Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 59
morgunblaðið
DAGBOK
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 59 «r
VEÐUR
PÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Snjókoma og skafrenningur var á öllu vestan- og
norðanverðu landinu, stórhríð og mikið hvass-
viðri á Holtavörðuheiði og mjög slæmt ferða-
veður. Á Vestfjörðum voru allar heiðar ófærar.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 9020600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægð yfir Austur-Grænlandi á leið til norðurs og
grynnist, en lægð suðsuðaustur af Hvarfi hreyfist hratt til
norðausturs. Hæð yfir Skandinaviu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00. gær að ísi. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
°C Veður
-1 snjóél
-4 skafrenningur
-1 úrk. ígrennd
0 skýjað
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
°C Veður
7 rigning á síð.klst.
3 súld
4 þokumóða
-1 hrimþoka
Nuuk -16 snjókoma Malaga 15 léttskýjað
Narssarssuaq -23 heiðskírt Las Palmas 19 skýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 14 þokumóða
Bergen 4 skýjað Mallorca 17 léttskýjað
Ósló -5 léttskýjað Róm 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur -1 heiðskírt Winnipeg -20 alskýjað
Helsinki -3 skýjað Montreal -21 heiðskírt
Dublin 10 úrk. I grennd Halifax -42 léttskýjað
Glasgow 8 rigning á síð.klst. New York -3 alskýjað
London 9 skýjað Washington
Paris 9 þokumóða Orlando 13 þokumóða
Amsterdam 3 þokuruðningur Chicago -2 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu ísiands og Vegagerðinni.
25. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 1.21 0,6 7.32 4,1 13.45 0,6 19.50 3,8 10.26 13.38 16.52 2.39
ÍSAFJÖRÐUR 3.20 0,4 9.19 2,2 15.49 0,4 21.39 2,0 10.53 13.45 16.37 2.45
SIGLUFJÖRÐUR 5.26 0,3 11.43 1,3 18.03 0,2 10.35 13.26 16.19 2.26
DJUPIVOGUR 4.44 2,1 10.57 0,4 16.55 1,9 23.05 0,2 10.00 i3.og 16.19 2.08
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
Spá kl. 12.00 í
-á&tfi
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning 7 Skúrir
Slydda r Slydduél
Snjókoma \7 Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil flöður ± t
er 2 vindstig. é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi,
með éljum um sunnan- og vestanvert landið en
úrkomulausu veðri norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Allhvöss vestlæg átt og frost um allt land yfir
helgina. Bjart veður austanands en él annars
staðar. Eftir helgi lítur út fyrir hlýnandi veður og
súld eða rigningu sunnanlands og á Vesturlandi.
fftflraiwMiiftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hlífðarlaust, 8 endur-
bót, 9 falla, 10 sár, 11
oft, 13 flanaði, 15 end-
urtekningar, 18 for-
mæður, 21 bjargbúa, 22
snúin, 23 dysjar, 24
hörkutóls.
LÓÐRÉTT:
- 2 heyskapartæki, 3
gleðjum, 4 hugleysingi,
5 gjálfra, 6 tómt, 7 opi,
12 ekki gömul, 14 tók,
15 at, 16 gamla, 17
happið, 18 ranga, 19
milligöngumann, 20
magurt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 raust, 4 gepil, 7 bútur, 8 reyfi, 9 fit, 11
iðni, 12 bana, 14 nagla, 15 senn, 17 krás, 20 mis,
22 lukka, 23 kópur, 24 asnar, 25 lánið.
Lóðrétt: - 1 rebbi, 2 urtan, 3 torf, 4 gort, 5 peyja,
6 leifa, 10 Ingvi, 12 inn, 13 bak, 15 selja, 16 nakin,
18 ræpan, 19 skráð, 20 maur, 21 skál.
í dag er laugardagur 25. janúar,
25. dagur ársins 1997. Páls-
messa. Orð dagsins: Vitur mað-
ur sér ógæfuna og felur sig, en
einfeldningamir halda áfram og
fá að kenna á því.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
fóru Mælifell, Múlafoss,
Dísarfell, Cuxhaven og
Vikartindur. Hvid-
björnen fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
morgun kom Ýmir af
veiðum. Stapafell kom
og fór aftur á strönd.
Hofsjökull fer á strönd-
ina í dag og Hvítanesið
í kvöld.
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
alla laugardaga kl. 14-17
í Skeljanesi 6, Skerja-
firði.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á þriðjudögum kl.
18-20 og er símsvörun í
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
562-4844 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofa fé-
lagsins í Fellsmúla 26 er
opin aila þriðjudaga kl.
9-14. Símsvari s.
588-1599.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Miðvikudag-
inn 29. janúar verður
(Orðskv. 27, 12.)
veitt aðstoð frá Skatt-
stofu við gerð skattfram-
tala. Skráning er hafin.
í febrúar verður nám-
skeið í glermálun í um-
sjón Ólu Stínu og er
skráning þegar hafm.
Uppl. í s. 557-9020.
Hraunbær 105. Mið-
vikudaginn 29. þ.m. veit-
ir Skattstofan í Reykja-
vík framtalsaðstoð.
Uppl. í s. 587-2888.
Föstudaginn 31. janúar
verður þorrablót sem
hefst kl. 18.
Vesturgata 7. Framtals-
aðstoð verður veitt 67
ára og eldri fimmtudag-
inn 30. janúar frá kl.
