Morgunblaðið - 30.01.1997, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KEA Nettó
GILDIR 30. JAN.-5. FEBRÚAR
Verö Verö Tllbv. á
núkr. áöurkr. mœlie.
Svið verkuð 328 525 328 kg
Paprikubuff 449 nýtt 449 kg
M&M pizza stór 229 289
Kea prakkara pizza, 350 g 189 209 540 kg
KÞ léttjógúrt, jarðarberja, 0,51 79 89 158 Itr
KÞ jógúrt, kiwi, 0,51 79 87 158 Itr
KK kryddsíld, 600 g 169 195 265 kg
KK marineruðsiíd, 600 g 159 195 265 kg
KASKÓ Keflavík
WC pappír, 20 st. 269 nýtt 13 st.
Hi-C, 6 st. 129 153 21 st.
Appelsínu nektar 69 105 69 Itr
Þykkvab. tilboðsfransk., 700 g 109 139 152 kg
Wesson grænm.olía, 1,42 Itr 219 269 154 kg
MCVit. Hobn. kex, 250 g 89 109 356 kg
Samloku heiihveitibrauð 109 176 109 St.
Vínbergræn 199 379 199 kg
"TILBOÐIN
MM VERSLANIRNAR
GILDIR 30. JAN.-5. FEBRÚAR
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja átján matvöruverslana
GILDIR 30. JAN-5. FEBRÚAR
Verö Verö Tllbv. á
nú kr. áðurkr. mælie.
Frampartur, súpukjöt 399 499 399 kg
Dönsk lifrakæfa 299 439 299 kg
Rjómalifrarkæfa 455 605 455 kg
Samlokuskinka 819 nýtt 819 kg
Vorrúllur Lump/CI, 400 g 289 nýtt 723 kg
Colombia kaffi, 500 g 299 368 598 kg
Bruöur grófar + sesam 98 141 98 pk.;
Hi-C, 250 ml 25 34 100 Itr
11-11 verslun
GILDIR 30. JAN.-5. FEBRÚAR
Soðinn hangiframpartur Kjötfars nýtt og saltað 1.078 358 nýtt 459 1.078 kg 358 kg
Mömmu pizzur 12" 199 nýtt 199 st.
Oetker kartöflumús, 200 g 138 158 995 kg
Famiiy shampoo, 500 ml 188 nýtt 236 Itr
Égils piisner, 5ÖÖ ml 59 75 118 Itr
Nupo létt, 500 g 798 nýtt 1.596 pk.
Gevalia kaffi, 500 g 254 298 508 kg
KH Blönduósi GILDIR 30. JAN.-6. FEBRÚAR Verö nú kr. Verö áöurkr. Tilbv. ð mælle. Hraðbúðir ESSO GILDIR 30. JAN.-5. FEBRÚAR
SAH nautahakk 599 874 599 kg Vínarpylsur 529 676 529 kg Léttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itt
SAH hangiálegg 1.573 1.998 1.573 kg Kindabjúgu 250 606 250 kg Pepsí, 0,5 Itr og snakkp. 95 135
Kellogs kornflex, 500 g 169 231 338 kg Kindakæfa í boxi 475 682 475 kg Ömmu kleinur 120
Kókómjólk, 18 pak. 679 /39 151 Itr Lambabuff í raspi 590 815 590 kg Rafhlöður, 4 st. LR 06 litlar 135 296 34 st.
Steinaldarbrauð, 8 sn„ 300 g 79 105 263 kg Úrb. svínalæri í neti 650 996 650 kg Rafhlöður, 2 st. LR 14 miðst. 114 251 57 st.
Kínakál 159 306 159 kg Pepperoni 1.125 1.463 1.125 kg Rafhlöður, 2 st. LR 20 stórar 165 362 83 st.
Tómatar 169 299 169 kg Rúllupylsaísneiðum 990 1.668 990 kg Frón smákökur, 4 gerðir 99 200
SAMKAUP Hafnarfirðl, Njarðvík og ísaflrðl GILDIR 30. JAN.-2. FEBRÚAR Nýsviðasulta 790 963 FJARÐARKAUP 790 kg Skólajógúrt, 150 g 34 42 KÁ 11 verslanir á Suðurlandi 227 kg
Myilan heilhveitibrauð 118 189 119 st.
