Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 9 Dranga- jökull fram um 737 metra i Góðar vörur ^ 1 enn meiri verðlækkun Utsala ,, ^ 50% afsláttur q||q|q sími 552 8980 0 Laugavegi 70, sími 551-4515. MÆLINGAR jöklamælinga- manna síðastliðið haust leiddu í ljós að Drangajökull hafði þá ruðst fram í Leirufirði um 737 metra frá haustinu áður og er hann nú kominn aftur þangað sem hann náði er Sléttuhreppur fór í eyði fyrir tæpum 40 árum. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi Jökla- rannsóknafélagsins. Þar segir að ekki sé víst að jökullinn sé lagstur fyrir, en í stríðsbyijun hafi verið gangur í honum fjögur ár samfleytt og fram- rásin numið einum kílómetra. í Kaldalóni fossaði jökull- inn fram af Úfnum sem nú er alveg horfinn í jökulinn og í bland við jakastykki sem hrundu þar ofan í gilið lágu stórgrýtisbjörg sem jökullinn hafði hrifið með sér úr bjarg- brún Úfsins. í fréttabréfinu kemur fram að jöklamælingamenn hafi skilað umsögnum um jökul- sporða á 43 stöðum. Af þeim hafi 22 jöklar hopað, 14 geng- ið fram en 6 staðiðj stað. Allir jöklar út frá Öræfajökli ganga fram en flestir aðrir hopa. Guðmundur Hermannsson, úrsmíðameistari, Laugavegi 74, slmi 562 7770. V Glæsilegt eintak - einn meb öllu! Nýr ónotabur Explorer Llmited V6 -1,0 lftra-160 hestafla vél, sjálf- skipting, vökvastýri, loftpúbar, ABS, rafknú&ar rúbur, samlæs- ing, rafstýr&ir hlibarspeglar, cruise control, útvarp, segul- band og 6 diska geislaspilari, höfu&pú&ar, sérlitab gler, toppbogar, le&uráklæ&i, Automatic Ride Control, rafknú&ar sætastillingar, raf- knúin sóllúga me& gleri, álfelgur, sjálfvirk tölvustýrb mi&stö& me& loftkælingu (ACC), upplýsingatölva, samlitt grill oq stu&arar, gangbretti og margt, margt fleira. Verb 4,4 millj. Ath. Skipti á ódýrari bíl koma til greina, bílalán. Upplýs. í síma: 892 0804 targniiVbiMfe - kjarni málsins! 7 I \í 1 1 Nýtt útbob ríkisvíxla þribjudaginn 18. febrúar Ríkisvíxlar til 3; 6 og 12 mánaba, 3. fl. 1997 Útgáfudagur: 10. febrúar 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 20. maí 1997, 20. ágúst 1997,17. febrúar 1998. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir króna. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóbum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. ÖIl tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 18. febrúar. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. á útsölu- vörum Bankastræti 9 Sœvar Karl Tölvur fyrir alla fyrir fjölskylduna INTEL 133 mhz tölva með 33.6 bauda Mótaldi 16 mb EDO vinnsluminni ATI Mach 2mb skjákort 15" lággeisla stafrænn skjár 1280 mb harður diskur 16 bita hljóðkort 8 hraða NEC geisladrif 25 watta hátalarar 2 mánaða Internet áskrift fyrir fagmanninn 139.900 INTEL 133 mhz tölva fyrir þá sem vilja það besta 32 mb EDO vinnsluminni ET6000 2mb 128 bita skjákort 15" glampafrír flatur skjár 2100 mb Quantum harður diskur Soundblaster 16 bita hljóðkort 12 hraða geisladrif 120 watta hátalarar Tölvur Grensásvegur3 Sími: 5885900 Fax : 5885905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.