Morgunblaðið - 30.01.1997, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.01.1997, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ H Ji -v RAÐAUGi YSINGAR Rafvirkjar óskast Okkur vantar rafvirkja eða rafvirkjanema strax. Rafþórehf., s: 892 5098. Hafnarborg í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, er laus til umsóknar hálf staða starfsmanns á skrifstofu. Starfið er fjölbreytt og æskilegt er að umsækjendur hafi stað- góða þekkingu á íslenskri og alþjóðlegri myndlist, gott vald á ritaðri íslensku, góða tungumálakunnáttu og þekkingu á tölvum. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar næstkom- andi. Frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Hafnarborgar. Umbrotsmaður - hönnuður ijforgmifclaMfe óskar að ráða umbrotsmann/hönnuð til starfa við augiýsingaframleiðslu. Viðkomandi verður að geta unnið með QuarkXPress og hafa einhverja þekkingu á Photoshop og Freehand. Vaktavinna (dag- og millivaktir). Leitað er að afkastamiklum starfsmanni sem reykir ekki. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar nk. frl jðnt Tqnsson RÁDGÍÖF & RÁDNINGARiÞTQNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Skjól, hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Laus störf Hjúkrunarfræðingar óskast í 80-100% stöðu á morgunvaktir og á 4ra tíma kvöld- vaktir í 30-50% stöðu. Um er að ræða 12 rúma deild. Heimilislegt umhverfi. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu á 30 rúma deild. Starfsmaður óskast í ræstingar í afleysingar. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 568 8500. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru tvær stöður hjúkrunarforstjóra í Norður-Þingeyjarsýslu: Hjúkrunarforstjórastaða við Heilsugæslu- stöð Þórshafnar sem er afleysingastaða í eitt ár til 1.1.1998. Laus nú þegar. Hjúkrunarforstjórastaða við Heilsugæslu- stöð Raufarhafnar. Laus frá 15.2.1997 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar á Heilsugæslustöð Þórshafnar, sími 468 1215. Upplýsingar á Heilsugæslustöð Raufarhafn- ar, sími 465 1145 eða hjá stjórnarformanni, Birnu Björnsdóttur, í síma 465 1163. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða frá 1. febrúar 1997. Kennslugreinar: Líffræði, stuðningskennsla og almenn kennsla. Ódýrt húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 475 1224 eða í heimasíma 475 1159. Rækjukvóti Til sölu eru 650 tonn af rækjukvóta á Flæmingjagrunni. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi, laugardaginn 1. febrúar nk., merkt: „ABS - 1417“. Ferðamálasjóður auglýsir til sölu húseignina Aðalgötu 22, efri hæð á Siglufirði. Um er að ræða 134,7 fm íbúð í timburhúsi, byggðu 1913. Eignin er uppgerð að hluta. Á neðri hæð er verslunarhúsnæði, sem gæti fengist keypt. Frekari upplýsingar í síma 562 4070. A KÓPAVOGSBÆR Miðbæjarskipulagið í Gerðarsafni Tillaga að breyttu deiliskipulagi vesturbakka miðbæjar Kópavogs er til sýnis í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni til og með 17. febr- úar nk. Listasafnið er opið frá kl. 12 til 18 alla daga nema mánudaga. Bæjarskipulag Kópavogs. Auglýsing um deiliskipulag á raðhúsareit nr. 2-20 við Eiðismýri, Seltjarnarnesi. Vegna misræmis í deiliskipulagsuppdráttum 1:500 frá 13/07/90 og september 1991 og lóðablaði 1:100 dags. 13.7.1990 af raðhúsa- lóð nr. 14 við Eiðismýri samþykkti skipulags- nefnd Seltjarnarness á fundi sínum 7. janúar 1997 nýtt deiliskipulag raðhúsareitsins þar sem fram kemur skerðing á horni lóðarinnar nr. 14 við Eiðismýri er liggur að gangstíg svo sem sýnt er á ofangreindum deiliskipulags- uppdráttum. Skipulagstillagan er auglýst í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Tillagan liggurframmi hjá byggingarfulltrúan- um á Seltjarnarnesi á venjulegum skrifstofu- tíma frá 30. janúar til 15. mars 1997. Athuga- semdum ef einhverjar eru ber að skila fyrir þann tíma til byggingarfulltrúa. