Morgunblaðið - 30.01.1997, Síða 41

Morgunblaðið - 30.01.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 41 I DAG Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. í dag, Ovrfimmtudaginn 30. janúar, er áttræð Salvör Ebenezerdóttir, Neshaga 7, Reykjavík. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í austur, í vörn gegn þremur tíglum suðurs: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D9743 ¥ Á1073 ♦ 82 * K8 Austur ♦ ÁG8 ¥ 964 ♦ ÁD ♦ Á9763 Vestur Norður Austur Suður - 1 grand 2 tíglar Dob! * Pass Pass 3 tíglar 3 lauf Pass úttekt Makker spilar út lauf- drottningu og þú drepur kóng blinds með ásnum. En hvert er framhaldið? Spilið kom upp á lands- móti í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Spilari að nafni Ken Coie fann einu vömina sem dugði: Hann skipti yfir í tíguldrottningu í öðrum slag!! Norður ♦ D9743 ¥ Á1073 ♦ 82 ♦ K8 Vestur Austur ♦ 10652 ♦ ÁG8 y K82 llllll • 964 ♦ 963 111111 ♦ ÁD + DG5 ♦ Á9763 Suður ♦ K ¥ DG5 ♦ KG10754 ♦ 1042 Á þann hátt tiyggði hann vöminni þriðja slaginn á lauf. Sagnhafi spilaði hjarta- drottningu og drap kóng vestur með ás. Síðan spaða úr borði. En Cole rauk upp með ásinn, tók trompásinn og spilaði laufníu. Einn nið- ur. Við sjáum að ekki gengur að skipta yfir í tígulás og drottningu, því þá fer þriðja laufíð niður { fríhjarta. Lyk- illinn að vöminni er að halda valdi á trompinu. OnÁRA afmæli. í dag, O V/fimmtudaginn _ 30. janúar, er áttræður Ólafur Þ. Stefánsson, fyrrver- andi bóndi á Víðihóli á Fjöllum, Miðvangi 22, Egilsstöðum. Kona hans er Kristín Gunnlaugsdótt- ir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. 70 ÁRA afmæli. I dag, fimmtudaginn 30. janúar, er sjötugur Jón Gunnar ívarsson, skatt- endurskoðandi, Skarp- héðinsgötu 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Guðlaug Sigurgeirsdóttir. HÖGNIHREKKVÍSI COSPER NÚ ÆTLUM við að sþila 9. sinfóniu Beethovens, í nýrri og endurbættri útgáfu okkar í hljómsveitinni. Pennavinir ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunarferð- um: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan TUTTUGU og þriggja ára Norður-Finni sem nemur viðskiptafræði og tungumál en hann hefur vald á sjö málum. Áhugamálin eru allskonar íþróttir auk þess sem hann safnar ýmsum hlutum, m.a. frímerkjum og tímaritum: Jukka Hemmi, Laivurinkatu 2-4 B27, 95400 Tornio, Finland. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á knattspyrnu, tónlist, söng og ferðalögum: Francis Asare, c/o Presby J.S.S. (A), P.O. Box 18, Berekum B/A, Ghana. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik, matseld, skíðum, dýrum og útivist: Juri Tanigawa, 5-14 Nagaoyama Kiri- hata, Takarazuka-shi, Hyogo 655, Japan. SAUTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bók- menntum og tungumálum en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og tákn- máli við síðar: Sofia Edgar, VSttlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. ÞRÍTUGUR Dani sem getur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamál: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. hRINCLUM STJÖRNUSPÁ * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Með sjálfsaga og dugnaði tryggir þú þér og þínum góða framtíð. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir að fara hefðbundnar leiðir í vinnunni í dag og varast óþarfa áhættu. Starfs- félagar veita þér góðan stuðning. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berst heimboð langt að og leitar leiða til að komast á vettvang. Gættu þess að særa ekki ástvin með van- hugsuðum orðum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ástvinir eru sammála um nauðsynlegar umbætur heima fyrir í dag. Sumum berst góð gjöf, öðrum óvænt heimboð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Treystu á eigin getu, og láttu ekki tungulipran sölumann blekkja þig í dag. Framtak þitt skilar þér góðum árangri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu óþolinmæði í vinn- unni ef þú vilt ná árangri í dag. Eitthvað kemur mjög ánægjulega á óvart heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þér tekst loks að ljúka verk- efni í dag, sem þú hefur glímt við lengi. Ástvinir taka sam- an mikilvæga ákvörðun þeg- ar kvöldar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kemur miklu í verk fyrri hluta dags, en ættir að va- rast óþarfa áhættu. Skyldu- störf bíða þín heima í kvöld. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) HHg Láttu ekki dagdrauma trufla þig við vinnuna í dag. Þér tekst að ljúka mikilvægu verkefni ef þú reynir að ein- beita þér. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að taka til hendi heima í dag. Eitthvað óvenju- legt freistar þín við innkaup- in , og þú getur látið það eftir þér. Steingeit (22. des. - 19.janúar) ** Dómgreind þín reynist þér vel í vinnunni í dag, og þú tekur rétta ákvörðun. En þú þarft að sýna aðgát í pen- ingamálum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Láttu ekki smá heimilis- vandamál valda þér áhyggj- um, því lausnin finnst fljót- lega. Freistandi tilboð þarfn- ast íhugunar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú kemur með óvenjulega hugmynd í vinnunni { dag, sem strax hlýtur góðar und- irtektir. Ástin er í öndvegi þegar kvöldar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísiridalegra staðreynda. VtRÐtiRJN Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúðkaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON UÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 'ffeewm^ Bæjarhrauni 14 Hafnarfirdi 565 3900 - kjarni málsins! Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator fébg laganema.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.