Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR Endurkröfur tjón- valda í umferð 93% vegna ölvunar Hlutur kvenna vex „SEM kunnugt er geta umferðar- lagabrot ökumanna, t.d. ölvunar- akstur, hraðakstur o.s.frv. valdið ökuleyfissviptingu og refsingu í formi sektar eða fangelsis. Tjón, sem verður á ökutæki tjónvalds í slíkum tilvikum, verður hann einnig iðulega að bera sjálfur. Afleiðingarnar fyrir brotlegan ökumann eru þó engan veginn upp taldar með þessu. I um- ferðarlögum er nefnilega svo fyrir mælt að vátryggingafélag, sem greitt hefur bætur vegna tjóns af völdum ökutækja, eignast endurkr- öfurétt á hendur þeim, sem tjóni olli af ásetningi eða stórkostlegu gá- leysi. Dómsmálaráðherra skipar nefnd þriggja manna, til að kveða á um, hvort og að hve miklu leyti beita skuli endurkröfum. I nefndinni sitja þeir Helgi Jóhannesson, formaður, Andri Árnason og Sigmar Ármanns- son,“ segir í frétt frá endurkröfunar- nefnd. „Ennfremur segir: „Á árinu 1996 úrskurðaði nefndin samtals 131 nýtt mál. Af þessu 131 máli hefur nefnd- in samþykkt endurkröfur að öllu leyti eða að hluta í 116 málum. í fjárhæð- um talið nema þessar endurkröfur samtals 25.069.151 kr. Á árinu 1995 var heildarfjöldi mála á hinn bóginn 118, samþykktar endurkröfur að öllu eða einhveiju leyti það ár voru 105, samtals að fjárhæð 18.638.053 kr. Á árinu 1996 áttu ökumenn 25 ára og yngri aðild að 38% málanna. Hæsta endurkrafan nam 2 milljón- um króna árið 1996 en sú næst hæsta tæpum 1.750.000 kr. Alls voru úrskurðaðar 34 endurkröfur þar sem flárhæðir námu 250 þúsund kr. eða meira. Ástæður endurkröfu eru langoftast ölvun tjónvalds þ.e. í 108 tilvikum en aðrar ástæður en ölvun réðu endurkröfum í 8 tilvikum. Á árinu 1995 voru ástæður endurkröfu vegna ölvunar í 99 málum en aðrar ástæður réðu endurkröfu í 6 tilvik- um. Það þýður að ríflega 93% end- urkrafna á árinu 1996 voru raktar til ölvunaraksturs, sem er nánast sama hlutafall og á árinu 1995. Hjá tjónvöldum, sem endurkrafðir voru vegna tjóna af völdum ölvunar, reyndust 44 hafa 2 prómill og yfir af vínandamagni í blóði. Rétt er að hafa í huga við mat á þessum tölum ákvæði umferðarlaga varðandi ölv- unarakstur. Þar segir, að enginn megi stjórna vélknúnu ökutæki. ef hann er undir áhrifum áfengis. Nemi vínandamagn í blóði ökumanns 0,50 prómillum, en er minna en 1,20 prómill, eða ökumaður er undir áhrif- um áfengis, þótt vínandamagn í blóði hans sé minna, telst hann ekki geta stjómað ökutæki örugglega. Ef vín- andamagn í blóði ökumanns nemur 1,20 prómillum eða meira telst hann óhæfur til að stjórna ökutæki. í þessum 116 málum voru karlar 87 en konur voru 29 af hinum end- urkröfðu tjónvöldum. Hlutur kvenna í málum af þessu tagi hefur farið hægt og bítandi vaxandi á undan- förnum árum þar til nú. Þannig var hlutfall endurkrafmna kvenna um 14% árið 1992 en er orðið 25% á árinu 1996.“ Forseta- hjónin í Reykholti FORSETI íslands Ólafur Ragn- ar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heim- sækja Reykholt sunnudaginn 26. janúar. Þau verða við guðsþjónustu í nýju kirkjunni í Reykholti og skoða Snorrastofu. Þá munu þau ræða við sóknarnefndina og aðra forráðamenn Snorra- stofu um uppbyggingu og fram- tíð starfseminnar í Reykholti. —MaxMara Útsala Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 • • HORKU . fát& 'QBr Á0 wÉt " ■ enn i fullum gangi W*(M TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300 Góða ferð! L E I G A N ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. „Austurríkisfarar“ Vissuð þið að verð á skíðum og skíðavörum er almennt hagstæðara hjá okkur en í skíðalöndunum?? 0 lianskar, bönd, allt í stQ. $ eŒn ALPINA SAL0M0N Skíðaviðgerðir - skíðaleiga Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan! Fislétt tölvukaup ? Tölvurnar hjá BT. Tölvum eru svo ódýrar að þú þarft ekki á fjármögnun að halda, þó svo að hún væri fislétt. Komdu við hjá okkur í dag og tryggðu þér gæðatölvu á lágmarksverði. Pentium 133 mhz i Intel triton móðurborö 133 mhz Intel örgjörvi 16 mb innra minni 1280 mb harður diskur ATI Mach 2mb skjákort 15” stafrænn skjár 8 hraða gcisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Wlndows ‘95 B.l r.€' ■■n ■_ Grensásvegur 3*108 Reykj avík rnllfllP Símí : 5885900 * Fax : 5885905 1 llll Vefsíða : www.mmcdia.is/bttolvur ÚTSALA mikil verðlækkun Tilboð á Pollini skom, í Skæði Verð frá kr. 5.900. SKÓVERSLUNIN Ml SIgujgginn KRINGLUNNI SÍMI 568 9345 REYKJAVÍKURVECI 50 SÍMI 505 4275 SMSTIDAGUR LAGERUTSOLUNNAR W Barnaskyrtur * - á 590- Enn meiri verðlækkun Gallabuxnatilboð Nú eru síðustu forvöð - síðasti dagur! Dömu- og herra-gallabuxur, góð snið og þrjár síddir á 1.795-, barna-gallabuxur kosta 1.495-, Andiamo kuldaskór st. 36-40 á 1.995-, „dúnúlpa" XS-L á 2.990-, barna-kuldagallar 2ja-6 ára á 3.995-, Regatta barnaúlpur 3ja -10 ára á 3.495-, Rucanor skíðabuxur fullorðinsstærðir á 2.980- Útsölunni lýkur i dag kl. 16 - Opnum kI.IO. Verið velkomin. ELLINGSEN Grandagarði 2, Reykjavik, sími 552-8855, grænt númer 8006288. pQr&tviiMíitHíi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.