Morgunblaðið - 14.02.1997, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.02.1997, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 11 Síldarvinnslan hf í Neskaupstað hefur tekið í notkun nýtt og afar fullkomið frystihús fyrir síld og loðnu, sem getur afkastað um 360 tonnum á sólarhring, Þann 10. ágúst síðastliðinn skrifaði ístak hf., sem aðalverktaki, undir samning við Síidar- vinnsluna hf. í Neskaupstað um byggingu fuilbúins frystihúss og skyldi því verkefni vera lokið 15. janúar 1997. Verkið fól í sér byggingu 5000 fermetra verksmiðjuhúss, frá grunni, ÍSTAK ásamt því að smíða og setja upp alian búnað og vinnslukerfi auk löndunargeyma og ísverksmiðju. Þann 10. október var byrjað að reisa verksmiðjuhúsið og var heildarverkinu lokið á umsömdum tíma. Um 180 manns voru að störfum samtímis þegar flest var á verktímanum. Síldarvinnslan hf Formax hf., Samey hf.v Kælismiðjan Frost hff., Meka ehf., IVIarel hf., Þorgeir & Ellert hf., Raftæknistofan, Hönnun og ráðgjöf hf. og Butler Ltd. Sf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.