Morgunblaðið - 05.02.1997, Síða 17

Morgunblaðið - 05.02.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 17 Hagnaður íslandsbanka 642 milljónir kr. ífyrra HAGNAÐUR Íslandsbanka hf. og dótturfélaga hans nam alls um 642 milljónum króna á síðasta ári, borið saman við um 331 milljónar kr. hagnað árið 1995. Þessa bættu af- komu má fyrst og fremst rekja til þess að mikil aukning hefur orðið í allri starfsemi bankans án þess að rekstrarkostnaður hafi aukist, að sögn Vals Valssonar banka- stjóra. Hreinar vaxtatekjur, þ.e. vaxta- tekjur að frádregnum vaxtagjöld- um, jukust um 297 milljónir frá fyrra ári eða 10%. Vaxtamunur hélt hins vegar áfram að lækka. Hann var 4,4% árið 1996, en 4,5% árið 1995. Aðrarrekstrartekjurjuk- ust um 147 milljónir eða um 9%. Rekstrarkostnaður bankans HAGNAÐUR af rekstri Steinullar- verksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki nam rúmum 66 milljónum króna á síðasta ári miðað við rúmlega 35 milljóna hagnað árið 1995. Að sögn Einars Einarssonar, framkvæmdastjóra Steinullarverk- smiðjunnar, eru helstu ástæðumar fyrir bættri afkomu fyrirtækisins aukin sala á innanlandsmarkaði, hagstæð þróun söluverða og gengis á helstu útflutningsmörkuðum. „Mjög góð nýting hefur verið á verk- smiðjunni undanfarin ár en það eru engin áform uppi um að stækka hana. Útflutningurinn hefur byggst á því að fullnýta ónýtta afkastagetu fjárfestingar sem er á staðnum en útflutningur myndi ekki standa und- ir þeirri viðbótarfjárfestingu að stækka við sig.“ Megintilgangur útboðsins er að fjármagna kaup á nóta- og togveiði- skipinu Hersi AR 4. Útboðinu er enn- fremur ætlað að styrkja eiginfjárstöðu fyrirtækisins en að lokinni samein- ingu Vinnslustöðvarinnar hf. og Meit- ilsins hf. er eiginfjárhlutfall fyrirtæk- isins um 30%. Ætlunin er að lækka skuldir og þar með verður vaxta- og greiðslubyrði fyrirtækisins minnkuð og rekstrinum gert mögulegt að skila auknum hagnaði. Fjármagnskostnað- ur hefur verið félaginu þungur á liðn- um árum og gert það að verkum að arðsemi þess hefur verið óviðunandi, segir ennfremur í frétt. Rekstraráætlun yfirstandandi rekstrarárs gerir ráð fyrir að rekstr- artekjur verði um 4.580 milljónir króna og rekstarhagnaður um 150 milljónir. Ekki er tekið tillit til vænt- anlegrar hlutafjáraukningar og áhrifa hennar í rekstraráætlun þessari. Áætlaður hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld nemur 768 milljónum króna. lækkaði um 6 milljónir milli ára og er það í samræmi við þróunina und- anfarin ár. Var hlutfall rekstrar- kostnaðar af heildarfjármagni 4,7% á síðasta ári en var 5,3% árið 1995. Starfsfólki fækkaði á árinu og voru stöðugildin að meðaltali 706 hjá bankanum og dótturfélögum, en 727 árið 1995. Valur sagði að lækk- un á rekstrarkostnaði bankans mætti auk þess rekja til þess að nú væri að skila sér fjárfesting í hagræðingu sem lagt hefði verið í á fyrstu árum bankans og væri að fullu afskrifuð. Gert væri ráð fyrir því að starfsfólki myndi fækka áfram á þessu ári. Framlag í afskriftarreikning út- lána var 922 milljónir á árinu 1996, borið saman við 830 milljónir árið Heildarsala fyrirtækisins var um 159 þúsund rúmmetrar og nam sala á innanlandsmarkaði um 88 þúsund rúmmetrum, sem er um 6% aukning á milli ára. Út voru fluttir um 71 þúsund rúmmetrar, sem er nokkru minna magn en árið áður, segir í frétt frá fyrirtækinu. Tekjur Steinullarverksmiðjunnar voru 541,6 milljónir í fyrra. Er það mjög svipað og árið áður. Rekstar- gjöldin lækkuðu á milli ára, úr tæp- um 427 milljónum í 397 milljónir. Langtímalán fyrirtækisins minnkuðu einnig á milli ára, úr tæpum 425 milljónum í rúmar 379 milljónir og eigið fé fyrirtækisins í árslok 1996 var 268,8 milljónir króna. Um síð- ustu áramót var veltufjárhlutfallið 2,25 og eiginfjárhlutfallið hækkaði úr 