Svínakótilettur 725 880 725 kg KÁ hangiframpartur, soðinn 1.078 1.278 1.078 kg
KokomjolK /4 itr 39 45 156 Itr Svínasíða, heil og hálf 198 498 198 kg SS danskar pylsur, 12 st. 489 598 489 kg
Hi-Cappelsínu'Altr 22 29 132 Itr
HP bakaðar baunir, 420 g 29 nýtt 69 kg Svínabógur 395 479 395 kg Harðfiskur m/roði 2.198 2.948 2.198 kg
Svínalæri, heil og hálf 365 495 365 kg Harðfiskur roðlaus 2.248 2.998 2.248 kg
Blómkál 198 397 198 kg
Blaðlaukur 248 469 248 kg Trópí 119 139 119 Itr Ora sælk.sfld, 5 teg„ 370 ml 198 229 535 kg
Létta 2x400 g 187 230 234 kg Ferskur kjúklingur 629 749 629 kg
PerlupappírWC 12 rúllur 219 nýtt 18 st.
HobNobssúkkulaðikex, 250 g 69 109 276 kg Hvítt og rautt Grape 75 135 75 kg Camembert ostur, 150 g 185 215 1.200 kg
Kínakál 159 289 159 kg Hvítur Kastali, 125g 147 170 1.176 kg
NÓATÚNS-verslanir Sérvara
dlVAuAV Cn Ullarsokk., st. 39-49, 2 pör í pk. 495 749
QILDIR 30. JAN.-4. FEBRÚAR VIKUTILBOD Laica eldhúsvog, minni 595 750
Haust hafrakex 129 149 bupukjot 389 498 389 kg Laica eldhúsvog, stærri 795 1.045 :'.V'
Spánskarappelsínur 95 165 95 kg BKI, 400 g 259 329 640 kg Laica baðvog 995 1.270
Gul epli 95 149 95 kg Peysur 890 2.790 890 st.
Heimaís 179 219 179 Itr Sparálegg 100 nýtt 100 st. KKÞ Mosfellsbæ
Kertastjaki smíðajárn 100 nýtt > I Hrossabjúgu, 2 st. 139 nýtt 695 st. GILDIK 30. JAIM. —3. rtDnUAK
Servíettur, 75 st. 100 nýtt Ráðhúsbrauð 99 179 99 st. Grísalærisneiðar 389 570 399 kg
Sjampó” 1 ” ■ “ 100 ~ nýtt | Örbylgjupopp 100 nýtt 100 kg Grísa hamborgarhryggur 799 1350 799 kg
WC 8 rúllur 100 nýtt Sjampó 100 nýtt 100 Itr Víkings pilsner, 500 ml 65 95 130 Itr
Katla rasp, 300 g 89 127 297 kg
BÓNUS QILDIR 30. JAN.-2. FEBRÚAR Katla kartöflumús, 100 g 66 72 660 kg
VORUHUS KB Borgarnesi Oetker bollumix, 500 g 132 225 264 kg
GILDIR 30. JAN. -5. FcBRUAR Choco Light Orange, 230 g 189 273 822 kg
Tómatar 98 149 98 kg Hrossabjúgu, gróf 426 594 426 kg Always dömubindi, 4 teg. HAGKJ 239 353 239 pk.
