Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" PÖRUPJLTAR JÁSONPATRIC BRADPITT ROBERT DENIRO DUSTIN HOFFMAN SLEEPERS ATH. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 3, 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöid standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fóikinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim, vegna þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Leikstjóri Mike Leigh (Naked). Sýnd kl. 3, 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. BRIMBROT „Besta kvikmynd ársins 1996" Arnaldur Indriðason MBL SÝNDKL. 9.10. HAMSUN Cihita Norhy Ma\ von Sydow Sýnd kl. 6. Háskólabíó FRUMSÝNING: DAGSLJÓS | | Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Le*nA°m!01 og lygar TVÆR MJÖG GÓÐAR á tilboöi kr. 400. Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki EINROMA LOF GAGNRYNENDA „Leikstjórn, handrit og leikur- þrjú undirstöðuatriði góðrar kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar pessarar einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd ársins heldur áratugarinsl! MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AFUI" ★ ★★★ S.V. Mbl. „Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábærarll Verður örugglega ein af 5 bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd í bió" ★ ★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan Leyndarmál og lygar er stórkostleg mynd. ★ ★★★örn Markússon Dagur-Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Harkan, hlýjan, skopið og alvaran. Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 FORELDRARNIR Carlos Leon og Madonna brostu breitt á frumsýningnnni. |-ííferj«ísC4s f ffikgfpkæ f fq&ittfTjAst: é rMafuBíf Parker fær sér hvíld „ÞETTA hefur verið stórkostlegt ár fyrir mig í tvennum skilningi,“ sagði Madonna, sem nýlega varð móðir, á frumsýningu Evitu í Los Angeles. „Þetta er eins og draumur." Aðsókn- in var eins og best verður á kosið. Um fímm þúsund manns fylgdust með frumsýningunni. Antonio Banderas lék einnig í myndinni. Hann var í hlutverki sögu- manns og lék því lítið á móti Ma- donnu. „Mótleikari minn í myndinni var myndavélin," sagði hann við þetta tækifæri, „og hún var ekki mjög falleg." Einnig voru Glenn Close, Melanie Griffith og Jennifer Tilly viðstödd frumsýninguna. Að ógleymdum leik- stjóranum Alan Parker, sem viður- kenndi fúslega að hann væri búinn að fá nóg af stórum hópatriðum, stórstjörnum og laginu „Don’t Cry for Me, Argentina". „Ég ætla að taka mér hvíld frá kvikmyndaleik- stjórn,“ sagði hann og bætti við að næsta mynd yrði smærri í sniðum. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib faest á Kastrapflngvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Sig- tryggsdóttir, Signý Sæmunds- dóttir og Elísabet F. Eiríksdóttir. KRISTÍN Hólm, Jóhannes Harry Einarsson og Halldór S. Magnússon. Schubert-hátíð í Garðabæ FYRSTU tónleikamir í tónlistarhátíð sem haldin er í Kirkjuhvoli í Garðabæ í tilefni af 200 ára fæðing- arafmæli tónskáldsins Sehuberts fóru fram um síðustu helgi. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Gerrit Schuil, en hann var einnig undirleik- ari söngkonunnar Rannveigar Fríðu Bragadóttur, sem opnaði hátíðina. Hátíðin stendur til 31. maí og verða tónleikar um það bii aðra hverja helgi fram að þeim tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.