25,4% í 34,4%. SAMSKIP hf. og Básafell hf. hafa sett á stofn nýtt flutningafyrirtæki á ísafirði, Flutningamiðstöð Vest- fjarða hf. Stofnun fyrirtækisins er liður í því að efla innanlandsþjónustu Samskipa enn frekar, en fyrir eru á vegum félagsins flutningamiðstöðv- ar á Akureyri, Reyðarfirði, í Vest- mannaeyjum og á Selfossi, að því er segir í frétt. Þar kemur fram að á liðnum árum hefur þróunin á flutningamarkaðn- um verið sú að hlutur landflutninga hefur stóraukist á kostnað sjóflutn- 1995. Sem hlutfall af heildarfjár- magni nam framlagið 1,3% sem er óbreytt hlutfall frá fyrra ári. „Framlagið í afskriftarreikning er nú hlutfallslega svipað og það var árið 1990. Við teljum reyndar að það þurfi að lækka og muni lækka, en sennilega ræður verð fasteigna hvað mestu um þessa þróun á síð- asta ári. Raunverð fasteigna fór lækkandi á síðasta ári. Það hefur mikil áhrif á mat okkar á öllum tryggingum og verðmæti fullnustu- eigna.“ Glitnir með 87 milljóna hagnað Þegar litið er yfir þau sjö ár sem íslandsbanki hefur verið starfandi er samtals um 800 milljóna króna hagnaður. V AXTABREYTIN G AR verða hjá Landsbanka íslands á inn- og útlána- hlið á næsta vaxtabreytingardegi sem er á þriðjudaginn kemur. Brynjólfur Helgason, aðstoðar- bankastjóri Landsbanka íslands, sagði að ljóst væri að breytingar yrðu gerðar á innlánsvöxtum Lands- bankans á næsta vaxtabreytingar- inga. Samskip hafa lagað sig að breyttum aðstæðum með því að fækka strandferðaskipum félagsins í eitt og mæta sveiflum í eftirspurn með auknum landflutningum. Félag- ið ræður nú yfir þéttriðnu þjónustu- neti sem nær til helstu þéttbýlisstaða á landinu og er Flutningamiðstöð Vestfjarða hluti af því neti. Flutningamiðstöðin mun annast alla almenna vöruflutninga, vöru- geymslu og -dreifingu, fiskflutninga, gámaflutninga, landanir úr skipum o.fl. Með tengingu við flutningakerfi Öll dótturfélög bankans skiluðu hagnaði á síðasta ári, en jafnframt jukust viðskipti þeirra verulega. Hagnaður Glitnis var 87 milljónir, hagnaður VÍB 37 milljónir og hagnaður Verslunarlánasjóðs 57 milljónir. Heildareignir íslandsbankasveit- arinnar námu í árslok 1996 tæplega 78 milljörðum króna og jukust á árinu um rúmlega 13 milljarða eða 20%. Eigið fé á sama tíma var 5.386 milljónir. Arðsemi eiginijár var 13,7% á árinu, en var 7,4% árið 1995. Aðalfundur íslandsbanka verður haldinn mánudaginn 17. mars nk. á Hótel Sögu. Þar verður lögð fram tillaga um að hluthöfum verði greiddur 8% arður. degi vegna álagningar fjármagns- tekjuskatts. Hvaða áhrif það hefði á útlánsvexti væri of snemmt að segja til um. Hann sagði að með þessu væri bankinn að bregðast við óánægju með skattinn, auk þess sem breytingar í þessum efnum væru í samræmi við fyrri yfirlýsingar bank- ans um þessi mál. Samskipa er unnt að bjóða heildar- lausnir á sviði flutningaþjónustu og skyldrar starfsemi, hvort sem senda þarf vörur innanlands eða utan, þar með talið hraðsendingar til útlanda. Auk höfuðstöðva á ísafírði verða starfræktar afgreiðslur á öðrum helstu stöðum í fjórðungnum og hjá Landflutningum-Samskipum í Reykjavík. Stjórn félagsins skipa Baldur Guðnason, Anna G. Aradótt- ir og Ragnar Guðmundsson. Fram- kvæmdastjóri er Guðmundur Hólm Indriðason. Fólk Nýrfram- kvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands STJÓRN Kaupþings Norðurlands hf. hefur ráðið Tryggva Tryggvason við- skiptafræðing sem framkvæmda- stjóra félagsins frá og með 3. febr- úar. Hann tekur við starfinu af Jóni Halli Péturssyni sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Útgerðarfélags Akureyringa hf. Aðstoðarframkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands hf. verður Sveinn Torfi Pálsson, en hann hefur starfað hjáfélaginu síðan 1993. • TRYGGVI Tryggvason er 26 ára gamall Akureyringur. Hann lauk námi