Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 60

Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ DRÁTTAR- BEISLI Eigum fyrirliggjandi dráttarbeisli í flestar gerðir bifreiða. Rafmagnstengi einnig fáanleg. Nánari upplýsingar fást hjá sölu- mönnum okkar í síma 588 2550. Bílavörubúðin FJÖÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI 2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 n|/ 0 BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WINDOWS Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: S] KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Amerískar fléttimottur. VIRKA Mörkinni 3, s. 568 7477. Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Þegar þú kaupir Aloe Vera gel. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Afoe Vera geS á 1000kr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabrúsa eða með sólvörn #8. □ Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden oliunni sem framkallar gyllta biúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurtanda? Naturica Ört-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið fæst líka hjá Samtökum psoriasis-og exemsiúklinqa.____________________________________ Heilsuval - Barónsstíg 20 n 562 6275 MEG frá ABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI PP &CO Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ARMUIA 29 • PÓSTHOLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SIMI553 8640 568 6100 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib feest á Kaxtrnpflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsinx! IDAG SKAK llmsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Linares á Spáni, sem lauk á sunnudaginn. Predrag Nikolic (2.655), Bosníu, hafði hvítt, en Ves- elin Topalov (2.725), Búig- aríu, var með svart og átti leik. Hvítur var að enda við að leika ljótasta afleik mótsins, 22. h2- h3?? Svarið kom að bragði: 22. - Re5! og Nikolic varð að gefast upp því hann tapar drottningunni eða verður mát eftir 23. fxe5 - Dxh3. Topalov byij- aði mjög illa á mótinu, en vann fjórar skákir í röð í lokin og hafnaði í þriðja til fjórða sæti ásamt Englendingnum Adams. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja hefst í kvöld í A-flokki, í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Keppni í B-flokki hefst annað kvöld á sama stað, ekki á fimmtu- dagskvöldið eins og sagt var hér á sunnudaginn. SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ást er... 1-21 . . . að skipta með sér heimilisverkunum. TM R*fl. U.S. P«1. Otf. — all hflhta reserved (c) 1997 Loa Angeies Tmes Syndcate heim í kvöld. Maturinn þinn er á bls. 38 í grænu matreiðslubókinni í ann- arri hillu til vinstri í eld- húsinu. DRAGÐU djúpt andann . . . ogblástu. VELVAKANDI Svarar í sima 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Misfarið með texta jólasöngs á jólakorti ELÍN Agnarsdóttir hjá Hans Petersen hafði samband við Velvakanda og bað hann að birta eftirfarandi klausu: „Að gefnu tilefni lang- ar okkur að koma á framfæri ábendingu frá Elsu E. Guðjónsson sem gerði texta jólasöngsins Skreytum hús (Deck the Hall) sem er gamalt jóla- lag frá Wales. Á einni tegund jóla- korta Hans Petersen hf. sem selt var fyrir jólin hafði verið settur text- inn: „Tendrum ljós á trénu bjarta. Tendrum ljós í hverju hjarta." Texti Elsu E. Guðjóns- son er hins vegar svo- hljóðandi: „Tendrum senn á trénu bjarta. Tendrum jól í hveiju hjarta." Viljum við koma þessari leiðrétt- ingu á framfæri og biðj- umst velvirðingar á því að ekki var farið rétt með textann og höfund- ar hans var ekki getið. F.h. Hans Petersen hf„ Elín Agnarsdóttir." Tapað/fundið Pels tapaðist SVARTUR pels var tek- inn í misgripum, á dans- leik Coca-Cola í íþrótta- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, 1. febrúar. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í Ingu í síma 557 1028 eða skili á skrifstofu Coca-Cola. Leðurhanski og úlpa töpuðust SVARTUR leðurhanski og blá Lottó-barnaúlpa töpuðust í sl. viku, lík- lega á Seltjarnarnesi. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 561 1640. HÖGNIHREKKVÍSI ÁHRIFARÍK HFTT.SUFFNT Auka orku, úthald og einbeitingu URTE PENSIL PROPOLIS BIO QINON Q-10 Þú getur treyst heilsuefnum frá Parma Nord 100% Sólhattur og Propolis virka vel saman Gæðaefni Skallin Plus vinur magans Bio Silica, járn í melassa Gæðaefni frá Healthilife Sterkir Propolis belgir (90 stk) virka vel. Gott verð. Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Bio-Chróm Bio-Zink Bio-Glandin Bio-Caroten Bio-Calcium Bio-Magnesium Bio-Fiber Bio-E-vítamín BíO-SELEN UMBODIÐ Sími 557-6610. Víkveiji skrifar... SPAUGSTOFUMENN eru bún- ir að ná mikilli færni í því verk- efni, sem þeir hafa tekið sér fyrir hendur. Styrkur þeirra er m.a. fólginn í því hversu fljótir þeir eru að taka fyrir mál, sem hafa gerzt jafnvel daginn áður en þáttur þeirra er sendur út. Þátturinn er auðvitað misjafn en oftast góður og stundum mjög góður. Víkveiji er þó þeirrar skoðunar, að þeir hafi náð nýjum áfanga með þættinum sl. laugardags- kvöld. Ádeila þeirra á kaupæði íslendinga var í einu orði sagt frá- bær. Á bak við slíkan þátt hlýtur að liggja bæði mikil hugmynda- vinna og tæknivinna fyrir utan þátt spaugstofumanna sjálfra. Það verður fróðlegt að sjá, hvort þessi þáttur er vísbending um, að þeir félagar hyggist nema ný lönd og í stað heldur saklauss gamans megi búast við meiri þjóðfélagsá- deilu í framtíðinni. xxx IUMTALAÐRI heimsókn John F. Kennedys, þáverandi Banda- ríkjaforseta til Parísar á valda- dögum De Gaulle, komst banda- ríski forsetinn svo að orði, að hann væri maðurinn, sem hefði fyigt Jackie Kennedy til Parísar, slíka athygli vakti kona hans í þeirri heimsókn. Við liggur, að forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, geti tek- ið orð Kennedys sér í munn. Það er sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með því, hvað forsetafrú- in, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, hefur vakið mikla athygli í þeim tveimur opinberu heimsóknum, sem þau hjónin hafa farið í til Danmerkur og Noregs. Athygli fjölmiðla hefur ekki sízt beinzt að henni í þessum heimsóknum. xxx AÐ ERU töluverð tímamót, þegar Nesti er selt eftir að hafa verið í eigu fjölskyldu stofn- andans frá upphafi. Nesti var mik- il nýjung, þegar fyrsti sölustaður fyrirtækisins var opnaður í Foss- vogi á sínum tíma. Þá voru engir slíkir sölustaðir til á íslandi, þar sem bílar gátu rennt upp að lúgum og bílstjórar og farþegar fengið afgreiðslu. Enda hefur fyrirtækið vaxið og dafnað öll þessi ár og verið rekið með myndarbrag. Síðan hafa fjöl- margir sambærilegir sölustaðir verið opnaðir. Nú hefur Olíufélag- ið hf. keypt Nesti, sem frá upp- hafi hefur verið rekið í tengslum við benzínstöðvar Olíufélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.