Morgunblaðið - 14.02.1997, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 14.02.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 29 PENINGAMARKAÐURINN MINNINGAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13.2. 1997 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 62 58 59 183 10.738 Keila 33 33 33 81 2.673 Steinbítur 104 88 103 240 24.737 Sólkoli 169 169 169 110 18.590 Tindaskata 6 6 6 367 2.202 Ufsi 60 51 52 4.168 216.653 Undirmálsfiskur 53 38 49 321 15.723 Ýsa 123 97 117 1.509 175.859 Þorskur 100 90 91 5.671 514.984 Samtals 78 12.650 982.158 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Hlýri 106 106 106 66 6.996 Karfi 74 18 73 2.112 154.873 Keila 53 30 34 336 11.374 Langa 72 34 58 345 20.158 Lúða 645 359 523 134 70.090 Rauðmagi 199 199 199 70 13.930 Sandkoli 69 62 68 1.060 71.741 Skarkoli 164 128 139 1.280 177.664 Skrápflúra 51 51 51 400 20.400 Steinbítur 108 89 105 2.678 280.092 Sólkoli 202 169 174 157 27.291 Tindaskata 6 6 6 1.182 7.092 Ufsi 57 25 56 7.097 394.451 Undirmálsfiskur 140 104 115 3.494 402.753 Ýsa 135 57 98 1.809 177.734 Þorskur 115 60 90 20.629 1.861.148 Samtals 86 42.849 3.697.788 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 120 120 120 114 13.680 Keila 40 40 40 23 920 Lúða 575 390 505 29 14.640 Steinbítur 104 104 104 125 13.000 Tindaskata 10 10 10 765 7.650 Undirmálsfiskur 70 70 70 975 68.250 Ýsa 112 112 112 243 27.216 Þorskur 111 85 95 6.561 625.591 Samtals 87 8.835 770.947 FAXALÓN Keila 40 40 40 40 1.600 Langa 15 15 15 20 300 Lúða 645 380 584 34 19.865 Steinbítur 107 107 107 119 12.733 Tindaskata 5 5 5 359 1.795 Undirmálsfiskur 66 66 66 552 36.432 Samtais 65 1.124 72.725 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 65 53 64 544 34.544 Djúpkarfi 73 50 68 7.953 544.462 Gellur 290 265 276 61 16.815 Grásleppa 40 40 40 72 2.880 Keila 53 53 53 157 8.321 Skarkoli 131 128 130 182 23.598 Skrápflúra 51 51 51 98 4.998 Steinbítur 120 105 110 154 16.875 Ufsi 57 55 56 906 51.098 Undirmálsfiskur 140 95 115 263 30.216 Ýsa 130 60 112 2.486 278.208 Þorskur 109 90 94 1.471 137.877 Samtals 80 14.347 1.149.894 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 101 101 101 63 6.363 Undirmálsfiskur 66 66 66 2.139 141.174 Ýsa 155 155 155 1 14 17.670 Þorskur 90 70 89 15.487 1.374.316 Samtals 86 17.803 1.539.523 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 247 247 247 158 39.026 Hlýri 115 103 108 874 94.488 Karfi 64 18 64 4.307 274.313 Keila 33 33 33 1.260 41.580 Langa 90 52 79 387 30.511 Lúða 424 424 424 60 25.440 Sandkoli 69 69 69 218 15.042 Skarkoli 164 144 149 227 33.828 Skrápflúra 55 51 55 1.692 93.026 Steinbítur 117 88 94 1.116 105.261 Tindaskata 14 14 14 630 8.820 Ufsi 55 27 32 27.901 901.481 Undirmálsfiskur 104 97 101 5.104 516.627 Ýsa 152 36 106 7.571 804.267 Þorskur 127 60 100 23.876 2.381.392 Samtals 71 75.381 5.365.103 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 180 180 180 54 9.720 Keila 30 30 30 15 450 Skarkoli 91 91 91 132 11.946 Steinbitur 98 60 79 572 45.228 Undirmálsfiskur 76 76 76 2.253 171.228 Þorskur 90 74 79 3.536 279.521 Samtals 79 6.562 518.093 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Steinbítur 87 87 87 136 11.832 Undirmálsfiskur 65 65 65 397 25.805 Þorskur 95 95 95 2.130 202.350 Samtals 90 2.663 239.987 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 34 34 34 27 918 Keila 20 20 20 64 1.280 Lúða 440 440 440 9 3.960 Steinbítur 100 100 100 100 10.000 Undirmálsfiskur 67 67 67 300 20.100 Ýsa 150 115 136 407 55.551 Þorskur 107 81 86 4.500 387.990 Samtals 89 5.407 479.799 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 160 160 160 88 14.080 Grásleppa 10 10 10 107 1.070 Karfi 90 60 87 1.877 162.755 Keila 40 40 40 509 20.360 Langa 90 30 34 626 21.002 Langlúra 90 90 90 1.158 