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Skagfirðingar sunnan heiða Þorrablót verður í Drangey, laugardaginn 1. febrúar. Húsið opnað kl. 19. Upplýsingar í síma 554 4829 og 567 5747. Mætið vel og stundvíslega. Skagfirðingafélagið. ij \ %'C"V' Aðalfundur •<|*»«* félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17 á Hótel Holti. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ^ VERSLUNARMANNAFÉIAC HAFNARF|ARÐAR Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, endurskoð- enda og trúnaðarráðs í Verslunarmannafé- lagi Hafnarfjarðar fyrir árið 1997. Tillögur uppstillinganefndar V.H. um stjórn og aðrar trúnaðarstöður félagsins fyrir árið 1997 liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með 30. janúar 1997. Öðrum tillögum ber að skila til skrifstofu félagsins, Lækjargötu 34-D fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 5. febrúar 1997. IHafnarfjörður Aðalskipulag Hafnarfjarðar . ...1995-2015 Samkvæmt 17. grein skipulagslaga nr. 19/1964, er lýst eftir athugasemdum við tillögu Hafnarfjarðarbæjar að endurskoð- un á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1980-2000. Tillaga að nýju landnotkunarkorti fyrir lög- sagnarumdæmi bæjarins og greinargerð, ásamt öðrum gögnum til skýringar, var sam- þykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sem end- urskoðun á staðfestu aðalskipulagi Hafnar- fjarðar 198CG2000 frá 8. desember 1982. Tillaga að aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995- 2015 ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofum Hafnarfjarðarbæjar að Strand- götu 6 frá 29. janúar til 12. mars 1997 og á sýningum og kynningum sem verða aug- lýstar sérstaklega. Ábendingum og athuga- semdum skal skila skriflega til bæjarstjóra Hafnarfjarðar fyrir lok dags þann 26. mars 1997. Þeir sem ekki gera athugasemdir við skipu- lagstillöguna, innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Útboð Krossanes hf. óskar eftir tilboðum í löndun á loðnu pg síld ífiskmjölsverksmiðju fyrirtæk- isins á Ólafsfirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félagsins við Krossanesbraut á Akureyri frá og með deginum í dag. Tilboð verða opnuð þar föstudaginn 7. febr- úar 1997 kl. 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Krossanes h.f. I.O.O.F. 5 = 1781308 = I Dagsferð l.febrúar Kl. 10.00 Dagsferð jeppadeild- ar. Valið verður milli þriggja leiða eftir veðri og færð. Mæting hjá Nesti í Ártúnsbrekku. Verð 800 kr. Allir velkomnir. Dagsferð 2. febrúar Kl. 10.30 Gömul verleið. Gengin verður forn verleið til Grindavíkur. Kl. 10.30 Skíðaganga, Mosfells- heði, Borgarhólar, Bringur. Helgarferð 8.-9. febrúar Kl. 10.00 Jeppaferð í Land- mannalaugar. Ævintýraferð í Landmannalaugar að vetri til. Helgarferð 8.-9. febrúar Kl. 10.00 Vestan undir Hengli. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Landsst. 5997013019 X I.O.O.F. 11 = 1781308V2 = I \v---7 7 KFUM V . Aðaldeild KFUM, Holtavegi i undur í kvöld kl. 20.30. Af spjöldum kristnisögunnar. Umsjón: Árni Sigurjónsson. Hugleiðing: Karl J. Gíslason. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30. Lofgjörðarsam- koma „Mín saga“, Elsabet Daní- elsdóttir. Laugardag kl. 20.30. Samkoma Anna Gurine og Daníel Óskars- son tala. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.