Morgunblaðið - 30.01.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.01.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 29 PENIIUGAMARKAÐURINN MINNINGAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. janúar Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 144 119 137 129 17.701 Annarflatfiskur 91 91 91 13 1.183 Grásleppa 15 15 15 4 60 Hlýri 140 140 140 237 33.180 Hrogn 190 115 189 597 112.905 Karfi 107 49 105 9.253 972.911 Keila 68 40 65 530 34.436 Langa 108 64 88 951 83.687 Langlúra 150 130 140 148 20.680 Lúða 630 165 400 499 199.518 Lýsa 100 100 100 13 1.300 Rauðmagi 50 50 50 5 250 Sandkoli 100 83 98 1.080 105.399 Skarkoli 162 140 145 4.672 677.021 Skata 153 102 148 186 27.439 Skrápflúra 91 91 91 261 23.751 Skötuselur 196 165 195 73 14.246 Steinbítur 122 90 103 4.941 508.534 Stórkjafta 54 54 54 70 3.780 Sólkoli 190 180 181 208 37.720 Tindaskata 50 9 18 3.694 66.569 Ufsi 76 30 67 27.287 1.827.729 Undirmálsfiskur 95 85 87 7.688 667.456 Ýsa 245 93 187 21.355 3.989.551 Þorskur 129 60 107 80.445 8.596.322 Samtals 110 164.339 18.023.328 FAXAMARKAÐURINN Karfi 105 105 105 572 60.060 Langa 89 89 89 148 13.172 Skarkoli 147 147 147 220 32.340 Steinbítur 111 97 104 119 12.383 Ufsi 65 51 62 8.064 501.016 Undirmálsfiskur 90 87 88 1.141 • 100.431 Ýsa 183 116 174 6.731 1.169.780 Þorskur 129 60 105 3.996 419.500 Samtals 110 20.991 2.308.683 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 96 49 94 152 14.332 Langa 93 64 87 80 6.976 Sandkoli 83 83 83 52 4.316 Skarkoli 162 145 147 2.520 369.608 Steinbítur 102 90 101 4.326 437.229 Tindaskata 10 10 10 1.437 14.370 Ufsi 65 61 64 400 25.640 Undirmálsfiskur 85 85 85 5.403 459.255 Ýsa 200 126 170 1.956 332.833 Þorskur 122 87 104 41.703 4.327.937 Samtals 103 58.029 5.992.497 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 119 119 119 35 4.165 Langlúra 150 150 150 57 8.550 Lúfia 165 165 165 6 990 Steinbítur 122 122 122 10 1.220 Sólkoli 180 180 180 20 3.600 Ýsa 180 136 167 897 150.113 Þorskur 123 100 109 1.700 185.096 Samtals 130 2.725 353.734 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 144 144 144 94 13.536 Annarflatfiskur 91 91 91 13 1.183 Grásleppa 15 15 15 4 60 Hlýri 140 140 140 237 33.180 Hrogn 190 115 189 597 112.905 Karfi 107 95 105 8.262 870.484 Keila 68 68 68 469 31.892 Langa 108 86 90 256 23.055 Langlúra 140 130 133 91 12.130 Lúða 630 165 381 358 136.394 Lýsa 100 100 100 13 1.300 Rauðmagi 50 50 50 5 250 Sandkoli 100 96 98 1.028 101.083 Skarkoli 149 140 144 1.060 152.121 Skata 145 145 145 70 10.150 Skrápflúra 91 91 91 261 23.751 Skötuselur 165 165 165 2 330 Steinbítur 122 120 120 387 46.614 Sólkoli 190 180 183 108 19.720 Tindaskata 50 19 24 1.922 47.051 Ufsi 72 30 67 594 39.578 Undirmálsfiskur 95 95 95 1.014 96.330 Ýsa 245 145 210 9.439 1.984.644 Þorskur 116 103 112 17.875 1.997.889 Samtals 130 44.159 5.755.630 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 44 40 42 61 2.544 Langa 88 64 86 152 13.016 Stórkjafta 54 54 54 70 3.780 Tindaskata 9 9 9 98 882 Ufsi 65 65 65 1.611 104.715 Ýsa 183 93 150 2.063 310.255 Þorskur 118 90 106 1.032 109.134 Samtals 107 5.087 544.325 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Þorskur 111 111 111 12.992 1.442.1 12 I Samtals 111 12.992 1.442.112 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 105 105 105 267 28.035 Langa 92 64 87 315 27.468 Lúða 609 438 460 135 62.134 Skarkoli 141 141 141 872 122.952 Skata 153 102 149 116 17.289 Skötuselur 196 196 196 71 13.916 Sólkoli 180 180 180 80 14.400 Ufsi 76 58 70 16.618 1.156.779 Undirmálsfiskur 88 88 88 130 11.440 Ýsa 187 139 156 269 41.926 Þorskur 111 98 100 1.147 114.654 Samtals 80 20.020 1.610.993 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Steinbítur 112 112 112 99 11.088 Tindaskata 18 18 18 237 4.266 Samtals 46 336 15.354 Ráðgjöf Bókhald Skattskil Skipholti 50b sími 561 0244/898 0244 fax 561 0240 Öll bókhalds- og framtalsþjónusta af bestu gerð ■ Framtöl einstaklinga ■ Ársreikningar ■ Vsk-skýrslur og fyrirtækja og ráðgjöf og uppgjör RBS______________________Gunnar Haraldsson hagfræðingur HANNES HREIÐAR EGGERTSSON + Hannes Hreiðar Eggertsson fæddist á Þórseyri í Keldu- hverfi 15. janúar 1933. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 16. janúar síð- astliðins. Foreldrar Hannesar voru hjónin Eggert Jónsson, f. 18.1. 1893, d. 16.8. 1981, og Jakobína Hannesdóttir, f. 16.12. 1900, d. 6.5. 