104.220 Litli karfi 10 10 10 17 170 Lúða 450 300 443 85 37.650 Sandkoli 66 66 66 133 8.778 Skarkoli 169 156 156 878 137.381 Skata 100 100 100 7 700 Skrápflúra 59 59 59 635 37.465 Skötuselur 205 205 205 23 4.715 Steinbítur 117 40 102 1.026 104.334 Tindaskata 30 5 6 1.331 8.478 Ufsi 73 30 59 10.783 634.580 Undirmálsfiskur 77 50 71 173 12.295 Ýsa 157 86 134 3.176 426.981 Þorskur 105 81 101 22.114 2.237.273 Samtals 89 44.746 3.974.287 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 98 72 91 157 14.229 Skata 131 131 131 66 8.646 Steinbítur 117 91 103 547 56.467 Tindaskata 6 6 6 263 1.578 Ufsi 70 27 56 17.158 962.907 Ýsa 135 50 88 1.741 153.434 Þorskur 131 75 114 5.982 682.247 Samtals 73 25.914 1.879.508 GRÓA KRISTRÚN JÓNSDÓTTIR + Gróa Kristrún Jónsdóttir var fædd í Litla-Sand- felli 31. ágúst 1905. Hún lést á sjúkrahúsinu á Eg- ilsstöðum 24. jan- úar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Krist- björg Kristjáns- dóttir, f. 9.4. 1872, d. 30.6. 1962, og Jón Runólfsson, f. 22.1. 1864, d. 24.9. 1924. Elst barna þeirra var Björg sem lést ung. Hin voru: Björg, f. 2.7. 1896, d. 12.1. 1994. Hennar maður var Einar Mar- kússon, f. 9.5. 1896, d. 22.3. 1982. Björg átti tvö stjúpbörn. Runólfur, f. 4.11. 1902, d. 1.2. 1992. Hann var kvæntur Vil- borgu Jónsdóttur, f. 1.4. 1906, d. 5.2.1990. Þau eignuðust níu börn. Fóstursystir þeirra er Mar- ía Jensen, f. 1.4. 1922. Hennar maður var Steingrímur Vig- fússon, f. 12.8. 1918, d. 25.1. 1975. Þau eignuðust eina dótt- ur. Árið 1939 giftist Gróa Snæ- Fagna þú, sál mín. Allt er eitt i Drottni, eilíft og fagurt, - dauðinn sætur blundur. Þótt jarðnesk dýrð og vegsemd visni’ og þrotni, veit ég, að geymast handar stærri undur, þótt stórtré vor í byljum jarðar brotni, bíður vor allra' um síðir Edenslundur. Fagna þú, sál mín. Lít þú víðlend veldi vona og drauma’ er þrýtur rökkurstiginn. Sjá hina helgu glóð af arineldi eilífa kærleikans á bak við skýin. Fagna þú, sál mín, dauðans kyrra kveldi, kemur upp fegri sól, er þessi’ er hnigin. (J.J. Smári.) Gróa frænka er horfin á braut. Hún lagði í sína hinstu ferð 24. janúar sl. Hún var fædd í Litla- Sandfelli í Skriðdal og ólst þar upp ásamt eldri systkinum sínum þeim Björgu og Runólfi. Foreldrar þeirra, þau Jón og Kristbjörg, tóku í fóstur Maríu Jensen sem nú býr í Reykjavík. Þegar Gróa var innan við tvítugt lést faðir hennar en móðir hennar hélt áfram búskap birni Jónssyni frá Vaði, f. 16.9. 1902, d. 13.5. 1972. Synir þeirra eru: 1) Jón Sigurður, f. 6.10. 1939, hans kona var Sigríður Lauf- ey Einarsdóttir, f. 26.4. 1942. Þau slitu samvistir. Þeirra börn eru Laufey Sigríður, f. 9.4. 1961, hennar maður er Pétur Hans Pétursson, f. 16.1. 1960, og eiga þau tvíburana Snæfríði og Brynjar, f. 18.9. 1992. Snæbjörn Rúnar, f. 19.1. 1965, trúlofaður Stefaníu Pálsdóttur. Einar Orn, f. 18.11. 1966, kvæntur Halldóru Ósk Sveinsdóttur, f. 21.10. 1965. Börn þeirra eru Sveinn Pálmar, f. 21.7. 1986, Jón Kristinn, f. 28.8. 1992, og Margrét Ósk, ~f. 21.10. 1996. 2) Bjarni, f. 4.2. 1941. Sambýl- iskona hans er Sigríður Matt- híasdóttir, f. 22.3. 1942. 3) Einar Arnþór, f. 31.3. 1942. Útför Gróu var gerð frá Þingmúiakirkju í Skriðdal 1. febrúar. með hjálp barna sinna fyrst í stað. En skömmu seinna tók Runólfur við búinu, ásamt Vilborgu konu sinni. Gróa og María áttu þó heim- ili sitt áfram í Litla-Sandfelli þar til þær stofnuðu sín eigin. Þegar ég hugsa til föðursystur minnar er margs að minnast. Hún tengist svo mjög mínum fyrstu bernskuminningum. Hún var hluti af stórfjölskyldunni sem saman stóð af foreldrum mínum og sjö systkinum, ömmu Kristbjörgu, Gróu frænku og Maríu. Á heimilinu voru líka vinnumenn sem oft dvöldu árum saman. Á vetrum bættist svo farskólinn við en þá komu börn af nágrannabæjum ásamt kennara og dvöldu