Morgunblaðið - 30.01.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1997 51
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Snjómoma og skafrenningur er á heiðum um
vestan- og norðanvert landið. Annars eru helstu
Þjóðvegir landsins færir. Athygli er vakin á því að
gert er ráð fyrir kólnandi veðri. Upplýsingar eru
veittar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt
númer) og 5631500. Einnig eru veittar upp-
lýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðar-
innar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
°9 siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Haeðarhryggurinn suður af Hvarfi fer vaxandi og
hreyfist norðaustur yfir landið. Yfir Bretlandseyjum er 1043
millibara hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavfk 2 súld Lúxemborg 2 skýjað
Bolungarvík 2 haglél Hamborg 5 skýjað
Akureyri 5 rigning Frankfurt 3 þokumóða
Egilsstaðlr 9 hálfskýjað Vín 3 skýjað
Kirkjubæjarkl. 7 rigning Alganre 14 alskýjað
Nuuk -12 snjóél á síð.klst. Malaga 15 alskýjað
Narssarssuaq -13 skýjað Las Palmas 25 heiðskírt
Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 13 mistur
Bergen 5 súld Mallorca 16 skýjað
Ósló 1 léttskýjað Róm
Kaupmannahöfn 5 léttskýjaö Feneyjar 9 þokumóða
Stokkhólmur 5 léttskýjað Winnipeg -30 heiðskírt
Helsinki -7 kornsniór Montreal -17 heiðskfrt
Dublin 7 þokumóða Halifax -9 léttskýjað
Glasgow 6 skýjað New York -4 heiðskírt
London 6 rigning Washington
Parfs 1 skýjað Ortando 15 þokuruðningur
Amsterdam 4 þokumóöa Chicago -17 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vsgagerðinni.
30. JANÚAR Fjara m Ftóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVÍK 4.07 1,1 10.16 3,5 16.29 1,1 22.43 3,3 10.12 13.39 17.08 6.14
ÍSAFJÖRÐUR 0.03 1,8 6.18 0,6 12.16 1,9 18.41 0,6 10.35 13.46 16.57 6.20
SIGLUFJÖRÐUR 2.50 1,1 8.34 0,4 14.54 1,1 21.02 0,4 10.18 13.27 16.38 6.02
DJÚPIVOGUR 1.22 0,5 7.22 1,7 13.38 0,5 19.47 1,6 9.45 13.10 13.36 5.44
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands
v-i., . i i _ * é 4 *
o
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V t I vuiuumi öymi vii
j Slydda ; Slydduél I stefnu og fjöðrin
%%%* Snjókoma jjf B 1 heilfi£
lél^j
Sunnan, 2 vindstig. -jno Hjtastig
Vindörin sýnir vind- __
s= Þoka
vindstyrk,heilflöður ** e...
er 2 vindstig. 4 bula
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg eða breytileg átt. Bjartviðri og vægt
frost um allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
A föstudag verður stinningskaldi eða allhvasst.
Súld við suður- og vesturströndina en annars
þurrt. Á laugardag, vestan kaldi og él um vest-
anvert landið en annars þurrt. Á sunnudag, hæg
norðaustlæg átt og él um norðanvert landið en
þurrt syðra. Á mánudag, norðan stinningskaldi
og él um norðanvert landið en þurrt syðra. Á
þriðjudag er gert ráð fyrir norðan golu og éli
norðaustanlands en annars hægri breytilegri átt
og þurru.
Lægo Kuldaskil
Hltaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 sigrar, 4 hug-
hreysta, 7 lyklgu, 8 dyl-
ur, 9 sfjórnarumdæmi,
11 skrifaði, 13 mynni,
14 trylltar, 15 mas, 17
óskert, 20 ambátt, 22
bleyða, 23 ilmur, 24
getur gert, 25 rýja.
LÓÐRÉTT:
- 1 kroppur, 2 farsæld,
3 blóma, 4 fjötur, 5
málms, 6 nytjalönd, 10
móðir, 12 verkfæri, 13
gruna, 15 ríki dauðra,
16 bylgjan, 18 ládeyðu,
19 áma, 20 skordýr,
21 tarfur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 sveimhugi, 8 lítil, 9 megna, 10 uml, 11
tírur, 13 apaði, 15 skegg, 18 sláni, 2Í Rán, 22 ruggu,
23 aflar, 24 handlanga.
Lóðrétt: - 2 vitur, 3 illur, 4 hamla, 5 gagna, 6 flot,
7 hali, 12 ugg, 14 pól, 15 særa, 16 eigra, 17 grund,
18 snaga, 19 áflog, 20 iðra.
