Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 5 Við stöndum vörð um sparifé viðskiptavina okkar Hærri vextir og enn betri kjör Nú hækka vextir á Kjörbók, Grunni og 12, 24 og 60 mánaða Landsbók Landsbók 60 mánaða: Vextir hækkaðir í 5.85% auk verðtryggingar Afmælisbréf: 11% vextir á síðasta ári Grunnur: Vaxtaauki greiddur í desember sl. Vextir hækkaðir upp í allt að 6,15% Kjörbók: Vextir hækkaðir og úttektargjald afhumið Bankavixlar: 30-120daga binditími. Lágmarksinnborgun kr. 200.000. Avöxtun á ári ffá Landsbanki lslands býöur bærri vexti á bundnum og óbundnum innlánsreikningum. Á síöasta ári og þessu hefur Landsbankinn einn banka komið fram meö nýjungar og sérstakar aögeröir til að tryggja bag viöskiptavina sinna vegna fjármagnstekjuskattsins. Tugir þúsunda viöskiptavina Landsbankans hafa notið þessara aögerða meö beinum hætti: • Mikill fjöldi einstaklinga nýtti sér Afmælisbréf og fékk 11% vexti greidda út á síðasta ári. • Allir eigendur Grunns fengu greiddan sérstakan vaxtaauka í desember á síðasta ári, auk þess sem vextir voru hækkaöir tvisvar. • Tuttugu þúsund eigendur Landsbókar nutu hækkaöra vaxta. • Áttatíu þúsund einstaklingar hafa notið vaxtahækkana á Kjörbók og þess að úttektargjald hefur veriö afnumið. • Afnám úttektargjalds á Kjörbók gerir hana að enn betri valkosti fýrir þá sem vilja ávaxta fé í stuttan tíma. / forystu til framtíðar http://www.lais.is L Landsbanki íslands iáewwi ■iitfilliiilÉlftMÉIilBi HÉHNÚ/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.