Morgunblaðið - 05.02.1997, Side 45

Morgunblaðið - 05.02.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 45 I I DAG BRIPS llmsjón Guómundur Páll Arnarsun LEIKUR Dana og Indónesa í undanúrslitum ÓL var sögulegur í ýmsum skiln- ingi. Þegar síðasta spilið var að hefjast í opna saln- um leit út fyrir öruggan sigur Dana. Það var búta- spil, sem gat ekki skapað stóra sveiflu, en samkvæmt útreikningi í sýningarsaln- um höfðu Danir þá 11 IMPa forystu. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal dönsku stuðningsmannanna — svo mikil að þau heyrðust inn í opna salinn þar sem kepp- endur voru hálfnaðir með lokaspilið. Ályktunin var augljós: leiknum var raun- verulega lokið með dönsk- um sigri. í gleðivímu missti danski sagnhafinn einbeit- inguna og fór óþarflega marga niður í bút. Sem hefði engu máli skipt, ef forskot Dana hefði verið 11 IMPar. En svo var ekki, þegar betur var að gáð. Töflustjórar höfðu fært eina tölu ranglega og for- skotið var aðeins 6 stig. Bútaspilið kostaði Dani 6 IMPa, og því voru liðin jöfn að stigum eftir 96 spila viðureign. Þá var framlengt um 8 spil. Eftir sjö spil í framlengingunni leiddu Danir með 7 IMPum. En þá dundi ógæfan yfir þá, enn eina ferðina: Austur gefur; allir hættu. Norður ♦ G9852 ¥ Á943 ♦ DG ♦ 62 Vestur Austur ♦ 3 ♦ D106 ¥ KG102 llllll * 1)8765 ♦ 106 111111 ♦ 93 ♦ ÁDG1073 * 954 Suður ♦ ÁK74 ¥ - ♦ ÁK87542 ♦ K8 Á öðru borðinu spiluðu Indónesar fjóra spaða í NS og unnu slétt. Á hinu borð- inu fóru Danir í slemmu: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull 2 lauf Dobl * Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass Pass 5 lauf 6 spaðar Pass Allir pass 5 tíglar Slemman er í réttri hendi, en það dugði ekki til, því vörnin fékk slag á laufás og tromp. Einn nið- ur og 13 IMPar til Indó- nesa. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á net- fangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla p'/AÁRA afmæli. í dag, Ol/miðvikudaginn 5. febrúar, er fimmtugur Björn Sigurðsson, útibús- stjóri Búnaðarbanka Is- lands, Hellu. Hann og eig- inkona hans Vilborg Sig- urðardóttir taka á móti gestum laugardaginn 8. febrúar í veitingahúsinu Laufafelli, Hellu, frá kl. 18 til 21. pT/AÁRA afmæli. í dag, V/miðvikudaginn 5. febrúar, er fimmtugur Karl Sigurbjörnsson, sóknar- prestur í Hallgríms- prestakaili, til heimilis á Þórsgötu 18A, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Guðjónsdóttir, bankarit- ari. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. SILFURBRÚÐKAUP. í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, eiga tuttugu og fímm ára hjúskaparafmæli hjónin Lísa Kjartansdóttir og Hallur Hallsson. Farsi ,/ ókrltib qB ÖLL t/i<ísk/f>óa£amb(y\c{ þtfí' óbcUL ve-rrx, cb /VlaM&rhck, " COSPER ÉG skil ekki það sem hann er að tala um, hann segir að kistan sé tilbúin. STJÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugmyndaríkur, fróð- leiksfús og kærleiksríkur. Hrútur (21. mars - 19. april) Þú ert ekki í skapi til að erfiða í dag en reyndu að gera það sem ætlast er til af þér. Iðjusemi borgar sig. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Vinur þinn er dularfullur, stjórnsamur og ætti skilið að falla fyrir eigin bragði. Þú hefur ekki tíma fyrir flfla- gang í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú talar meira og fram- kvæmir minna. Láttu ekki reka á reiðanum í vinnunni. Kvöldið verður rómantískt í góðra vina hópi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >"$0 Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir og ættir að hlusta á skoðanir annarra. Vertu umhyggjusamur við aðra. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Það er auðvelt að vinna með þér svo framarlega sem þú ert ekki of kröfuharður. Það er bjart framundan í áhuga- málunum. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Vertu ekki of afskiptasamur við þína nánustu. Njóttu þín í góðra vina hópi. Fjárhagur- inn er á uppleið. Vog (23. sept. - 22. október) Vegna anna getur þú ekki gefið fjölskyldunni þann tíma sem þú hefðir viljað. Vertu á verði í fjármálum. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K0 Láttu það ekki fara í taug- arnar á þér þig þó eitthvað gangi á afturfótunum í dag. Það gengur bara betur næst. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) éO Tímanum er betur varið með góðum vinum, fremur en metnaðarfullum viðskiptafé- lögum, því sumir eru ekki í skapi til að hlusta á þig. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þér gengur vel í viðskiptum í dag. Taktu mark á góðum ráðum sem þú færð. Þeir sem ferðast í dag ættu að passa að eyða ekki um of. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gætir lent í ósætti vegna fjármála í dag, en þrátt fyrir það ertu sammála ástvini þínum og þið njótið góðra samvista. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þetta er góður dagur til að gera góð viðskipti, en vertu ekki of kröfuharður við sjálf- an þig og hvíldu þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ektí á traustum grunni. XVÖFALDUR POTTUR i Vt1ci«g«lott<ÍÍMu! Hvad mundir þú gera ef þú ynnir 100 milljónir á midvikudaginn? K I IV G A æss^ ■ mmáUSk Til mikils að vinna! AUa miðvikudaga fyrir kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.