í viðskipta- fræði frá Háskóla íslands vorið 1995 og fór þá í fram- haldsnám til Uni- versity of Strat- hclyde í Skotlandi og útskrifaðist það- an með meistara- próf í fjármálum haustið 1996. Að undanfömu hefur Tryggvi starfað sem sjóðsstjóri hjá Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. Sambýliskona Tryggva er Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir og eiga þau eina dóttur, Rósu Margréti, 4 ára. • SVEINN Torfi Pálsson hefur unnið hjá Kaupþingi Norðurlands hf. síðastliðin fjögur ár við ráðgjöf um verðbréfaviðskipti einstaklinga og fyrirtækja. Auk þess hefur hann haft umsjón með viðskiptum félags- ins á Verðbréfa- þingi íslands. Sveinn hefur BS gráðu í markaðs- og fjármálum frá University of So- uth Carolina. Sambýliskona Sveins er Brynhildur Smáradóttir, hjúkrun- arfræðinemi. Kaupþing Norðurlands hf. var stofnað árið 1987 á Akureyri. Fyrir- tækið er sjálfstætt verðbréfafyrir- tæki og aðili í Verðbréfaþingi fslands og veitir alhliða þjónustu og ráðgjöf á sviði verðbréfaviðskipta. Félagið tekur tvo hlutabréfasjóði, Heildar- eignir sjóðanna nema nú um 830 milljónum króna. Jafnhliða selur fé- lagið verðbréfasjóði Kaupþings. Nýrfram- kvæmdastjóri Iceland Review • ÞORSTEINN S. Ásmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Iceland Review frá 1. febrúar. Hann hefur undanfarin 23 ár verið fram- kvæmdastjóri Suð- urgarðs hf. á Sel- fossi en það fyr- irtæki starfar á sviði trygginga- og ferðaþjónustu. Þor- steinn lauk prófi frá Verslunarskóla íslands 1970 og námi í rekstar- og viðskiptafræðum frí Endurmenntun- arstofnun Háskóla íslands 1995-96. Eiginkona hans er Elsa B. Ásmunds- dóttir og eiga þau 3 börn. Fyrirtækið gefur út tímaritin Ice- land Review, Iceland Business, Atl- antica og Upphátt en þau tvö síðast- nefndu eru gefin út í samvinnu við Flugleiði. Umfangsmikil bókaútgáfa er á vegum Iceland Review, aðallega á sviði landkynningar, menningar og lista og eru sumar þeirra gefnar út á allt að níu tungumálum. Einniger umtalsverð útgáfa landkynning- arbæklinga fyrir fyrirtæki og stofn- anir. Iceland Review sendir frá sér „Daily News“ eða daglegar fréttir á ensku inn á alnetið og er auk þess þátttakandi í ýmsum öðrum verkefn- um í tengslum við alnetið. Útgáfan hefur starfað í 33 ár og hjá henni starfa 25 manns, að því er segir í frétt frá Iceland Review. Steinullarverk- smiðjan með 66 milljóna hagnað Vinnslustöðin hf. með hlutafjárútboð STJÓRN Vinnslustöðvarinnar hefur ákveðið að auka hlutafé fyrirtækisins að nafnverði um 200 milljónir króna. Gengi bréfanna hefur verið ákveðið 2,79 til forkaupsréttarhafa og stendur forkaupsréttartímabilið frá 7. febr- úar til 28. febrúar. Sala á almennum markaði hefst 3; mars og mun gengi bréfanna verða ákveðið með hiiðsjón af markaðsaðstæðum á fyrsta sölu- degi. Gengi getur breyst á sölutímabilinu og tekur það mið af markaðsað- stæðum þar til útboðinu lýkur. Handsal hf. mun annast framkvæmd sölunnar. Flutningamiðstöð Vest- fjarða stofnuð á Isafirði ÍSLANDSBANKI Rekstrarreikningur Tinf 1996 1995 Breyting 1995-96 Vaxtatekjur 7.027 6.217 +13% Vaxtagjöld 3.889 3.377 +15% Hreinar vaxtatekjur 3.138 2.840 +10% Aðrar rekstrartekjur 1.786 1.639 +9% Hreinar rekstrartekjur 4.924 4.479 +10% Önnur rekstrargjöld 3.335 3.341 0% Framlag í afskriftareikning 922 830 +11% Skattar -25 23 Hagnaður tfmabilsins 642 331 +94% Efnahaasreikninaur 31 /121996 ?kuldir: Milljónir króna Eignir: Milljónir króna Skuldlr viO lánastoín. 10.090 Innlán 38.344 Sjóður, innistæður og verðbréf 8.020 Lántaka 22.129 Útlán 61.919 Aðrar skuldir 731 Markaösverðbr. og eignarhlutir 4.519 Víkjandi skuldir 1.185 Aðrar eignir 3.407 Eigið fé 5.386 SAMTALS 77.865 SAMTALS 77.865 Vaxtabreytingar væntan- legar hjá Landsbankanum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.