Morgunblaðið - 30.01.1997, Page 43

Morgunblaðið - 30.01.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 43 < i i BILL Cosby ræddi við Dan Rather frá 60 Minutes í leik- mynd posby-þátt- anna. í bakgrunni hékk mynd af Ennis, syni Cos- bys, uppi á vegg. FÓLK í FRÉTTUM Cosby átti í ástarsambandi BILL Cosby, sjónvarpsskemmti- krafturinn vinsæli, viðurkenndi í sjónvarpsviðtali í vikunni, að hann hefði átt í ástarsambandi við konu þá, sem heldur því fram að hún sé móðir óskilgetinnar dóttur Cosbys. „Ef spurningin er „Áttir þú mök við konuna" er svarið já,“ sagði Cosby í viðtali, sem sjónvarpa á í þættinum „60 minutes" á banda- risku sjónvarpsstöðinni CBS á sunnudaginn, en spumingunni „Ert þú faðirinn?" sagðist hann svara ákveðið neitandi. Aðspurður, hvort hugsanlegt væri að hann væri faðir- inn, mun Cosby hafa svarað „Það er möguleiki“. Viðtalið er það fyrsta, sem Cosby veitir ijölmiðlum frá því sonur hans Ennis var myrtur 16. janúar sl. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna þess. Hin 22 ára gamla Autumn Jack- son, sem segist vera dóttir Cosbys, og hin 51 árs gamla Jose Medina hafa verið ákærðar fyrir tilraun til að kúga milljónir bandaríkjadala út úr skemmtikraftinum. Bandarískir saksóknarar segja að daginn sem Ennis Cosby var skotinn til bana á meðan hann var að skipta um hjólbarða á bifreið sinni í Los Angeles, hefðu þær mæðgumar Jackson og Medina sent símbréf til umboðsmanns Cosbys, þar sem þær heimtuðu peninga. Þær vom handteknar á skrifstofu lögmanns Cosbys, þar sem þær að sögn vom að reyna að semja um greiðslu 24 milljóna dala gjalds. Ungfrúin látin laus Ungfrú Jackson var látin laus úr gæzluvarðhaldi á mánudags- kvöld eftir að tveir efnaðir Kalifom- íubúar gengust í ábyrgð fyrir 250.000 dala tryggingagjaldi. Hingað til hafa fulltrúar Cosbys ávallt neitað fyrir hans hönd að hann sé faðir ungfrú Jackson, og sagt hana vera aðeins eina á meðal annarra í hópi nokkurra ungmenna, sem Cosby hafi veitt fé til að standa straum af námskostnaði. Cosby hefur verið kvæntur eiginkonu sinni Camille í 33 ár. Hún sagði í samtali við frétta- menn í vikunni að ástarsambandið sem Cosby hefði átt í væri löngu útrætt þeirra á milli. Henni væri aðeins umhugað um að morðingjar sonar síns yrðu handteknir. STOFNENDUR rokksveitarinnar Motley Crue við verðlaunaafhendinguna. Motley Crae sameinuð á ný ► MEÐLIMIR sveitarinnar það fóru vinsældir dalandi Motley Crue hafa ákveðið að bæði þjá Neil og hyómsveit- hefja samstarf á ný. Það slitn- inni. Motley Crue kom i fyrsta aði upp úr samstarfinu fyrir skipti saman á ný og lék við nokkrum árum vegna harðra afhendingu bandarisku tón- deilna sem blossuðu upp. listarverðlaunanna síðastliðr Vince Neil,söngvari, hóf sóló- inn mánudag. Áætlað er að feril og hljómsveitin varð sér hljóinsvcitin gefi út plötu i úti um nýjan söngvara. Eftir aprfl. [ringjarinn 1, Sýnd kl. 2.50, 4.55, 7 og 9 Sýnd kl. 6.50. 9 og 11.15 í THX digital. B. I. 16 a rm 03 iiiu nnniirmii i j m nmr Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ I HEFIMDARHUG í STRAFFI ÆDDDIGITAL Masurson l V fí g h H aighir Riieiiiis HEAVEH'S PRISDNERS Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys, morö og svik i undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara ó kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYND!! HOU5EARRE5T Þau héldu aö fjölskyldan sín væri sú eina sem væri i lagi...þangað til foreldrarnir upplýstu þau um skilnadinn. Krakkarnir ætla aö gera sitt besta til þess að halda foreldrunum saman og framundan er sprenghlægileg skemmtun fyrir foreldra jafnt sem börn...Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda) og Kevin Pollak (Usual Suspects) leika foreldrana sem , hafa ekki hugmynd um hvað er að gerast! Sýnd kl. 2.40, 5, 9 og 11. B. I. 16 ÁRA Sýnd ki. 3 og 5. ÍSL. TAL Fullirton á Romance ► ENSKI píanóleikarinn Nial Fullirton lék og söng fyrir gesti Café Romance um helg- ina við góðar undirtektir. Full- irton leikur og syngur fyrir gesti á Café Romance alla daga vikunnar nema mánudaga í janúar og fyrir matargesti veitingahússins Café Operu. JÚLÍA Kristjánsdóttir, Erla Guðmundsdóttir og Jóhann Jóhanns- son bregða á leik. Morgunblaðið/Halldór FULLIRTON leikur fyrir gesti á Romance. ÞRÁINN Hafsteinsson, Bjarni Dagur Jónsson og Sólveig Magnúsdóttir. Enn meiri lækkun á útsöluverðinu Opiðkl. 10-18 mánud.-föstud., laugardag kl. 10-16. JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.