 310.000 <Q> NÝHERJI RADÍÓSTOFAN Skiphalt 37 -105 Reykjavík Sími: 569 7600 - Fax: 569 7629 http://www.nyherji.is fnfbcus' Tækin eru öll i fyrsta flokks ástandi og með 1 árs ábyrgð. Nánari upplýsingar gefa Sveinn og Kolbeinn i sima 5G9 7600 á skrif stof utima. Spánn Aðhaldi mótmælt Madríd. Reuter. TALSMAÐUR hægristjórnarinnar á Spáni fullyrti í gær að aðeins um 15% opinberra starfsmanna hefðu farið að tilmælum leiðtoga sinna og lagt niður vinnu í einn dag til að mótmæla áætlunum um að fella niður vísitöluhækkun launa. Fulltrúar stéttarfélaganna voru á öðru máli, þeir sögðu að allt að 90% þátttaka hefði verið í aðgerðunum og töldu að sjúkrahús, skólar, póst- hús, dómstólar, stöðvar ríkissjón- varpsins og flugvellir myndu lam- ast. Stjórnvöld ákváðu að fella niður hækkunina til að reyna að tryggja að Spánn uppfylli skilyrði Maastricht-samkomulagsins um aðild að efnahags- og myntbanda- lagi Evrópu, EMU, árið 1999. Tals- maður stjómarinnar sagði í gær að ekki yrði látið undan þrýstingi stétt- arféiaganna. __|L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.