1964. Hannes var ókvæntur og barnlaus en lét eftir sig góða vinkonu, Hólmfríði Friðfinns- dóttur. Útför Hannesar fór fram frá Garðskirkju í Kelduhverfi 25. janúar. Hröð er förin örskömm dvöl á áningarstað. Verum því hljóð, hver snerting er kveðja í hinsta sinni. (Birgir Sigurðsson) Það er mín skoðun að dauðinn komi okkur alltaf jafnmikið að óvör- um í sínum mismunandi dulargerv- um og hversu mjög sem við reynum erum við alltaf jafn óviðbúin komu hans. Það er heldur aldrei neitt sem réttlætir dauðann í okkar augum og við sem eftir lifum erum sár og hjálparvana með fangið fullt af til- finningum sem erfitt er að vinna úr og hugann fullan af spurningum sem aldrei finnast nein svör við. Svona leið mér þegar ég frétti lát góðs vinar mín, Hannesar Hreiðars Eggertssonar, sem var oftast kall- aður Mannsi. Hann bjó á Þórseyri í Kelduhverfi og ég kynntist honum fyrst þegar ég byijaði að vinna í Landgræðslunni í Krossdal í Keldu- hverfí sumarið 1993 ásamt Mannsa og fleirum. Það tókust undireins góð kynni milli okkar Mannsa þrátt fyrir aldursmun og þegar Mannsi var annars vegar var alltaf stutt í spaugið og gamansemina. Hann átti oftar en ekki bestu setningarn- ar og brandarana og var vel inni í „húmor“ okkar yngra fólksins. Þar á milli gat ég alltaf rætt við Mannsa um það sem mér lá á hjarta. Hann var góður hlustandi og traustsins verður. Hestamennskan var sameigin- legt áhugamál okkar Mannsa og þegar við komumst að því leið ekki á löngu þar til hann bauð mér á hestbak. Útreiðartúrarnir urðu síð- an fleiri en einn og þær stundir eru með fallegustu minningunum mín- um því ekkert jafnast á við að vera ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. janúar 1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 13.373 'A hjónalífeyrir ....................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605 Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega .................... 25.294 Heimilisuppbót .......................................... 8.364 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ............................ 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................ 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 150,00 á góðum hesti og í skemmtilegum félagsskap á fallegu sumarkvöldi í íslenskri náttúru, svo ég tali nú ekki um Kelduhverfi þar sem alveg einstaklega gott land er til útreiða. - ^ Ég hef sjaldan séð neinn sem var hestunum sínum, já, og öllum dýr- unum, jafngóður og Mannsi var enda naut hann þess ásamt mér og fleiri vinum sínum, að minnsta kosti þegar brugðið var sér á bak. Sumar- ið 1993 leið fljótt í góðra vina hópi og þótt veturinn tæki við og fjar- lægðin yrði meiri héldum við Mapnsi alltaf sambandi. Ég vann aftur í Landgræðslunni sumarið 1995 og þá urðu kynni okkar Mannsa enn betri. Góðir og sannir vinir eru vandfundnir en Mannsi var þó einn af þeim og hann var sannur vinur vina sinna. Það var eins og í honum hefðu ver- ið sameinaðir allir þeir kostir sem unnt er að bera. Mannsi var maður vel af guði gerður en nú hefur guð tekið hann til sín og við, vinir hans, vitum að þar á hann góða vist fyr- ir höndum eins og hann á svo marg- falt skilið. Ég sá Mannsa síðast seint í sum- ar þegar ég heimsótti hann. Ég hlakkaði mikið til heimsóknarinnar því ég hafði verið á leiðinni í Keldu- hverfíð allt sumarið. Ég varð heldur ekki fyrir vonbrigðum og þetta varð einn af góðu og eftirminnilegu dög- unum. Það komu fleiri gestir og > >. eins og svo oft áður var brugðið sér á bak og ég hefði aldrei getað trúað því þá að þetta yrði síðasti reiðtúrinn með Mannsa, á þessari jörð að minnsta kosti. Fáa grunar hvað dauðinn er í rauninni nærri okkur en hins vegar vitum við mörg hversu sterkur og tillitslaus hann er. Við erum svo lítil og hjálparvana og megum okk- ar einskis gegn honum. Staðreyndin er sú að tíminn læknar öll sár eða deyfír þau a.m.k. og við eigum allt- af minningarnar til að ylja okkur við og það er margs að minnast. Ég hringdi í Mannsa um jólin og hann var jafnhress og vanalega. Við töluðum meðal annars um vorið og næsta sumar og hann bað mig um að senda sér mynd af mér í vor þegar ég yrði stúdent og ég hélt að það yrði nú ekki mikið mál. Ég er að reyna að skilja það að Mannsi fær ekki mynd og þarf ekki mynd því hann sér okkur vini sína og er með okkur enn þó svo að við fáum ekki að njóta návistar hans á sama hátt og áður. Mig langar að kveðja vin minn með þessum ljóðlínum og votta um leið vinum hans samúð mína. Langt af fjöllum hrislast lækimir og laða þig margir til fylgdar. En vegurinn er einn, vegurinn velur þig, hvert spor þitt er stigið. Og frá upphafi allra vega fór enginn þá leið nema þú. (Snorri Hjartarson) Hólmfríður Indriðadóttir. Skilafrest- ur minn- ingar- greina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunn- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.