9-15.30. Uppl. og skrán-
ing í s. 562-7077.
Vitatorg. Framtalsað-
stoð frá Skattstjóranum
í Reykjavík verður veitt
á Vitatorgi miðvikudag-
inn 29. janúar. Skráning
og uppl. í s. 561-0300.
Karlakór Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í
dag kl. 14 í Stekk,
(Skaftfellingabúð).
Þorrablót um kvöldið.
Húnvetningafélagið.
Félagsvistin sem vera
átti í dag, fellur niður.
Næst spilað laugardag-
inn 1. febiúar nk.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar heldur aðalfund
sinn mánudaginn 3. febr-
úar nk. kl. 19.30.
Framkonur halda aðal-
fund sinn mánudaginn
3. febrúar nk. kl. 20 í
Framheimilinu við Safa-
mýri.
ITC-deildin Kvistur
heldur fund í Litlu-
Brekku, Bankastræti 2,
mánudaginn 27. janúar
kl. 20 stundvíslega.
Fundurinn er öllum op-
inn. Uppl. gefur Kristín
í s. 587-2155.
Húmanistahreyfingin At-
stendur fyrir Jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í Blöndu-
hlíð 35, (gengið inn frá
Stakkahlíð).
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla 40
og eru allir velkomnir.
Paravist á mánudögum
kl. 20.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir unglinga
í kvöld kl. 21.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða þriðju-
daginn 28. janúar frá kl.
11. Leikfími, léttur há-
degisverður. Sr. Magnús
Guðjónsson hefur helgi-
stund. Vigdís Jack flytur
frásöguþátt.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
Spurt er . . .
IFulltrúar tveggja ríkja í Evrópu
undirrituðu í vikunni sáttayfír-
lýsingu og er henni ætlað að binda
enda á foman fjandskap, sem á
rætur að rekja til heimsstyrjaidar-
innar síðari og eftirmála hennar.
Hvaða ríki skrifuðu undir sáttayfir-
lýsinguna?
Forseti Alþýðusambands ís-
lands sagði í viðtali á fímmtu-
dag að kjaramál væru í sjálfheldu
og yrði ekki breyting á afstöðu við-
semjenda hans stefndi í átök á vinnu-
markaði. Hvað heitir forseti ASÍ?
3Bandarískt bókaforlag gefur í
lok þessa mánaðar út bók eftir
Halldór Laxness í þýðingu J.A.
Thompsons, sem var enskur há-
skólamaður og kenndi við Háskóla
íslands. Bókin kom áður út vestan
hafs árið 1946. Hvaða bók Nóbels-
skáldsins er hér um að ræða?
Eitt frægasta vikurit, sem gef-
ið er út í Þýskalandi og þótt
víðar væri leitað, varð fímmtugt í
þessum mánuði. Tímaritið hefur oft
verið þýskum ráðamönnum óþægur
ljár í þúfu. Konrad Adenauer líkti
því við „tusku“ og Helmut Kohl af-
þakkaði boð um að koma í fímmtugs-
afmælið. Fréttaþyrstir lesendur geta
hins vegar vart beðið eftir því að
tímritið hlammist inn um bréfalúg-
una hjá þeim. Hvað heitir blaðið?
22 ára gamall skákmeistari,
sem á liðnu ári tefldi um heims-
meistaratitilinn við Anatolí Karpov,
hefur ákveðið að hætta keppni. Hann
segir Karpov og Garrí Kasparov ein-
oka heimsmeistaratitilinn í skák og
ekki hleypa öðrum að. Því sé til-
gangslaust að halda áfram að tefla.
Hvað heitir maðurinn?
íslenskum íþróttamanni hafa
verið tryggðar rúmar sex millj-
ónir króna á ári næstu fjögur árin
eða samtals rúmlega 25 milljónir
króna til að undirbúa sig undir
Ólympíuleikana í Ástralíu árið 2000.
Hvað heitir maðurinn?
Hver orti?
Til eru fræ, sem fengu þennan dóm:
að falla í jörð, en verða aldrei blóm.
Eins eru skip, sem aldrei landi ná,
og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá,
og von, sem hefur vængi sína misst,
og varir, sem að aldrei geta kysst,
og elskendur, sem aldrei geta mætst,
og aldrei geta sumir draumar rætst.
Hvað merkir orðtakið að vera
eins og útspýtt hundskinn?
9Kanslari Austurríkis lýsti yfir
því fyrir viku að hann ætlaði
að segja af sér. Fyrir utan Helmut
Kohl, kanslara Þýskalands, hafði
enginn leiðtogi í Evrópu verið lengur
við völd. Maðurinn er hér á mynd.
Hvað heitir hann?
•Ahzjiubja zinuj ’g -ujOAijum uinKuui) jsb
-nus 'uinumj u ujua py *8 'iliyjis'ii-ilrii.l ujj
uossuyjajs PJABQ 'L 'JiipKuiJ«inKJ((3ni uos
-snuaojy juujy UUJ' '9 'pjsureji bjb«) -g 'ja
-Xoids J»(I 'moj wæjsjiyfs "G 'uossuiajs
-J04 JBjyjg 'Z 'þUB|B5(s4<[ »0 pilB[ipi9X '1
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritatjðrn 569 1829, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 111(6,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<3)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.