í dag er fimmtudagur 30. jan-
úar, 30. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Því að það var Guð, sem
í Kristi sætti heiminn við sig, er
hann tilreiknaði þeim ekki afbrot
þeirra og fól oss að boða orð
sáttargjörðarinnar.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Oltu-
skipið Rebekka kom í
fyrrakvöld og fór í gær
til Hafnarfjarðar. í gær
komu Amarfell, Brúar-
foss og Dettifoss sem
fór samdægurs. Bjami
Sæmundsson fór í gær-
kvöldi. í dag eru væntan-
legir Freri, Mælifell og
Múlafoss.
Mannamót
Aflagrandi 40. Fram-
talsaðstoð verður veitt á
morgun. Skráning og
uppl. í s. 562-2571.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Brids í Risinu
kl. 13 í dag. Framsagn-
amámskeið í Risinu
hefst þriðjudaginn 11.
febrúar. Skráning í s.
552-8812.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in alla virka daga kl.
9-16 og em leiðbeinend-
ur á staðnum. Allir vel-
komnir. Uppl. f s.
568-5052.
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffíveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 10
handmennt/fatabreyt-
ingar, gönguferð kl. 11,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, boccia-
keppni kl. 14. „Spurt og
spjallað" kl. 15.30.
Furugerði 1. Ki. 9 böð-
un, hárgreiðsla, fótaað-
gerðir, smíðar og út-
skurður, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
10 leirmunagerð. Al-
menn handavinna fellur
niður vegna framtalsað-
stoðar. Boccia kl. 13.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
(II.Kor. 5, 19.)
heimili Digraneskirkju.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi. Spila- og
skemmtikvöld verður á
Álftanesi í kvöld kl. 20.
Félagsstarf aldraðra í
Hafnarfirði. Opið hús í
dag kl. 14 f íþróttahús-
inu v/Strandgötu. Dag-
skrá og veitingar í boði
SVD Hraunprýði og
Kvenfélags Hringsins.
Skagfirðingafélagið
heldur þorrablót sitt á
morgun laugardag í
Drangey, Stakkahlíð 17.
Húsið opnar kl. 19. Uppl.
í s. 554-4829 og
567-5747.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í
„Konnakoti", Hverfis-
götu 105, 2. hæð í kvöld
kl. 20.30 og em allir
velkomnir.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
56-58. Fundur í dag kl.
17 í umsjá Sveinbjargar
Ammundsdóttur.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í
„Konnakoti", Hverfis-
götu 105, 2. hæð í kvöld
kl. 20.30 og em allir
velkomnir.
Edinborgarfélagið
heldur sinn árlega „Bum
Supper" laugardaginn 1.
febrúar í Dugguvogi 12.
Samkoman hefst kl. 20
og lýkur kl. 02. Matur
verður með hefðbundnum
hætti, haggis með róf-
ustöppu og kartöflumús.
Veislustjóri verður Sig-
ríður Vilhjálmsdóttir,
þjóðfélagsfræðingur og
ræðumaður Arnór Þ. Sig-
fússon, fuglafræðingur.
Hljómsveitin Rússíbanar
leikur fyrir dansi.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í safn-
aðarheimilinu kl. 20.30.
Pálsbréf lesin og skýrð.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Barnakór kl. 16.
Hallgrímskirlga.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Æsku- i
lýðsfélagið kl. 19.30.-4
Kvöldsöngur með Taizé-
tónlist kl. 21. Kyrrð, j
íhugun, endurnæring. .
Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. \
Kyrrðarstund kl. 12.10. i
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Samvemstund aldraðra
kl. 14-16. Starf 10-12 '
ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. TTT i
starf fyrir 10-12 ára í ’Í‘T
Ártúnsskóla í dag kl. í
16-17.
Breiðholtskirlga. TTT (
starf fyrir 10-12 ára í dag j
kl. 17. Mömmumorgunn
föstudag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára
böm í dag kl. 17.
Grafarvogskirlga.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20.30 í kvöld. i
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgumm L I
safnaðarheimilinu Borg-*'*'
um í dag kl. 14-16.30.
Von er á gestum frá Di-
granessókn.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
—
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í 1
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Vidalínskirlga. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Grindavíkurkirlga.
Spilavist eldri borgara
kl. 14-17.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30-18.
Útskálakirkja. Fyrir-
bæna- og kyrrðarstund í
kvöld kl. 20.
Víðistaðakirkja. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl.
17.30.
Digraneskirlg'a. Starf
aldraðra. Heimsókn í
safnaðarheimilið Borgir
í dag kl. 14.
Keflavíkurkirkja.
Kyrrðarstund kl. 17.30.
Landakirkja. TTT fund-
ur kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintaki^. .
Umboðsmenn:
<&r
_ i
BEKO fékk viðurkenningu
í hinu virta breska tímanti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
i • Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• Islenskt textavarp
R Æ Ð U R N I R
^OKMSSQN
Lógmúla 8 • Sími 533 2800
Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin,
Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvik.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.
KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vík,
Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfirði.
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavík.
s r“