þá jafnan þijár vikur í senn á heimilum skóla- skyldra barna. Ekki minnist ég þess að nokkur kvartaði um þrengsli þó stundum væru um og yfir tuttugu manns á heimilinu. Ég minnist miklu fremur glað- værðarinnar sem fylgdi öllu þessu fólki bæði í leik og starfi. Það var farið í leiki bæði úti og inni, spilað á spil, farið á hestbak og fleira gert til gamans. Gróa frænka átti orgel og hafði lært að leika á það, eins Björg systir hennar, og það var því oft gripið í orgelið, spilað og sungið. Gróa var seinna organ- isti í Þingmúlakirkju um árabil. Svo var það að móðurbróðir minn, hann Snæbjörn á Vaði, fór að venja komur sínar í Litla-Sand- fell og ég minnist þess að meira að segja við börnin fundum að eitt- hvað lá í loftinu. Úr þessum heim- sóknum varð trúlofun og síðar hjónaband þeirra Gróu og Snæ- björns. Þau giftu sig 1939. Eftir brúðkaupið fluttu þau að Vallanesi þar sem þau bjuggu í tvö ár. Þar fæddust synirnir Jón og Bjarni. Árið 1941 keyptu þau Geitdal sem er innsti bær í Norðurdal í Skrið- dalshreppi. Fljótlega hófust þau handa við að stækka túnið og byggja útihús. í Geitdal fæddist þeim þriðji sonurinn, Einar Arn- þór. Árið 1952 féll snjóflóð á íbúð- arhúsið í Geitdal og stórskemmdi það. Það var lán í óláni að þetta gerðist að degi til og heimilisfólkið allt á fótum. Vesturstafninn féll inn og efri hæðin, þar sem svefn- herbergin voru, fylltist snjó og krapa, einnig flæddi eitthvað á neðri hæð. Það sannaðist þá sem endranær að það er gott að eiga góða að því að sveitungar þeirra og vinir flykktust að, þeim til hjálp- ar. Húsið var hreinsað og gert við það á ótrúlega stuttum tíma. Um vorið var svo hafist handa við byggingu nýs íbúðarhúss annars staðar, og var flutt í það árið 1953. Framan af búskap þeirra Gróu og Snæbjörns munu þau aðallega haf stundað fjárbúskap, enda Geit- dalur landmikil og góð fjáijörð. Seinna, þegar samgöngur breytt- ust til hins betra og mjólkurbú var risið á Egilsstöðum, ráku þau einn- ig kúabú. Öll ræktunarstörf voru þeim hjónum hugleikin. Gróa var mikil blómakona og eins var tijá- rækt þeirra áhugamál. Þau stund- uðu líka kornrækt árum saman með sæmilegum árangri. Þau Gróa og Snæbjöm voru höfðingjar heim að sækja enda var alla tíð gestkvæmt hjá þeim þó þau byggju ekki í alfaraleið. Þann 13. maí 1972 dró ský fyr- ir sólu þegar Snæbjörn varð bráð- kvaddur. Eftir fráfall hans bjuggu synir þeirra, þeir Bjarni og Einar, áfram með móður sinni. Á yngri árum dvaldi Gróa um tíma á Akureyri, einnig í Reykja- vík, var þar í vist einsog kallað var. Það var af sumum talið jafn- ast á við góðan skóla. Hún lærði snemma fatasaum og marga fal- lega flíkina saumaði hún á mig og systkini mín þegar við vorum börn. Allt sem hún lagði hönd að var einstaklega fallegt og vel unnið. Gróa var okkur systkinunum alla tíð góð frænka. Atvikin hög- uðu því þó svo að hún tók sérstöku ástfóstri við Kjartan bróður minn sem lítið barn. Við söknuðum hennar öll þegar hún fór af heimil- inu en hann eflaust mest. Hann fór því að heimsækja Gróu, fyrst nokkra daga í senn en brátt lengd- ust þessar heimsóknir og svo fór að hann átti sitt aðal heimili í Geitdal. Þau Kjartan og Gróa urðu seinna nágrannar þegar hann varð bóndi á Þorvaldsstöðum. Var alla tíð mikill samgangur á milli bæj- anna og naut Gróa góðvildar og hjálpsemi þeirra Boggu, Kjartans og barna þeirra, ekki síst eftir að heilsa hennar fór að bila. Hún dvaldi síðustu árin á öldrun- ardeild Sjúkrahússins á Egilsstöð- um og fram á síðasta dag hélt hún sínu góða minni, fullri heym og sæmilegri sjón. Ég kveð kæra frænku með orð- um Steins Steinars. Hér hvílast þeir, sem þreyttir göngu luku í þagnar brag. Ég minnist tveggja handa, er hár mitt struku einn horfinn dag. Ingibjörg Runólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.