Morgunblaðið - 30.01.1997, Side 9

Morgunblaðið - 30.01.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 9 FRETTIR Sólarhringseftirlit við tollgæslu í Reykjavík lagt niður Tollverðir mótmæla breytingum á eftirliti ALMENNUR félagsfundur Toll- varðafélags íslands, sem haldinn var á mánudag, mótmælir þeirri ákvörðun tollyfirvalda að leggja niður sólarhringseftirlit við toll- gæslu í Reykjavík frá og með 16. febrúar nk. Um er að ræða tollgæslu við Reykjavíkurhöfn og Reykjavíkur- flugvöll, þar sem Grænlands- og Færeyjaflug fer um auk þess sem stór hluti af öllu feijuflugi til ís- lands fer um völlinn. Greiðslukortavið- skipti aukast stöðugt 19,4 millj- arða velta á 3 mánuðum VELTA í greiðslukortaviðskiptum nam 19.390 milljónum króna á sein- ustu þremur mánuðum nýliðins árs og er það rúmlega 18% aukning miðað við síðasta ársfjórðung árið 1995 þegar veltan var um 16,4 milljarðar. í hagvísum Þjóðhagsstofnunar kemur fram að viðskipti með greiðslukortum hafa vaxið stöðugt á síðastliðnum árum og aukningin á öllu síðasta ári frá árinu á undan var 15,6%. Aukningin jafnan mikil á 1. og 3. ársfjórðungi „Það er athyglisvert að þegar skoðuð er aukningin milli ársfjórð- unga er hún jafnan mikil á fyrsta og þriðja ársfjórðungi en dregst saman á öðrum og fjórða, þegar litið er til viðskipta hér heima. Hins vegar dettur kortanotkun íslend- inga á erlendri grundu vanalega niður á fyrsta ársfjórðungi hvers árs. Á móti kemur að meðalfjárhæð greiðslu erlendis er áberandi hæst á fyrsta ársfjórðungi hvers árs,“ segir í hagvísum. utsala m Laugavegi 66, 2. hæð. Sími 552 0301. í ályktun fundarins segir m.a.: „Við spytjum hvað vaki fyrir fjár- málaráðuneyti og tollyfirvöldum með þessu framferði á sama tíma og yfirlýsingar koma frá ríkis- stjórninni um að efla skuli toll- gæslu í landinu samhliða aukafjár- veitingu í því skyni.“ Samúel Ingi Þórisson, formaður Tollvarðafélags íslands, segir toll- verði afar ósátta við þessa ákvörð- un. „Ekki svo að skilja að við séum á móti því að fyrirkomulagi á vökt- unum sé breytt en við erum algjör- lega ósammála því að vaktimar séu Iagðar niður með svona afger- andi hætti. Það sem blasir við okk- ur nú er dagvinna og engin toll- gæsla utan þess tíma. Önnur skila- boð höfum við ekki fengið. Þetta skýtur skökku við nú þegar við stöndum frammi fyrir gríðarlegum vandamálum í sambandi við inn- flutning á fíkniefnum og öðrum ólöglegum varningi," segir hann. Er þorrablót framundan? Falleg buxnadress og fleira í samkvæmið. Stærðir 38-46. Raðgreiðslur Opið virka daga kl. 12.00-18.30, laugardaga kl. 10-14. LAURA ASHLEY Útsölunni lýkur mánudaginn 3. febrúar. %istan V» Laugavegi 99, síi Laugavegi 99, sími 551 6646 SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR Enn meiri verðlækkun LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 Pentium Intel triton 2 móðurborö 133 mhz Intcl örgjörvi 16 mb innra minni 1280 mb harður diskur ATI Mach 2mb skjákort 15” flatur stafrænn skjár 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 25w hátalarar Windows ‘95 Aukahlutir á mynd cru hátalarar og Natural lyklaborö 147.900. Pentium vélar frá aðeins 96.900 TE BITölvur Grensásvegur 3 • 108 Reykjavík Sími: 5885900 • Fax : 5885905 Vefsíða : www.bttolvur.is Lagerútsalan framlengd til laugardags! Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að framlengja útsölunni til laugardagsins 1. febrúar kl. 16 Lagerútsalan (á lagernum) genglð inn vestanmegin. Grandagarði 2, Rvik.Sími 552-8855 Útsala útsala 20% viðbótarafsláttur tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Nettoi^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, bamaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa i svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn-og staðgreiðsluafsl. HÁTÚNI6A reykjavIk SIM15524420 /rQniX Bolir - Blússur - Peysur - Pils- Buxur - Dragtir - Buxnadragtir Kjólar - Samfestíngar ■ verð frá verð frá verð frá verð frá verð frá verðfrá verð frá verðfrá verð frá 1.590,- 1.990,- 3.900,- 1.990,- 3.900, - 10.900, - 15.900, - 9.900, - 6.900, - TISKUVERSLUN Kringlunni Sími: 553 3300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.