Agúrkur 198 298 198 kg Grísahakk 614 806 614 kg VUP 12. FEBRÚ
Frón mjólkurkex, 400 g 79 87 197,50 kg Wesson grænm. olía, 1,42 Itr 229 281 161 Itr *R
Pagens bruður 119 135 297,50 kg Korni hrökkbrauð, 275 g 84 107 305 kg 599 kð
Frón tekex, 2 pk. 68 nýtt 34,50 pk. Kavli kavíar, 150 g 105 131 700 kg Fersk. Holtakj., ca 1100-1200 g 559 725
Gull pítubrauð, 4 st. 47 nýtt 11,75 kg Heinz tómatsósa, 794 g 106 135 134 kg Ferskur Holtakjúkl., ca 1400 g Fersk Holtakjúklingalæri 559 725 945 559 kg
Epla Cheerios, 325 g 99 nýtt 304,60 kg HPflatkökur 45 61 45 pk. 585 585 kg
Bónus wc-rúllur, 12 st. 179 196 14,92 st. HPrúgbrauð 115 155 115 pk. Ferskir Holtakjúklingaleggir Ferskir Hoitakjúklingavængir 639 469 1.035 765 639 kg 469 kg
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 30. JAN-S. FEBRÚAR KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 2. FEBRÚAR FerskirHolta BBQ kjúkl.hlutar Ferskur Hoitakjúkl. í 9 hlutum 575 569 899 749 575 kg 569 kg
Camembertostur, 150g 165 209 1.100 kg Steiktur kjúklingabiti, 1 st. Sórvara - gildlr 30. 69 115
Úrvals saltkjöt 398 632 398 kg Dala brie, 200 g 219 279 1.095 kg Jan.-13. febrúar
Oetker kartöf lumús 128 168 Ostarúllur, 2teg„ 125g 129 171 1.032 kg Herrarúllukragabolur 989 1.295 lililiilil
Úrvals súpukjöt 448 598 448 kg: Sítr.-ostakaka, 8-10 m, 800 g 549 734 686 kg Herra blazerjakki+2 buxur 9.895
Princesúkkulaðikex 69 97 394 kg Rjóma-ostakaka, 6-8 m 449 599 749 kg Dömu gailabuxur 1.295 n
SS súrmatur í fötu, 1.350 g 988 nýtt 792 kg Vínbergræn 279 439 279 kg Heilsusandalar 989 1.295
Oetkerbollumix 128 228 Dare Breton ostakex, 2 teg. Í29 169 573 kg Duni teljós 169 199
Halosúkkulaði, 3 $t. 158 255 53 st. Blómkál 299 399 299 kg Snjóþota 1.295 1.595
Morgunblaðið/Golli
Langur laugardagur
Útsölulok við Laugaveg
VERSLANIR við Laugaveg og
nágrenni eru að slá botninn í
útsölur þessa dagana. Næsta
laugardag, 1. febrúar, verður
langur laugardagur bjá verslun-
um við Laugaveg og nágrenni
og mikið um að vera. Opið er frá
10-17 í búðum og víða sértilboð
í tilefni dagsins í fréttatilkynn-
ingu frá samtökum Laugavegs
og nágrennis kemur fram að út-
söluvörur hafi verið lækkaðar
enn frekar í ýmsum verslunum.
í næstu viku hyggjast nokkrir
verslunareigendur taka upp vor-
vörurnar.
Hollt og gott
Hrogn
og lifur
í gær, miðvikudag, var mat-
reiðsluþátturinn Hollt og gott á
dagskrá ríkissjónvarpsins í umsjá
Sigmars B. Haukssonar. Uppskrift-
irnar að þeim réttum sem eldaðir
eru í þáttunum birtast hér á neyt-
endasíðu. Viðfangsefnið í þessum
þætti var hrogn og lifur og fyrsti
rétturinn er gerður úr heitreyktum
þorskhrognum.
Heitreykt þorskhrogn
200 g heitreykt þorskhrogn,
skorin í sneiðar
________1 dl ólífuolía___
1/2 dl vínedik
3 msk fínt saxoóur rauður loukur
salt og pipar
Þorskhrognin eru sett í þennan
lög. Sjóðið svo litskrúðugt pasta og
kælið. Blandið svo þorskhrognunum
og leginum saman við pastað.
Að hætti Úlfars Eysteinssonar
Gestur í þættinum var Úlfar
Eysteinsson matreiðslumeistari og
veitingamaður á veitingahúsinu
Þremur frökkum. Úlfar eldaði
óvenjulegan rétt úr hrognum og lif-
ur sem byggist þó á gömlum ís-
lenskum hefðum. í réttinn þarf
hrogn, lifur, fiskfars og ýsuflak.
Úlfar tók hrogn og skar skálmarnar
sundur þar sem þær koma saman.
Síðan snéri hann hrognunum við
þannig að úthverfan varð inn-
hverfa, hrognin loða vel saman.
Hrognin eru svo fyllt með lifur eða
fiskfarsi sprautað inn í þau. Auð-
veldast er að setja fiskfarsið í
sprautupoka. Hrognin með lifrar-
eða fiskfarsfyllingunni eru svo soð-
in við vægan hita í saltvatni í 15
mínútur. Undir lokin er niðurskorið
ýsuflak sett í pottinn. Þetta er afar
óvenjulegur réttur en Ijúffengur.