Morgunblaðið - 30.01.1997, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYNDIR/MYIMDBÖND/ÚTVARP-SJÓNVARP
MYNDBÖND
Fyrirsj áanleg
sannleiksleit
I leit að sannleikanum
(Where Truth Lies)______
Spcnnumynd
★
Leikstjórn og kvikmyndataka: Will-
iam H. Molina. Handrit: Ted Perk-
ins. Tónlist:. Aðalhlutverk: John
Savage, Malcolm McDowell, Kim
Cattrall. 90 mín. Bandarísk. Silver-
line/Myndform. 1995. Útgáfudagur
28. janúar. Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
FYRIR f.mm árum átti sér stað
banaslys. Wendy Lazarre ók þá út í
nóttina, undir áhrifum áfengis, missti
stjóm á bifreið sinni og beið bana.
Allt síðan þá hefur eiginmaður henn-
ar, geðlæknirinn Ian Lazarre (ekki
sálfræðingur eins og margoft er
rangt með farið í þýðingu) dregið
dánarorsökina í efa. Hann getur
hreinlega ekki sætt
sig við sannindi
þessi og líður sál-
arkvalir í leit að
hinni réttu.
Þegar hugsýki
þessi virðist hafa
tekið völdin yfir lífí
hans bregða unn-
usta hans og besti
vinur á það ráð að
senda hann á hæli til frægs geðlækn-
is (Malcolm McDowell). Sá beitir
harkalegum aðferðum til þess að
lækna sjúklinga sína og með strangri
og hættulegri lyfjameðferð tekst
honum að opna dyr Lazarre að sann-
leikanum.
Sálfræðitryllir þessi er full-brokk-
gengur og er þar fyrst og fremst um
að kenna slökum og fyrirsjáanlegum
söguþræði. Auk þess era hugarórar
og sannleiksleit Lazarre raglingsleg
Borðstofuborð og—
4 stólar. Massíf fura.
Áður 47.520
Bamaborð.
Áður 2.998
Bamastóll
Áður 2.998
Nú
aðeins
1.48«
Skrifbprð. Massíf
fura. Áður 29.998
Kaffi- og matarstell
fyrir fjóra, 20 hlutir.
Áður 1.998.
L Hornbchhur*
1 bord 09 * sto
Massíffura
Ásamt ýmsum
öðrum góðum
tilboðum.
Kjarakaup
Visa og Euro roögrei&slur
ehf Faxateni 10, sími 568 4910.
Síðasta mynd
River Phoenix
► ÞEGAR River Phoenix
lést fyrir þremur árum úr
of stórum skammti af eitur-
lyfjum var hann að vinna að
kvikmyndinni „Dark Blood“.
Jim Barton, sem skrifaði
handritið, hefur nú í hyggju
að taka upp þráðinn þar sem
frá var horfið og leikstýra
myndinni sjálfur. I hlutverk
Phoenix, sem átti að leika
ungan mann sem býr í eyði-
mörkinni og er með heims-
endi á heilanum, hefur hann
fengið Jonatahan Rhys-
Myers. í hlutverk óham-
ingjusams pars sem verður
á vegi piltsins fékk hann
Charles Dance og Clare
Higgins. Koma þau í stað
Jonatahan Pryce og Judy
Davis.
bróður (James
i„iEarl Jones).
ifeigjj; Ijiia. Earl gerir það
sem hann telur
móður sína hafa
viljað, að hafa
uppi á hinni nýju
fjölskyldu. Þegar
honum tekst það
er það þeim jafn-
örðugt og honum
að sætta sig við hinn nýja ætt-
ingja. En móðursystir bræðranna
einsetur sér að leiða þá í skilning
um að þeir geti ekki snúið baki
við blóðböndunum.
Fjölskyldumál er lítil og látlaus
mynd sem segir þessa hugnæmu
sögu á einkar áhugaverðan og
vandaðan máta. Myndin er í sjálf-
um sér ekkert tímamótaverk en á
sinn hátt er hún flekklaus, sama
hvert litið er. Það sem stendur þó
upp úr er einstakur samleikur aðal-
leikaranna sem einn og sér gerir
myndina fullkomlega áhorfunar-
innar virði.
JAMES Earl Jones og Robert Duvall sýna „einstakan samleik“ í
Fjölskyldumálum.
MCDOWELL og Savage
standa sig „sómasamlega".
og full rúmfrek og því skortir mynd-
ina tilfinnanlega þá spennu sem hún
þarfnast til þess að verða athyglinnn-
ar verð frá upphafi til enda. Hún nær
sér þó á strik rétt undir lokin og
myndast þá hin ágætasta spenna,
sem hefði mátt ríkja víðar. John
Savage og Malcolm McDowell standa
sig og sómasamlega, sem þó er ekki
hægt að segja um frammistöðu ann-
arra leikara. Að lokum er vert að
geta tónlistar þeirra Davids og Erics
Wurst, sem er óvenju sterk og mynd
sem / leit að sannleikanum mjög til
framdráttar.
Skarphéðinn Guðmundsson
Vönduð o g vand-
lega leikin mynd
Fjölskyldumál_______________
(A Family Thing)
D r a m a
★ ★★
Leikstjóri: Richard Pearce. Fram-
leiðendur: Robert Duvall, Todd
Blake, Randa Haines. Handrit: Billy
Bob Thornton og Tom Epperson.
Kvikmyndataka: Fred Murphy. Að-
alhlutverk: Robert Duvall, James
Earl Jones. 105 mín. Bandarísk.
United Artists/Warner myndir.
1995. Útgáfudagur 13. janúar. Öll-
um leyfð.
ÞEGAR móðir Earls Picher
(Robert Duvall) fellur frá í hárri
elli skilur hún eftir bréf til hans
þar sem hún greinir frá því að
hann sé í raun ekki sonur hennar.
Sannleikurinn væri sá að hann
hefði verið fæddur af litaðri konu,
sem nauðgað var af hvítum föður
hans, og hún látist í kjölfar fæð-
ingarinnar. Væri Earl þannig í
raun og veru hvítur maður af lit-
uði fólki kominn og ætti sér fjöl-
skyldu í Chicago, þar á meðal
Skarphéðinn Guðmundsson